Stórtækar breytingar hjá NBA-liði Golden State Warriors Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júlí 2019 07:15 D'Angelo Russell og Stephen Curry spila saman á næsta tímabili. Getty/ Matteo Marchi Golden State Warriors missti sinn besta leikmann í nótt en á móti fær liðið til sín D'Angelo Russell og sendir Iguodala til Andre Iguodala til Memphis Grizzlies. Eftir að ljóst varð í nótt að Kevin Durant mun yfirgefa Golden State Warriors og semja við Brooklyn Nets þá létu Warriors menn strax til sín taka á markaðnum.A new splash trio in The Bay pic.twitter.com/ATOvqBIZqf — NBA on ESPN (@ESPNNBA) July 1, 2019ESPN segir að Golden State Warriors sé að landa bakverðinum D'Angelo Russell í leikmannaskiptum við Brooklyn Nets.D'Angelo Russell var alltaf á förum frá Nets liðinu eftir að félagið samdi við Kyrie Irving.The Warriors and Nets have agreed on a sign-and-trade, sending D'Angelo Russell to Golden State on a 4-year, $117M max deal, league sources tell @wojespn. pic.twitter.com/AK5v7z94mp — ESPN (@espn) July 1, 2019Til að búa til pláss fyrir samninginn við D'Angelo Russell þá mun Golden State skipta Andre Iguodala til Memphis Grizzlies. Með í kaupunum fylgja nokkrir valréttir í nýliðavalinu. D'Angelo Russell og Stephen Curry munu því mynda nýtt bakvarðarpar á meðan Klay Thompson er að ná sér góðum að krossbandsslitunum. Andre Iguodala varð þrefaldur NBA-meistari með Golden State og var kosinn mikilvægasti leikmaðurinn í fyrsta titlinum. Hann hefur verið lykilmaður inn af bekknum undanfarin ár.This isn't the first time the Warriors have made a splash in free agency after losing the finals. pic.twitter.com/BnieNFGtY5 — ESPN (@espn) July 1, 2019Bæði Los Angeles Lakers og Minnesota Timberwolves voru á eftir D'Angelo Russell en hann endar hjá Golden State. Lakers valdi D'Angelo Russell á sínum tíma númer tvö í nýliðavalinu 2015 en skipti honum síðan til Brooklyn Nets. Russell sló í gegn í vetur sem var hans fjórða tímabil í NBA-deildinni. Russell var með 21,1 stig og 7,0 stoðsendingar að meðaltali í leik og Brooklyn Nets komst í úrslitakeppnina í fyrsta sinn síðan 2015. Hann var valinn í stjörnuleikinn og fékk mikið hrós fyrir leiðtogahæfileika og fagmannlegri nálgun við leikinn.It's possible the Warriors could roll out this lineup come playoff time pic.twitter.com/gNCUG7HReB — SportsCenter (@SportsCenter) July 1, 2019 NBA Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Sjá meira
Golden State Warriors missti sinn besta leikmann í nótt en á móti fær liðið til sín D'Angelo Russell og sendir Iguodala til Andre Iguodala til Memphis Grizzlies. Eftir að ljóst varð í nótt að Kevin Durant mun yfirgefa Golden State Warriors og semja við Brooklyn Nets þá létu Warriors menn strax til sín taka á markaðnum.A new splash trio in The Bay pic.twitter.com/ATOvqBIZqf — NBA on ESPN (@ESPNNBA) July 1, 2019ESPN segir að Golden State Warriors sé að landa bakverðinum D'Angelo Russell í leikmannaskiptum við Brooklyn Nets.D'Angelo Russell var alltaf á förum frá Nets liðinu eftir að félagið samdi við Kyrie Irving.The Warriors and Nets have agreed on a sign-and-trade, sending D'Angelo Russell to Golden State on a 4-year, $117M max deal, league sources tell @wojespn. pic.twitter.com/AK5v7z94mp — ESPN (@espn) July 1, 2019Til að búa til pláss fyrir samninginn við D'Angelo Russell þá mun Golden State skipta Andre Iguodala til Memphis Grizzlies. Með í kaupunum fylgja nokkrir valréttir í nýliðavalinu. D'Angelo Russell og Stephen Curry munu því mynda nýtt bakvarðarpar á meðan Klay Thompson er að ná sér góðum að krossbandsslitunum. Andre Iguodala varð þrefaldur NBA-meistari með Golden State og var kosinn mikilvægasti leikmaðurinn í fyrsta titlinum. Hann hefur verið lykilmaður inn af bekknum undanfarin ár.This isn't the first time the Warriors have made a splash in free agency after losing the finals. pic.twitter.com/BnieNFGtY5 — ESPN (@espn) July 1, 2019Bæði Los Angeles Lakers og Minnesota Timberwolves voru á eftir D'Angelo Russell en hann endar hjá Golden State. Lakers valdi D'Angelo Russell á sínum tíma númer tvö í nýliðavalinu 2015 en skipti honum síðan til Brooklyn Nets. Russell sló í gegn í vetur sem var hans fjórða tímabil í NBA-deildinni. Russell var með 21,1 stig og 7,0 stoðsendingar að meðaltali í leik og Brooklyn Nets komst í úrslitakeppnina í fyrsta sinn síðan 2015. Hann var valinn í stjörnuleikinn og fékk mikið hrós fyrir leiðtogahæfileika og fagmannlegri nálgun við leikinn.It's possible the Warriors could roll out this lineup come playoff time pic.twitter.com/gNCUG7HReB — SportsCenter (@SportsCenter) July 1, 2019
NBA Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Sjá meira