Ríkisstjórnin féll í kosningum í Grikklandi Sylvía Hall skrifar 7. júlí 2019 20:49 Kyriakos Mitsotakis, formaður Nýs lýðræðis, ávarpar stuðningsmenn sína þegar ljóst var að sigurinn væri í höfn. Vísir/epa Miðju-hægri flokkurinn Nýtt lýðræði vann sigur í kosningunum í Grikklandi í dag. Flokkurinn lofar skattalækkunum og framförum í atvinnulífinu á komandi kjörtímabili eftir efnahagsörðugleika landsins undanfarin ár. Reuters greinir frá. Þegar 73 prósent atkvæða höfðu verið talin hafði flokkurinn átta prósentustiga forskot á Syriza flokkinn sem hefur verið við völd frá árinu 2015. Alexis Tsipiras, forsætisráðherra og formaður Syriza, boðaði skyndilega til kosninga eftir að flokkur hans laut í lægra haldi í Evróuþingskosningunum í vor. Tspiras viðurkenndi ósigur sinn í viðtali við blaðamenn og sagðist virða vilja grísku þjóðarinnar. Hann segir landið vera á betri stað en þegar hann tók við en hann hafi þurft að taka erfiðar ákvarðanir sem hefðu haft pólitískar afleiðingar. Syriza flokkurinn komst til valda líkt og áður sagði árið 2015. Grikkland var þá á hápunkti efnahagsörðugleika sinna sem höfðu þá staðið yfir í fimm ár. Það hefur reynst erfitt ná stöðugleika í efnahagslífinu undanfarin ár, þá sérstaklega á atvinnumarkaði en atvinnuleysi ungs fólks mælist um fjörutíu prósent í landinu. Kyriakos Mitsotakis, formaður Nýs lýðræðis, segist lofa því að lækka skatta í landinu og auka hagvöxt. Hann vilji að ríkismálin séu skilvirk og heitir því að koma atvinnulífinu í betra ástand í stjórnartíð sinni. Grikkland Tengdar fréttir Kosið í Grikklandi í sjötta sinn frá hruni Þingkosningar fara fram í Grikklandi í dag en sitjandi forsætisráðherra, Alexis Tsipras úr Syriza flokknum boðaði til kosninga eftir að flokkur hans laut í lægra haldi í evrópuþingkosningunum í maí. 7. júlí 2019 08:34 Útgönguspá bendir til þess að stjórnarandstaðan nái völdum í Grikklandi Syriza-flokkurinn hefur verið við völd frá árinu 2015 með Tsipras í broddi fylkingar en Nýi lýðveldisflokkur Kyriakos Mitsotakis vonast nú til þess að ná kjöri og binda enda á stjórnartíð Tsipras. 7. júlí 2019 16:17 Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Fleiri fréttir Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Sjá meira
Miðju-hægri flokkurinn Nýtt lýðræði vann sigur í kosningunum í Grikklandi í dag. Flokkurinn lofar skattalækkunum og framförum í atvinnulífinu á komandi kjörtímabili eftir efnahagsörðugleika landsins undanfarin ár. Reuters greinir frá. Þegar 73 prósent atkvæða höfðu verið talin hafði flokkurinn átta prósentustiga forskot á Syriza flokkinn sem hefur verið við völd frá árinu 2015. Alexis Tsipiras, forsætisráðherra og formaður Syriza, boðaði skyndilega til kosninga eftir að flokkur hans laut í lægra haldi í Evróuþingskosningunum í vor. Tspiras viðurkenndi ósigur sinn í viðtali við blaðamenn og sagðist virða vilja grísku þjóðarinnar. Hann segir landið vera á betri stað en þegar hann tók við en hann hafi þurft að taka erfiðar ákvarðanir sem hefðu haft pólitískar afleiðingar. Syriza flokkurinn komst til valda líkt og áður sagði árið 2015. Grikkland var þá á hápunkti efnahagsörðugleika sinna sem höfðu þá staðið yfir í fimm ár. Það hefur reynst erfitt ná stöðugleika í efnahagslífinu undanfarin ár, þá sérstaklega á atvinnumarkaði en atvinnuleysi ungs fólks mælist um fjörutíu prósent í landinu. Kyriakos Mitsotakis, formaður Nýs lýðræðis, segist lofa því að lækka skatta í landinu og auka hagvöxt. Hann vilji að ríkismálin séu skilvirk og heitir því að koma atvinnulífinu í betra ástand í stjórnartíð sinni.
Grikkland Tengdar fréttir Kosið í Grikklandi í sjötta sinn frá hruni Þingkosningar fara fram í Grikklandi í dag en sitjandi forsætisráðherra, Alexis Tsipras úr Syriza flokknum boðaði til kosninga eftir að flokkur hans laut í lægra haldi í evrópuþingkosningunum í maí. 7. júlí 2019 08:34 Útgönguspá bendir til þess að stjórnarandstaðan nái völdum í Grikklandi Syriza-flokkurinn hefur verið við völd frá árinu 2015 með Tsipras í broddi fylkingar en Nýi lýðveldisflokkur Kyriakos Mitsotakis vonast nú til þess að ná kjöri og binda enda á stjórnartíð Tsipras. 7. júlí 2019 16:17 Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Fleiri fréttir Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Sjá meira
Kosið í Grikklandi í sjötta sinn frá hruni Þingkosningar fara fram í Grikklandi í dag en sitjandi forsætisráðherra, Alexis Tsipras úr Syriza flokknum boðaði til kosninga eftir að flokkur hans laut í lægra haldi í evrópuþingkosningunum í maí. 7. júlí 2019 08:34
Útgönguspá bendir til þess að stjórnarandstaðan nái völdum í Grikklandi Syriza-flokkurinn hefur verið við völd frá árinu 2015 með Tsipras í broddi fylkingar en Nýi lýðveldisflokkur Kyriakos Mitsotakis vonast nú til þess að ná kjöri og binda enda á stjórnartíð Tsipras. 7. júlí 2019 16:17