Nýtt súperstjörnulið NBA deildarinnar orðið til hjá Brooklyn Nets Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júlí 2019 06:45 Kevin Durant og Kyrie Irving eru góðir vinir og vildu spila saman. Getty/ Kevin Mazur NBA stórstjörnurnar Kevin Durant og Kyrie Irving semja báðir við Brooklyn Nets þegar þeir mega skrifa undir samninga á laugardaginn kemur. Brooklyn Nets var sigurvegari næturinnar í NBA-deilarinnar þótt enginn leikur hafi farið fram. Nets fékk nefnilega til sín tvo af heitustu bitunum á leikmannamarkaði deildarinnar.KD and Kyrie are both taking less than max money to make room for DeAndre's 4-year, $40M deal with the Nets. (via @wojespn and @ramonashelburne) pic.twitter.com/SRa6z823ed — SportsCenter (@SportsCenter) July 1, 2019Stórstjörnurnar Kevin Durant og Kyrie Irving ætla að spila saman næstu árin og þeir völdu Brooklyn Nets frekar en önnur félög sem buðu þeim gull og græna skóga. Brooklyn Nets fullkomnaði síðan þrennuna þegar miðherjinn DeAndre Jordan samþykkti einnig að spila með liðinu en Kevin Durant og Kyrie Irving „hjálpuðu“ aðeins til með því að taka minni pening til að búa til pláss fyrir Jordan undir launaþakinu.Kevin Durant plans to choose the Brooklyn Nets, league sources tell @wojespn. pic.twitter.com/IjuiYbprgz — ESPN (@espn) June 30, 2019Það var búið að leika út að Kyrie Irving ætlaði til Brooklyn Nets og Kevin Durant tilkynnti það síðan í gær að það verði líka hans lið þegar hann nær sér af meiðslunum. Kevin Durant mun væntanlega skrifa undir fjögurra ára samning og fá fyrir það 164 milljónir dollara. Kyrie Irving gerir einnig fjögurra ára samning og fær fyrir hann 141 milljón dollara. Durant og Irving fá samt báðir um fimm milljónir dollurum minna á hverju ári en þeir hefðu getað fengjð hjá Nets. Það gera þeir svo hægt væri að fá DeAndre Jordan sem mun einnig gera fjögurra ára samning við Brooklyn Nets og fá fyrir það 40 milljónir dollara. Kevin Durant og Kyrie Irving gætu hins vegar unnið þetta upp í bónusum gangi Brooklyn Nets liðinu vel. Liðið verður þó án Kevin Durant fyrsta tímabilið því hann mun ekkert spilað 2019-20. Durant sleit hásin í úrslitakeppninni í júni og notar næsta árið í að ná sér aftur góðum. Liðið spilar því ekki af fullum styrk fyrr en 2020-21 tímabilið en samnigur þeirra félaga nær út 2022-23 tímabilið.February: Teammates in the NBA All-Star Game July: Teammates on the Nets pic.twitter.com/qo2cb2EnmY — ESPN (@espn) June 30, 2019 NBA Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Fótbolti Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina Fótbolti Fleiri fréttir Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Sjá meira
NBA stórstjörnurnar Kevin Durant og Kyrie Irving semja báðir við Brooklyn Nets þegar þeir mega skrifa undir samninga á laugardaginn kemur. Brooklyn Nets var sigurvegari næturinnar í NBA-deilarinnar þótt enginn leikur hafi farið fram. Nets fékk nefnilega til sín tvo af heitustu bitunum á leikmannamarkaði deildarinnar.KD and Kyrie are both taking less than max money to make room for DeAndre's 4-year, $40M deal with the Nets. (via @wojespn and @ramonashelburne) pic.twitter.com/SRa6z823ed — SportsCenter (@SportsCenter) July 1, 2019Stórstjörnurnar Kevin Durant og Kyrie Irving ætla að spila saman næstu árin og þeir völdu Brooklyn Nets frekar en önnur félög sem buðu þeim gull og græna skóga. Brooklyn Nets fullkomnaði síðan þrennuna þegar miðherjinn DeAndre Jordan samþykkti einnig að spila með liðinu en Kevin Durant og Kyrie Irving „hjálpuðu“ aðeins til með því að taka minni pening til að búa til pláss fyrir Jordan undir launaþakinu.Kevin Durant plans to choose the Brooklyn Nets, league sources tell @wojespn. pic.twitter.com/IjuiYbprgz — ESPN (@espn) June 30, 2019Það var búið að leika út að Kyrie Irving ætlaði til Brooklyn Nets og Kevin Durant tilkynnti það síðan í gær að það verði líka hans lið þegar hann nær sér af meiðslunum. Kevin Durant mun væntanlega skrifa undir fjögurra ára samning og fá fyrir það 164 milljónir dollara. Kyrie Irving gerir einnig fjögurra ára samning og fær fyrir hann 141 milljón dollara. Durant og Irving fá samt báðir um fimm milljónir dollurum minna á hverju ári en þeir hefðu getað fengjð hjá Nets. Það gera þeir svo hægt væri að fá DeAndre Jordan sem mun einnig gera fjögurra ára samning við Brooklyn Nets og fá fyrir það 40 milljónir dollara. Kevin Durant og Kyrie Irving gætu hins vegar unnið þetta upp í bónusum gangi Brooklyn Nets liðinu vel. Liðið verður þó án Kevin Durant fyrsta tímabilið því hann mun ekkert spilað 2019-20. Durant sleit hásin í úrslitakeppninni í júni og notar næsta árið í að ná sér aftur góðum. Liðið spilar því ekki af fullum styrk fyrr en 2020-21 tímabilið en samnigur þeirra félaga nær út 2022-23 tímabilið.February: Teammates in the NBA All-Star Game July: Teammates on the Nets pic.twitter.com/qo2cb2EnmY — ESPN (@espn) June 30, 2019
NBA Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Fótbolti Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina Fótbolti Fleiri fréttir Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Sjá meira