Körfuboltakona í tíu leikja bann eftir að hafa verið handtekin fyrir heimilisofbeldi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júlí 2019 10:30 Riquna Williams. Getty/Leon Bennett Riquna Williams fékk nýjan samning nokkrum vikum eftir að hún var handtekin fyrir að ráðast inn á heimili fyrrum kærustu með byssu. Nú rúmum tveimur mánuðum seinna þarf hún fyrst að glíma við einhverjar afleiðingar inn á körfuboltavellinum. Riquna Williams er leikmaður hjá WNBA-liðinu Los Angeles Sparks og hefur spilað með liðinu undanfarin þrjú tímabil. WNBA dæmdi hana í gær í tíu leikja bann fyrir hegðun sína utan vallar. Riquna Williams var ákærð fyrir innbrot og líkamsárás en hún réðst á konu og hótaði síðan öllum íbúum hússins með byssu í hönd.Riquna Williams was arrested on April 29th, Sparks gave her new contract on May 15th knowing she had pulled a gun out on someone. She was allowed to play until July 16th and ironically the suspension comes after WNBA has gotten some HEAT for ignoring DV https://t.co/bpZWTpbRdjpic.twitter.com/dVjSEWnt1K — Robert Littal (@BSO) July 16, 2019 Forráðamenn WNBA deildarinnar sátu aðgerðalausir í tvo mánuði þrátt fyrir að leikmaður í deildinni þeirri hefði verið handtekin fyrir heimilisofbeldi en Riquna Williams hafði þarna brotist inn á heimili fyrrum kærustu sinnar. Það var ekki fyrr en bandarískir fjölmiðlar fóru að pressa á aðgerðir enda þetta mál orðið dæmi um áberandi mun á því hvernig væri tekið á konum miðað við karla gerist atvinnuíþróttamenn sekir um heimilisofbeldi. Hin 29 ára gamla Riquna Williams hefur lýst sig saklausa en hún kemur ekki fyrir dómara fyrr en 16. ágúst næstkomandi. WNBA segist hafa nú lokið sinni eigin rannsókn á málinu en þar var rætt við Williams sjálfa og nokkur vitni en þetta kemur fram í yfirlýsingu frá WNBA deildinni sem finna má hér fyrir neðan.The following was released by the #WNBA today:https://t.co/t8tiMio41M — WNBA (@WNBA) July 16, 2019Samkvæmt skýrslu lögreglu þá átti atburðinn sér stað á heimili fyrrum kærustu hennar í Palm Beach County á Flórída í desember. Williams sló gömlu kærustuna í höfuðið og dróg hana á hárinu. Maður og tíu ára sonur konunnar voru á heimilinu og reyndu að skilja á milli þeirra. Eftir það þá fór Williams út í bíl og kom til baka með byssu. „Þið fáið öll átján,“ öskraði Riquna Williams og vísaði þar í skotin átján sem voru í byssunni. Hún keyrði svo í burtu. Riquna Williams hefur spilað með Los Angeles Sparks liðinu á tímabilinu og er með 11,5 stig að meðaltali á 25,4 mínútum. Lengsta bann sem WNBA-leikmaður hefur fengið var Rhonda Mapp árið 2003 en hún fékk tveggja ára bann fyrir notkun eiturlyfja. Brittney Griner og Glory Johnson voru nýgiftar þegar þær slógust og fengu báðar sjö leikja bann. NBA Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Sjá meira
Riquna Williams fékk nýjan samning nokkrum vikum eftir að hún var handtekin fyrir að ráðast inn á heimili fyrrum kærustu með byssu. Nú rúmum tveimur mánuðum seinna þarf hún fyrst að glíma við einhverjar afleiðingar inn á körfuboltavellinum. Riquna Williams er leikmaður hjá WNBA-liðinu Los Angeles Sparks og hefur spilað með liðinu undanfarin þrjú tímabil. WNBA dæmdi hana í gær í tíu leikja bann fyrir hegðun sína utan vallar. Riquna Williams var ákærð fyrir innbrot og líkamsárás en hún réðst á konu og hótaði síðan öllum íbúum hússins með byssu í hönd.Riquna Williams was arrested on April 29th, Sparks gave her new contract on May 15th knowing she had pulled a gun out on someone. She was allowed to play until July 16th and ironically the suspension comes after WNBA has gotten some HEAT for ignoring DV https://t.co/bpZWTpbRdjpic.twitter.com/dVjSEWnt1K — Robert Littal (@BSO) July 16, 2019 Forráðamenn WNBA deildarinnar sátu aðgerðalausir í tvo mánuði þrátt fyrir að leikmaður í deildinni þeirri hefði verið handtekin fyrir heimilisofbeldi en Riquna Williams hafði þarna brotist inn á heimili fyrrum kærustu sinnar. Það var ekki fyrr en bandarískir fjölmiðlar fóru að pressa á aðgerðir enda þetta mál orðið dæmi um áberandi mun á því hvernig væri tekið á konum miðað við karla gerist atvinnuíþróttamenn sekir um heimilisofbeldi. Hin 29 ára gamla Riquna Williams hefur lýst sig saklausa en hún kemur ekki fyrir dómara fyrr en 16. ágúst næstkomandi. WNBA segist hafa nú lokið sinni eigin rannsókn á málinu en þar var rætt við Williams sjálfa og nokkur vitni en þetta kemur fram í yfirlýsingu frá WNBA deildinni sem finna má hér fyrir neðan.The following was released by the #WNBA today:https://t.co/t8tiMio41M — WNBA (@WNBA) July 16, 2019Samkvæmt skýrslu lögreglu þá átti atburðinn sér stað á heimili fyrrum kærustu hennar í Palm Beach County á Flórída í desember. Williams sló gömlu kærustuna í höfuðið og dróg hana á hárinu. Maður og tíu ára sonur konunnar voru á heimilinu og reyndu að skilja á milli þeirra. Eftir það þá fór Williams út í bíl og kom til baka með byssu. „Þið fáið öll átján,“ öskraði Riquna Williams og vísaði þar í skotin átján sem voru í byssunni. Hún keyrði svo í burtu. Riquna Williams hefur spilað með Los Angeles Sparks liðinu á tímabilinu og er með 11,5 stig að meðaltali á 25,4 mínútum. Lengsta bann sem WNBA-leikmaður hefur fengið var Rhonda Mapp árið 2003 en hún fékk tveggja ára bann fyrir notkun eiturlyfja. Brittney Griner og Glory Johnson voru nýgiftar þegar þær slógust og fengu báðar sjö leikja bann.
NBA Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti