Sakaður um að stíga ofan á háls kærustunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júlí 2019 11:30 Kamrin Moore þegar hann lék með Boston College. Getty/Billie Weiss NFL-leikmaðurinn Kamrin Moore er væntanlega á leiðinni í langt bann frá NFL-deildinni eftir að hafa verið handtekinn fyrir heimilisofbeldi í New Jersey um helgina. Kamrin Moore spilar sem öryggismaður (safety) í vörn New York Giants og Risarnir sendu hann strax í leyfi þegar fréttist af hegðun hans. Samkvæmt handtökuheimildinni þá steig Kamrin Moore á háls ónefndrar konu, sló hana og rotaði á fimmtudagskvöldið í Linden í New Jersey. Kamrin Moore er bara 22 ára gamall og var valinn í nýliðavalinu í fyrra. Hann var áður nemandi við Boston College og New Orleans Saints völdu hann. Saints létu hann hins vegar fara og New York Giants nýtti sér það og samdi við hann.Giants safety Kamrin Moore was arrested in New Jersey over the weekend and charged with third-degree aggravated assault in an alleged act of domestic violence, prompting the team to suspend him “pending further investigation": https://t.co/OibYIXOUiN | @sportswatchpic.twitter.com/0aw1g7IBvb — Newsday Sports (@NewsdaySports) July 15, 2019Newsday segir frá því að konan hafi verið kærasta Moore síðan að þau hittust í janúar síðastliðnum. Konan mætti síðan heim til hans eftir að hann svaraði ekki skilaboðum frá henni. Konan hitti aðra konu fyrir utan heimili Moore og þær byrjuðu að rífast. Það fylgir sögunni að Kamrin Moore hafi í fyrstu fylgst með konunum rífast um sig en hafi síðan blandað sér í leikinn og það af hörku. Þegar kærastan sem mætti á svæðið datt í jörðina þá átti Kamrin Moore að hafa stigið á háls hennar. Eftir að hún stóð upp, öskrandi á hann og hindrandi honum, þá sló Moore konuna í andlitið og rotaði hana. Hann var í framhaldinu handtekinn og NFL-ferill hans er nú í miklu uppnámi. Bandaríkin NFL Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Sjá meira
NFL-leikmaðurinn Kamrin Moore er væntanlega á leiðinni í langt bann frá NFL-deildinni eftir að hafa verið handtekinn fyrir heimilisofbeldi í New Jersey um helgina. Kamrin Moore spilar sem öryggismaður (safety) í vörn New York Giants og Risarnir sendu hann strax í leyfi þegar fréttist af hegðun hans. Samkvæmt handtökuheimildinni þá steig Kamrin Moore á háls ónefndrar konu, sló hana og rotaði á fimmtudagskvöldið í Linden í New Jersey. Kamrin Moore er bara 22 ára gamall og var valinn í nýliðavalinu í fyrra. Hann var áður nemandi við Boston College og New Orleans Saints völdu hann. Saints létu hann hins vegar fara og New York Giants nýtti sér það og samdi við hann.Giants safety Kamrin Moore was arrested in New Jersey over the weekend and charged with third-degree aggravated assault in an alleged act of domestic violence, prompting the team to suspend him “pending further investigation": https://t.co/OibYIXOUiN | @sportswatchpic.twitter.com/0aw1g7IBvb — Newsday Sports (@NewsdaySports) July 15, 2019Newsday segir frá því að konan hafi verið kærasta Moore síðan að þau hittust í janúar síðastliðnum. Konan mætti síðan heim til hans eftir að hann svaraði ekki skilaboðum frá henni. Konan hitti aðra konu fyrir utan heimili Moore og þær byrjuðu að rífast. Það fylgir sögunni að Kamrin Moore hafi í fyrstu fylgst með konunum rífast um sig en hafi síðan blandað sér í leikinn og það af hörku. Þegar kærastan sem mætti á svæðið datt í jörðina þá átti Kamrin Moore að hafa stigið á háls hennar. Eftir að hún stóð upp, öskrandi á hann og hindrandi honum, þá sló Moore konuna í andlitið og rotaði hana. Hann var í framhaldinu handtekinn og NFL-ferill hans er nú í miklu uppnámi.
Bandaríkin NFL Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Sjá meira