Framtakssjóðurinn fékk tvö hundruð milljóna eingreiðslu Kristinn Ingi Jónsson skrifar 13. júní 2019 06:30 Framtakssjóðurinn seldi hlut í Advania 2014 og 2015. Fréttablaðið/Ernir Meirihlutaeigendur Advania, sem keyptu hlut Framtakssjóðs Íslands í upplýsingatæknifélaginu á árunum 2014 og 2015, greiddu sjóðnum 200 milljónir króna í byrjun ársins. Upplýst er um eingreiðsluna í nýjum ársreikningi Framtakssjóðsins en þar kemur fram að við kaupin hafi kaupendurnir skuldbundið sig til þess að standa skil á greiðslunni ef hlutabréf í félaginu yrðu ekki skráð á verðbréfamarkað fyrir lok árs 2018. Finnski fjárfestingasjóðurinn Nordic Mezzanine, sænskir fjárfestar og lykilstjórnendur Advania keyptu sem kunnugt er 71 prósents hlut Framtakssjóðsins í upplýsingatæknifélaginu á árunum 2014 og 2015 en við það tilefni var jafnframt tilkynnt um að stefnt yrði að skráningu félagsins á hlutabréfamarkað í Svíþjóð og á Íslandi. Þau áform hafa enn ekki gengið eftir og sagði Gestur G. Gestsson, forstjóri Advania, í samtali við Fréttablaðið í fyrra að með tilkomu fjárfestingarsjóðsins VIA equity og danska lífeyrissjóðsins PFA í hluthafahóp félagsins – en sjóðirnir keyptu 30 prósenta hlut í Advania síðasta haust og lögðu félaginu auk þess til aukið hlutafé – hefði dregið úr líkunum á að af skráningu yrði á næstu misserum. Á aðalfundi Framtakssjóðsins í lok síðasta mánaðar var samþykkt að greiða út 2,4 milljarða króna arð til hluthafa, sem eru fjórtán lífeyrissjóðir, Landsbankinn og VÍS, í tvennu lagi. 500 milljónir króna verða greiddar í þessum mánuði og 1.900 milljónir króna í nóvember. Eftir umræddar útgreiðslur, sem skýrast aðallega af sölu á dótturfélagi Icelandic Group auk ávöxtunar bundinna fjármuna, hefur Framtakssjóðurinn alls greitt út 88,6 milljarða króna til hluthafa en kallað inn 43,3 milljarða króna. Vænt innri ávöxtun sjóðsins frá upphafi er 22,7 prósent. Birtist í Fréttablaðinu Lífeyrissjóðir Mest lesið „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Viðskipti innlent Gengi Alvotech hrynur Viðskipti innlent Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu Viðskipti innlent Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Viðskipti innlent Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Neytendur Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sjá meira
Meirihlutaeigendur Advania, sem keyptu hlut Framtakssjóðs Íslands í upplýsingatæknifélaginu á árunum 2014 og 2015, greiddu sjóðnum 200 milljónir króna í byrjun ársins. Upplýst er um eingreiðsluna í nýjum ársreikningi Framtakssjóðsins en þar kemur fram að við kaupin hafi kaupendurnir skuldbundið sig til þess að standa skil á greiðslunni ef hlutabréf í félaginu yrðu ekki skráð á verðbréfamarkað fyrir lok árs 2018. Finnski fjárfestingasjóðurinn Nordic Mezzanine, sænskir fjárfestar og lykilstjórnendur Advania keyptu sem kunnugt er 71 prósents hlut Framtakssjóðsins í upplýsingatæknifélaginu á árunum 2014 og 2015 en við það tilefni var jafnframt tilkynnt um að stefnt yrði að skráningu félagsins á hlutabréfamarkað í Svíþjóð og á Íslandi. Þau áform hafa enn ekki gengið eftir og sagði Gestur G. Gestsson, forstjóri Advania, í samtali við Fréttablaðið í fyrra að með tilkomu fjárfestingarsjóðsins VIA equity og danska lífeyrissjóðsins PFA í hluthafahóp félagsins – en sjóðirnir keyptu 30 prósenta hlut í Advania síðasta haust og lögðu félaginu auk þess til aukið hlutafé – hefði dregið úr líkunum á að af skráningu yrði á næstu misserum. Á aðalfundi Framtakssjóðsins í lok síðasta mánaðar var samþykkt að greiða út 2,4 milljarða króna arð til hluthafa, sem eru fjórtán lífeyrissjóðir, Landsbankinn og VÍS, í tvennu lagi. 500 milljónir króna verða greiddar í þessum mánuði og 1.900 milljónir króna í nóvember. Eftir umræddar útgreiðslur, sem skýrast aðallega af sölu á dótturfélagi Icelandic Group auk ávöxtunar bundinna fjármuna, hefur Framtakssjóðurinn alls greitt út 88,6 milljarða króna til hluthafa en kallað inn 43,3 milljarða króna. Vænt innri ávöxtun sjóðsins frá upphafi er 22,7 prósent.
Birtist í Fréttablaðinu Lífeyrissjóðir Mest lesið „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Viðskipti innlent Gengi Alvotech hrynur Viðskipti innlent Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu Viðskipti innlent Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Viðskipti innlent Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Neytendur Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sjá meira