Keypti Grímsstaði á Fjöllum árið 2016 og hafði nú áhuga á að kaupa Man. United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júní 2019 11:30 Jim Ratcliffe hafði áhuga á Rauðu djöflunum. Getty/Matthew Lloy Jim Ratcliffe, ríkasti maður Bretlands, er sagður hafa spurst fyrir um kaup á enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester United. Daily Mirror segir frá áhuga Jim Ratcliffe á því að kaupa Manchester United af Glazers fjölskyldunni en þar kemur jafnframt fram að honum hafi fundist verðmiðinn vera of hár. Það lítur því út fyrir að Manchester United verði áfram í eigu hinnar óvinsælu Glazers fjölskyldu frá Bandaríkjunum. Líkt og var með áhuga konungsfjölskyldu Sádí Arabíu á dögunum þá er verðmiðinn á United of hár.Jim Ratcliffe 'enquired about replacing the Glazers' in Man United takeoverhttps://t.co/zWhpbxnt0jpic.twitter.com/iI0ihgG7Hc — Mirror Football (@MirrorFootball) June 26, 2019Sir Jim Ratcliffe er metinn á meira en 21 milljarða enskra punda eða meira þrjú þúsund og þrjú hundruð milljarða íslenskra króna. Glazers fjölskyldan keypti Manchester United fyrir 790 milljónir punda árið 2005 en hún hefur ekki verið að vinna sér inn miklar vinsældir meðal stuðningsmanna félagsins. Nú síðast var herferðinni #GlazersOut ýtt úr vör á samfélagsmiðlum. Stuðningsmennirnir eru mjög óánægðir með mikla skuldasöfnun Glazers fjölskyldunnar og slakt gengi félagsins á síðustu árum hefur aðeins verið olía á þann eld.Britain's richest man 'enquired about Man Utd takeover' https://t.co/kcVG9203n1pic.twitter.com/zfseR2Acgg — The Sun Football (@TheSunFootball) June 25, 2019Jim Ratcliffe hefur mikinn áhuga á Íslandi, hann keypti Grímsstaði á Fjöllum árið 2016 og hefur einnig keypt fleiri jarðir við Vopnafjörð. Ratcliffe er ársmiðahafi hjá Chelsea en hann er jafnframt mikill stuðningsmaður Manchester United. Hann er einnig mikill fótboltáhugamaður því árið 2017 eignaðist hann svissneska félagið FC Lausanne-Sport. Bretland England Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea í hóp með Grímsstöðum á Fjöllum og laxveiðijörðum í Vopnafirði? Breski auðkýfingurinn Jim Ratcliffe hefur áhuga á að kaupa enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea samkvæmt The Times. Chelsea myndi bætast í ríkulegan hóp eigna Ratcliffe sem inniheldur meðal annars laxveiðijarðir á Norðausturlandi og veiðiklúbbin Streng. 19. mars 2019 14:30 Mest lesið Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Körfubolti „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Sjá meira
Jim Ratcliffe, ríkasti maður Bretlands, er sagður hafa spurst fyrir um kaup á enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester United. Daily Mirror segir frá áhuga Jim Ratcliffe á því að kaupa Manchester United af Glazers fjölskyldunni en þar kemur jafnframt fram að honum hafi fundist verðmiðinn vera of hár. Það lítur því út fyrir að Manchester United verði áfram í eigu hinnar óvinsælu Glazers fjölskyldu frá Bandaríkjunum. Líkt og var með áhuga konungsfjölskyldu Sádí Arabíu á dögunum þá er verðmiðinn á United of hár.Jim Ratcliffe 'enquired about replacing the Glazers' in Man United takeoverhttps://t.co/zWhpbxnt0jpic.twitter.com/iI0ihgG7Hc — Mirror Football (@MirrorFootball) June 26, 2019Sir Jim Ratcliffe er metinn á meira en 21 milljarða enskra punda eða meira þrjú þúsund og þrjú hundruð milljarða íslenskra króna. Glazers fjölskyldan keypti Manchester United fyrir 790 milljónir punda árið 2005 en hún hefur ekki verið að vinna sér inn miklar vinsældir meðal stuðningsmanna félagsins. Nú síðast var herferðinni #GlazersOut ýtt úr vör á samfélagsmiðlum. Stuðningsmennirnir eru mjög óánægðir með mikla skuldasöfnun Glazers fjölskyldunnar og slakt gengi félagsins á síðustu árum hefur aðeins verið olía á þann eld.Britain's richest man 'enquired about Man Utd takeover' https://t.co/kcVG9203n1pic.twitter.com/zfseR2Acgg — The Sun Football (@TheSunFootball) June 25, 2019Jim Ratcliffe hefur mikinn áhuga á Íslandi, hann keypti Grímsstaði á Fjöllum árið 2016 og hefur einnig keypt fleiri jarðir við Vopnafjörð. Ratcliffe er ársmiðahafi hjá Chelsea en hann er jafnframt mikill stuðningsmaður Manchester United. Hann er einnig mikill fótboltáhugamaður því árið 2017 eignaðist hann svissneska félagið FC Lausanne-Sport.
Bretland England Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea í hóp með Grímsstöðum á Fjöllum og laxveiðijörðum í Vopnafirði? Breski auðkýfingurinn Jim Ratcliffe hefur áhuga á að kaupa enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea samkvæmt The Times. Chelsea myndi bætast í ríkulegan hóp eigna Ratcliffe sem inniheldur meðal annars laxveiðijarðir á Norðausturlandi og veiðiklúbbin Streng. 19. mars 2019 14:30 Mest lesið Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Körfubolti „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Sjá meira
Chelsea í hóp með Grímsstöðum á Fjöllum og laxveiðijörðum í Vopnafirði? Breski auðkýfingurinn Jim Ratcliffe hefur áhuga á að kaupa enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea samkvæmt The Times. Chelsea myndi bætast í ríkulegan hóp eigna Ratcliffe sem inniheldur meðal annars laxveiðijarðir á Norðausturlandi og veiðiklúbbin Streng. 19. mars 2019 14:30
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti