Sýn kaupir Endor Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. júlí 2019 10:55 Heiðar Guðjónsson er forstjóri Sýnar. Sýn hf. Sýn hefur gengið frá samkomulagi um kaup á Endor með fyrirvörum svo sem um niðurstöðu áreiðanleikakönnunar og samþykki eftirlitsaðila. Kaupin verða væntanlega frágengin í ágúst 2019, þegar áreiðanleikakönnun lýkur. Svo segir í tilkynningu frá Sýn. Endor starfar alþjóðlega í rekstri ofurtölva (e. High Performance Computing) og ætlun Sýnar er, samkvæmt því sem segir í tilkynningunni, að nýta betur Vodafone og alþjóðlegar tengingar fyrirtækisins í að laða til sín erlenda viðskiptavini. Vodafone á Íslandi hefur rekið gagnaver um langt skeið og tekur nú þátt í uppbyggingu fyrsta hágæða gagnavers Reykjavíkur, Reykjavik DC. „Vöxturinn í okkar geira er gríðarlegur. Með samstarfi við Vodafone á Íslandi, og víðar, eflist fyrirtækið mjög mikið og við getum sótt enn meira inná þennan spennandi hraðvaxandi markað,“ segir Gunnar Guðjónsson, stofnandi og forstjóri Endor. „Vodafone á Íslandi á mjög öfluga innviði og hefur mikla reynslu og þekkingu af rekstri fjarskiptaneta og gagnavera. Með kaupum á Endor opnast gátt inná alþjóðlegan markað sem Endor hefur náð miklum árangri á síðustu 5 ár. Við erum mjög spennt fyrir þeim tækifærum sem myndast við þetta“ segir Heiðar Guðjónsson, forstjóri Sýnar hf.Vísir er í eigu Sýnar. Tækni Tengdar fréttir Íslenska fyrirtækið Endor verðlaunað af Hewlett Packard Upplýsingafyrirtækið Endor hlaut Hector verðlaun Hewlett Packard sem hástökkvari ársins 2017. Verðlaunin voru veitt í Kaupmannahöfn á dögunum. 21. nóvember 2017 14:23 Óskabein kaupir fjórðungshlut í Endor Fjárfestingin er liður í uppbyggingu Endor sem alþjóðlegs félags, en eigendur og stjórnendur stefna á markaði í Skandinavíu og Norður-Evrópu á komandi misserum. 19. desember 2017 11:36 Mest lesið Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Sjá meira
Sýn hefur gengið frá samkomulagi um kaup á Endor með fyrirvörum svo sem um niðurstöðu áreiðanleikakönnunar og samþykki eftirlitsaðila. Kaupin verða væntanlega frágengin í ágúst 2019, þegar áreiðanleikakönnun lýkur. Svo segir í tilkynningu frá Sýn. Endor starfar alþjóðlega í rekstri ofurtölva (e. High Performance Computing) og ætlun Sýnar er, samkvæmt því sem segir í tilkynningunni, að nýta betur Vodafone og alþjóðlegar tengingar fyrirtækisins í að laða til sín erlenda viðskiptavini. Vodafone á Íslandi hefur rekið gagnaver um langt skeið og tekur nú þátt í uppbyggingu fyrsta hágæða gagnavers Reykjavíkur, Reykjavik DC. „Vöxturinn í okkar geira er gríðarlegur. Með samstarfi við Vodafone á Íslandi, og víðar, eflist fyrirtækið mjög mikið og við getum sótt enn meira inná þennan spennandi hraðvaxandi markað,“ segir Gunnar Guðjónsson, stofnandi og forstjóri Endor. „Vodafone á Íslandi á mjög öfluga innviði og hefur mikla reynslu og þekkingu af rekstri fjarskiptaneta og gagnavera. Með kaupum á Endor opnast gátt inná alþjóðlegan markað sem Endor hefur náð miklum árangri á síðustu 5 ár. Við erum mjög spennt fyrir þeim tækifærum sem myndast við þetta“ segir Heiðar Guðjónsson, forstjóri Sýnar hf.Vísir er í eigu Sýnar.
Tækni Tengdar fréttir Íslenska fyrirtækið Endor verðlaunað af Hewlett Packard Upplýsingafyrirtækið Endor hlaut Hector verðlaun Hewlett Packard sem hástökkvari ársins 2017. Verðlaunin voru veitt í Kaupmannahöfn á dögunum. 21. nóvember 2017 14:23 Óskabein kaupir fjórðungshlut í Endor Fjárfestingin er liður í uppbyggingu Endor sem alþjóðlegs félags, en eigendur og stjórnendur stefna á markaði í Skandinavíu og Norður-Evrópu á komandi misserum. 19. desember 2017 11:36 Mest lesið Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Sjá meira
Íslenska fyrirtækið Endor verðlaunað af Hewlett Packard Upplýsingafyrirtækið Endor hlaut Hector verðlaun Hewlett Packard sem hástökkvari ársins 2017. Verðlaunin voru veitt í Kaupmannahöfn á dögunum. 21. nóvember 2017 14:23
Óskabein kaupir fjórðungshlut í Endor Fjárfestingin er liður í uppbyggingu Endor sem alþjóðlegs félags, en eigendur og stjórnendur stefna á markaði í Skandinavíu og Norður-Evrópu á komandi misserum. 19. desember 2017 11:36