Valdimar: Helgi mun sjá eftir þessu Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 14. júní 2019 21:51 Tveggja marka maðurinn Valdimar Þór. vísir/vilhelm „Bara æðislegt, geggjað,“ voru fyrstu orð Valdimars Þórs Ingimundarsonar, leikmanns Fylkis, eftir frábæran sigur á Breiðabliki, 4-3, í kvöld. Valdimar Þór var maður leiksins eftir frábæra frammistöðu gegn toppliði Breiðabliks í kvöld. Valdimar lagði upp eitt mark og skoraði sjálfur tvö mörk. „Það er geggjað að fá fyrstu þrjá punktana á móti toppliðinu á heimavelli“ sagði Valdimar enn þetta var fyrsti sigur liðsins á heimavelli. Fylkismenn mættu ákveðnir til leiks og fengu fyrsta dauðafærið á fyrstu mínútum leiksins og skoruðu eftir aðeins 6 mínútna leik. Valdimar segir að leikmenn hafi verið vel undirbúnir og hafi sótt í Árbæjar geðveikina fyrir þennann leik. „Við fórum í Árbæjar-stemninguna, fórum þetta bara á geðveikinni. Við pressuðum þá vel og gáfum þeim ekkert eftir,“ sagði Valdimar Þór. „Við fórum mjög vel yfir þá í vikunni og vissum nákvæmlega hvað við ætluðum að gera. Þetta var smá rússíbani að spila þennan leik,“ sagði Valdimar sem lýsir þessu sem ákveðnum rússíbana að spila í sjö marka leik. Breiðblik jafnaði leikinn strax í upphafi síðari hálfleiks og viðurkennir Valdimar að smá skjálfti hafi komið upp við það. „Við byrjuðum seinni hálfleikinn mjög illa sem var mjög vont fyrir okkur en við vorum svo fljótir að bregðast við. Þetta var síðan orðin svolítið stressandi þegar þeir skoruðu þriðja markið en við unnum leikinn og það er fyrir öllu.“ Þjálfari liðsins, Helgi Sigurðsson, sagði við Valdimar eftir leik að hann þyrfti að fara í viðtal þar sem hann ætti ekki eftir að eiga svona góðan leik aftur, Valdimar var ekki sammála honum þar. „Hann mun sjá eftir þessum orðum“ sagði Valdimar að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Fylkir - Breiðablik 4-3 | Fylkir lagði toppliðið í sjö marka leik Fylkir vann topplið Breiðabliks með einu marki í þvílíkum markaleik í Árbænum, 4-3. 14. júní 2019 22:45 Mest lesið Leik lokið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3| Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sjá meira
„Bara æðislegt, geggjað,“ voru fyrstu orð Valdimars Þórs Ingimundarsonar, leikmanns Fylkis, eftir frábæran sigur á Breiðabliki, 4-3, í kvöld. Valdimar Þór var maður leiksins eftir frábæra frammistöðu gegn toppliði Breiðabliks í kvöld. Valdimar lagði upp eitt mark og skoraði sjálfur tvö mörk. „Það er geggjað að fá fyrstu þrjá punktana á móti toppliðinu á heimavelli“ sagði Valdimar enn þetta var fyrsti sigur liðsins á heimavelli. Fylkismenn mættu ákveðnir til leiks og fengu fyrsta dauðafærið á fyrstu mínútum leiksins og skoruðu eftir aðeins 6 mínútna leik. Valdimar segir að leikmenn hafi verið vel undirbúnir og hafi sótt í Árbæjar geðveikina fyrir þennann leik. „Við fórum í Árbæjar-stemninguna, fórum þetta bara á geðveikinni. Við pressuðum þá vel og gáfum þeim ekkert eftir,“ sagði Valdimar Þór. „Við fórum mjög vel yfir þá í vikunni og vissum nákvæmlega hvað við ætluðum að gera. Þetta var smá rússíbani að spila þennan leik,“ sagði Valdimar sem lýsir þessu sem ákveðnum rússíbana að spila í sjö marka leik. Breiðblik jafnaði leikinn strax í upphafi síðari hálfleiks og viðurkennir Valdimar að smá skjálfti hafi komið upp við það. „Við byrjuðum seinni hálfleikinn mjög illa sem var mjög vont fyrir okkur en við vorum svo fljótir að bregðast við. Þetta var síðan orðin svolítið stressandi þegar þeir skoruðu þriðja markið en við unnum leikinn og það er fyrir öllu.“ Þjálfari liðsins, Helgi Sigurðsson, sagði við Valdimar eftir leik að hann þyrfti að fara í viðtal þar sem hann ætti ekki eftir að eiga svona góðan leik aftur, Valdimar var ekki sammála honum þar. „Hann mun sjá eftir þessum orðum“ sagði Valdimar að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Fylkir - Breiðablik 4-3 | Fylkir lagði toppliðið í sjö marka leik Fylkir vann topplið Breiðabliks með einu marki í þvílíkum markaleik í Árbænum, 4-3. 14. júní 2019 22:45 Mest lesið Leik lokið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3| Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sjá meira
Leik lokið: Fylkir - Breiðablik 4-3 | Fylkir lagði toppliðið í sjö marka leik Fylkir vann topplið Breiðabliks með einu marki í þvílíkum markaleik í Árbænum, 4-3. 14. júní 2019 22:45