María Rún fékk brons og hoppaði í fjórða sætið yfir bestu sjöþrautar konur Íslands frá upphafi Anton Ingi Leifsson skrifar 8. júlí 2019 12:45 Íslenski hópurinn eftir keppnina. mynd/frí María Rún Gunnlaugsdótir, frjálsíþróttakona úr FH, gerði sér lítið fyrir og nældi sér í brons á Evrópubikarnum í fjölþraut sem fór fram á Madeira um helgina. Fyrir síðari daginn var María í fjórða sætinu en hún gerði enn betur á síðari deginum og hoppaði í þriðja sætið. Hún fékk samtals 5562 stig og það er hennar besti árangur en hún átti best 5488 stig frá árinu 2017. Með þessum árangri er María Rún númer fjögur í röðinni yfir bestu sjöþrautar konu Íslands frá upphafi en í þriðja sætinu er Sveinbjörg Zophaníasdóttir. Hún á best 5723 svo María nálgast hana. Benjamín Jóhann Johnsen bætti sig einnig á mótinu en hann endaði í fimmta sæti. Þetta er í fyrsta skipti sem Benjamín fer yfir sjö þúsund stiga múrinn og er hann fjórtándi íslenski karlkeppandinn sem fer yfir sjö þúsund stiginn í sjöþraut. Hin sextán ára gamla Glódís Edda Þuríðardóttir endaði í þrettánda sæti eins og Ísak Óli Traustason. Andri Fannar Gíslason þurfti að hætta eftir meiðsli í stangarstökki á síðari deginum og á fyrsta deginum hætti Sindri Magnússon vegna meiðsla í hástökki. Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira
María Rún Gunnlaugsdótir, frjálsíþróttakona úr FH, gerði sér lítið fyrir og nældi sér í brons á Evrópubikarnum í fjölþraut sem fór fram á Madeira um helgina. Fyrir síðari daginn var María í fjórða sætinu en hún gerði enn betur á síðari deginum og hoppaði í þriðja sætið. Hún fékk samtals 5562 stig og það er hennar besti árangur en hún átti best 5488 stig frá árinu 2017. Með þessum árangri er María Rún númer fjögur í röðinni yfir bestu sjöþrautar konu Íslands frá upphafi en í þriðja sætinu er Sveinbjörg Zophaníasdóttir. Hún á best 5723 svo María nálgast hana. Benjamín Jóhann Johnsen bætti sig einnig á mótinu en hann endaði í fimmta sæti. Þetta er í fyrsta skipti sem Benjamín fer yfir sjö þúsund stiga múrinn og er hann fjórtándi íslenski karlkeppandinn sem fer yfir sjö þúsund stiginn í sjöþraut. Hin sextán ára gamla Glódís Edda Þuríðardóttir endaði í þrettánda sæti eins og Ísak Óli Traustason. Andri Fannar Gíslason þurfti að hætta eftir meiðsli í stangarstökki á síðari deginum og á fyrsta deginum hætti Sindri Magnússon vegna meiðsla í hástökki.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira