Bandaríska landsliðið tók met af einu besta karlalandsliði sögunnar Anton Ingi Leifsson skrifar 7. júlí 2019 19:45 Alex Morgan og samherjar fagna í dag. vísir/getty Sigur Bandaríkjanna í úrslitaleiknum gegn Hollandi fyrr í dag á HM kvenna í Frakklandi var tólfti sigur liðsins í röð á heimsmeistaramóti. Magnaður árangur. Með sigrinum i dag tók Bandaríkin því fram úr frábæru karlaliði Brasilíu, sem vann ellefu leiki í röð, á heimsmeistaramótunum 2002 og 2006.Longest winning streaks in senior World Cup history: 2002-2006: WWWWWWWWWWW 2015-present: WWWWWWWWWWWW#USA go one game further. pic.twitter.com/vjWR46eYKG — Squawka Football (@Squawka) July 7, 2019 Önnur mögnuð staðreynd er að bandaríska kvennalandsliðið þurfti einungis 28 ár til þess að vinna fjóra heimsmeistaratitla. Þeir komu á árunum 1991 og 2019. Stórþjóðin Brasilía þurfti hins vegar 64 ár til þess að ná í sínar fjórar stjörnur en þær komu á árunum 1930 til 1994.The Brazilian national men's football team needed to play World Cups for 64 years to win their fourth star (1930-1994). The United States national women's football team have had 28 years (1991-2019) to do the same. BESTTEAMEVER pic.twitter.com/0sIhu7A0Gx — MisterChip (English) (@MisterChiping) July 7, 2019 Bandaríkin HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Bandaríkin heimsmeistarar í fjórða sinn Bandaríkin unnu Holland, 2-0, í úrslitaleik HM kvenna í Lyon í dag. 7. júlí 2019 16:45 Sú besta og markahæsta ætlar ekki í heimsókn til Trump Hefur vakið mikla athygli fyrir vasklega framgöngu sína á mótinu, sem og gegn Donald Trump. 7. júlí 2019 17:52 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshögginn fyrir þetta Fótbolti Fleiri fréttir Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshögginn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Sjá meira
Sigur Bandaríkjanna í úrslitaleiknum gegn Hollandi fyrr í dag á HM kvenna í Frakklandi var tólfti sigur liðsins í röð á heimsmeistaramóti. Magnaður árangur. Með sigrinum i dag tók Bandaríkin því fram úr frábæru karlaliði Brasilíu, sem vann ellefu leiki í röð, á heimsmeistaramótunum 2002 og 2006.Longest winning streaks in senior World Cup history: 2002-2006: WWWWWWWWWWW 2015-present: WWWWWWWWWWWW#USA go one game further. pic.twitter.com/vjWR46eYKG — Squawka Football (@Squawka) July 7, 2019 Önnur mögnuð staðreynd er að bandaríska kvennalandsliðið þurfti einungis 28 ár til þess að vinna fjóra heimsmeistaratitla. Þeir komu á árunum 1991 og 2019. Stórþjóðin Brasilía þurfti hins vegar 64 ár til þess að ná í sínar fjórar stjörnur en þær komu á árunum 1930 til 1994.The Brazilian national men's football team needed to play World Cups for 64 years to win their fourth star (1930-1994). The United States national women's football team have had 28 years (1991-2019) to do the same. BESTTEAMEVER pic.twitter.com/0sIhu7A0Gx — MisterChip (English) (@MisterChiping) July 7, 2019
Bandaríkin HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Bandaríkin heimsmeistarar í fjórða sinn Bandaríkin unnu Holland, 2-0, í úrslitaleik HM kvenna í Lyon í dag. 7. júlí 2019 16:45 Sú besta og markahæsta ætlar ekki í heimsókn til Trump Hefur vakið mikla athygli fyrir vasklega framgöngu sína á mótinu, sem og gegn Donald Trump. 7. júlí 2019 17:52 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshögginn fyrir þetta Fótbolti Fleiri fréttir Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshögginn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Sjá meira
Bandaríkin heimsmeistarar í fjórða sinn Bandaríkin unnu Holland, 2-0, í úrslitaleik HM kvenna í Lyon í dag. 7. júlí 2019 16:45
Sú besta og markahæsta ætlar ekki í heimsókn til Trump Hefur vakið mikla athygli fyrir vasklega framgöngu sína á mótinu, sem og gegn Donald Trump. 7. júlí 2019 17:52