Óvænt tap Serenu í úrslitaleiknum á Wimbledon Anton Ingi Leifsson skrifar 13. júlí 2019 14:13 Halep fagnar sigrinum í dag. vísir/getty Tenniskonan Simona Halep kom öllum að óvörum og hafði betur gegn Serenu Williams í úrslitaleiknum á Wimbledon-mótinu í tennis en úrslitaleiknum er nýlokið. Flestir bjuggust við sigri Serenu og hennar 24. risatitli en hin rúmenska Simona sá til þess að svo varð ekki með magnaðri frammistöðu í dag.She's done it! Simona Halep beats Serena Williams 6-2 6-2 to win her second Grand Slam and first #Wimbledon title. Live reaction @BBCOne https://t.co/HKdMSE69fd#bbctennispic.twitter.com/Nl5vvMltAz — BBC Sport (@BBCSport) July 13, 2019 Halep vann rimmuna 2-0 en hún hafði betur í settunum, 6-2 í tvígang, en hún hafði svör við öllu sem hin bandaríska Williams gerði. Halep er einungis 27 ára gömul og er þetta hennar annar risa titill en fyrsti á Wimbledon-mótinu. Hún vann einnig opna franska mótið á síðasta ári. Hinn 37 ára gamla Williams var að tapa þriðja úrslitaleiknum á innan við ári.First picture with the trophy - just look at that smile!https://t.co/75AL1uHBiy#bbctennis#Wimbledonpic.twitter.com/JXxsNw73hS — BBC Tennis (@bbctennis) July 13, 2019 Bretland Tennis Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira
Tenniskonan Simona Halep kom öllum að óvörum og hafði betur gegn Serenu Williams í úrslitaleiknum á Wimbledon-mótinu í tennis en úrslitaleiknum er nýlokið. Flestir bjuggust við sigri Serenu og hennar 24. risatitli en hin rúmenska Simona sá til þess að svo varð ekki með magnaðri frammistöðu í dag.She's done it! Simona Halep beats Serena Williams 6-2 6-2 to win her second Grand Slam and first #Wimbledon title. Live reaction @BBCOne https://t.co/HKdMSE69fd#bbctennispic.twitter.com/Nl5vvMltAz — BBC Sport (@BBCSport) July 13, 2019 Halep vann rimmuna 2-0 en hún hafði betur í settunum, 6-2 í tvígang, en hún hafði svör við öllu sem hin bandaríska Williams gerði. Halep er einungis 27 ára gömul og er þetta hennar annar risa titill en fyrsti á Wimbledon-mótinu. Hún vann einnig opna franska mótið á síðasta ári. Hinn 37 ára gamla Williams var að tapa þriðja úrslitaleiknum á innan við ári.First picture with the trophy - just look at that smile!https://t.co/75AL1uHBiy#bbctennis#Wimbledonpic.twitter.com/JXxsNw73hS — BBC Tennis (@bbctennis) July 13, 2019
Bretland Tennis Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira