Ólympíusundkappi bjargaði manni frá drukknun 8. júlí 2019 23:26 Filippo Magnini hefur unnið bronzverðlaun á Ólympíuleikunum og tvenn gullverðlaun á heimsmeistaramóti í sundi. Getty/ Pier Marco Tacca Ítalski Ólympíusundkappinn Filippo Magnini bjargaði lífi manns sem var að drukkna við strendur eyjunnar Sardiníu í gær. BBC greinir frá þessu. Maðurinn sem kappinn bjargaði heitir Andrea Benedetto og hafði hann gifst unnusta sínum á eyjunni tveimur dögum áður. Nýgifta parið var að sóla sig á vindsæng í hafinu utan við Cala Sinzias ströndina austur af borginni Cagliari á Sardiníu þegar kröftug vindkviða feykti vindsænginni í loftið með þeim afleiðingum að Benedetto steyptist á kaf í vatnið sem reyndist kaldara en hann bjóst við og gat hann hvorki hreyft legg né lið. Vinir hans hrópuðu á hjálp, þá skarst Magnini í leikinn og hélt höfði Bendetto á yfirborðinu þangað til frekari aðstoð barst. Sundkappinn reyndist sneggri en strandverðirnir sem komu stuttu síðar á bát og ferjuðu Bendetto í land. Magnini var á ströndinni með kærustunni, Giorgiu Palmas, sem er þekkt sjónvarpsstjarna og fyrirsæta á Ítalíu. Hann sagði í samtali við Ítalska íþróttafréttamiðilinn, Corriere dello Sport, að maðurinn hafi verið mjög hræddur og að hann hafi gleypt nokkurn sjó. Benedetto var færður á spítala og hafði hann ekki hugmynd um að heimsfrægur sundkappi hafði bjargað lífi hans fyrr en nokkrum klukkustundum síðar. Ítalía Sund Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Fleiri fréttir Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Sjá meira
Ítalski Ólympíusundkappinn Filippo Magnini bjargaði lífi manns sem var að drukkna við strendur eyjunnar Sardiníu í gær. BBC greinir frá þessu. Maðurinn sem kappinn bjargaði heitir Andrea Benedetto og hafði hann gifst unnusta sínum á eyjunni tveimur dögum áður. Nýgifta parið var að sóla sig á vindsæng í hafinu utan við Cala Sinzias ströndina austur af borginni Cagliari á Sardiníu þegar kröftug vindkviða feykti vindsænginni í loftið með þeim afleiðingum að Benedetto steyptist á kaf í vatnið sem reyndist kaldara en hann bjóst við og gat hann hvorki hreyft legg né lið. Vinir hans hrópuðu á hjálp, þá skarst Magnini í leikinn og hélt höfði Bendetto á yfirborðinu þangað til frekari aðstoð barst. Sundkappinn reyndist sneggri en strandverðirnir sem komu stuttu síðar á bát og ferjuðu Bendetto í land. Magnini var á ströndinni með kærustunni, Giorgiu Palmas, sem er þekkt sjónvarpsstjarna og fyrirsæta á Ítalíu. Hann sagði í samtali við Ítalska íþróttafréttamiðilinn, Corriere dello Sport, að maðurinn hafi verið mjög hræddur og að hann hafi gleypt nokkurn sjó. Benedetto var færður á spítala og hafði hann ekki hugmynd um að heimsfrægur sundkappi hafði bjargað lífi hans fyrr en nokkrum klukkustundum síðar.
Ítalía Sund Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Fleiri fréttir Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Sjá meira