Koss David Beckham og sjö ára dóttur hans stal senunni á leik Englands í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2019 12:30 David Beckham og sjö ára dóttir hans, Harper Seven. Getty/Catherine Steenkeste/ David Beckham mætti á leik Englands og Noregs í gær en þjóðirnar mættust þá í Le Havre í átta liða úrslitum HM kvenna í knattspyrnu. David Beckham er einn fremst knattspyrnumaður Englendinga í sögunni og hann fór sjálfur nokkrum sinnum á HM með enska landsliðinu. Hann var meðal annars fyrirliði enska liðsins á HM 2002 og HM 2006 en í bæði skiptin datt enska landsliðið út í átta liða úrslitunum. Nú var Beckham mættur í stúkuna ásamt sjö ára dóttur sinni Harper Seven Beckham en hún er mikil fótboltaáhugakona. Þetta var skemmtilegur leikur fyrir stuðningsfólk enska landsliðsins því þær ensku höfðu mikla yfirburði á móti Noregi og tryggðu sér sæti í undanúrslitum HM með 3-0 sigri. Sjónvarpsmyndavélarnar og ljósmyndararnir voru ekki lengi að finna Beckham í stúkunni enda einn af frægustu mönnum heims. Hann sat við hlið dóttur sinnar og móður sinnar, Söndru Georginu. David Beckham og Harper Seven skemmtu sér konunglega á leiknum og fögnuðu með öðrum stuðningsmönnum enska landsliðsins. Feðgin stálu síðan senunni þegar þau kysstust beint á munninn eins og sést hér á myndinni fyrir neðan.Feðginin kysstast í stúkunni.Getty/Catherine SteenkesteHarper Seven er ein af fjórum börnum David Beckham og Victoria Beckham en sú eina sem er enn að æfa fótbolta. Hún er fædd í Los Angeles í júlí 2011. David hefur talað sjálfur um það að hún sé nú hans eina von þegar kemur að halda Beckham nafninu á lofti inn á knattspyrnuvellinum. Allir bræður hennar Harper voru að æfa fótbolta en hafa nú snúið sér að öðru. Sá elsti, Brooklyn Beckham, var í sextán ára liði Arsenal en missti samninginn sinn eftir 2014-15 tímabili. Síðan þá hafa Brooklyn og Romeo farið að vinna sem fyrirsætur.Getty/Alex GrimmGetty/Zhizhao WuDavid Beckham var líka Söndru móður sína á leiknum.Getty/Catherine Steenkeste England HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica Sjá meira
David Beckham mætti á leik Englands og Noregs í gær en þjóðirnar mættust þá í Le Havre í átta liða úrslitum HM kvenna í knattspyrnu. David Beckham er einn fremst knattspyrnumaður Englendinga í sögunni og hann fór sjálfur nokkrum sinnum á HM með enska landsliðinu. Hann var meðal annars fyrirliði enska liðsins á HM 2002 og HM 2006 en í bæði skiptin datt enska landsliðið út í átta liða úrslitunum. Nú var Beckham mættur í stúkuna ásamt sjö ára dóttur sinni Harper Seven Beckham en hún er mikil fótboltaáhugakona. Þetta var skemmtilegur leikur fyrir stuðningsfólk enska landsliðsins því þær ensku höfðu mikla yfirburði á móti Noregi og tryggðu sér sæti í undanúrslitum HM með 3-0 sigri. Sjónvarpsmyndavélarnar og ljósmyndararnir voru ekki lengi að finna Beckham í stúkunni enda einn af frægustu mönnum heims. Hann sat við hlið dóttur sinnar og móður sinnar, Söndru Georginu. David Beckham og Harper Seven skemmtu sér konunglega á leiknum og fögnuðu með öðrum stuðningsmönnum enska landsliðsins. Feðgin stálu síðan senunni þegar þau kysstust beint á munninn eins og sést hér á myndinni fyrir neðan.Feðginin kysstast í stúkunni.Getty/Catherine SteenkesteHarper Seven er ein af fjórum börnum David Beckham og Victoria Beckham en sú eina sem er enn að æfa fótbolta. Hún er fædd í Los Angeles í júlí 2011. David hefur talað sjálfur um það að hún sé nú hans eina von þegar kemur að halda Beckham nafninu á lofti inn á knattspyrnuvellinum. Allir bræður hennar Harper voru að æfa fótbolta en hafa nú snúið sér að öðru. Sá elsti, Brooklyn Beckham, var í sextán ára liði Arsenal en missti samninginn sinn eftir 2014-15 tímabili. Síðan þá hafa Brooklyn og Romeo farið að vinna sem fyrirsætur.Getty/Alex GrimmGetty/Zhizhao WuDavid Beckham var líka Söndru móður sína á leiknum.Getty/Catherine Steenkeste
England HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica Sjá meira