Valdimar: Helgi mun sjá eftir þessu Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 14. júní 2019 21:51 Tveggja marka maðurinn Valdimar Þór. vísir/vilhelm „Bara æðislegt, geggjað,“ voru fyrstu orð Valdimars Þórs Ingimundarsonar, leikmanns Fylkis, eftir frábæran sigur á Breiðabliki, 4-3, í kvöld. Valdimar Þór var maður leiksins eftir frábæra frammistöðu gegn toppliði Breiðabliks í kvöld. Valdimar lagði upp eitt mark og skoraði sjálfur tvö mörk. „Það er geggjað að fá fyrstu þrjá punktana á móti toppliðinu á heimavelli“ sagði Valdimar enn þetta var fyrsti sigur liðsins á heimavelli. Fylkismenn mættu ákveðnir til leiks og fengu fyrsta dauðafærið á fyrstu mínútum leiksins og skoruðu eftir aðeins 6 mínútna leik. Valdimar segir að leikmenn hafi verið vel undirbúnir og hafi sótt í Árbæjar geðveikina fyrir þennann leik. „Við fórum í Árbæjar-stemninguna, fórum þetta bara á geðveikinni. Við pressuðum þá vel og gáfum þeim ekkert eftir,“ sagði Valdimar Þór. „Við fórum mjög vel yfir þá í vikunni og vissum nákvæmlega hvað við ætluðum að gera. Þetta var smá rússíbani að spila þennan leik,“ sagði Valdimar sem lýsir þessu sem ákveðnum rússíbana að spila í sjö marka leik. Breiðblik jafnaði leikinn strax í upphafi síðari hálfleiks og viðurkennir Valdimar að smá skjálfti hafi komið upp við það. „Við byrjuðum seinni hálfleikinn mjög illa sem var mjög vont fyrir okkur en við vorum svo fljótir að bregðast við. Þetta var síðan orðin svolítið stressandi þegar þeir skoruðu þriðja markið en við unnum leikinn og það er fyrir öllu.“ Þjálfari liðsins, Helgi Sigurðsson, sagði við Valdimar eftir leik að hann þyrfti að fara í viðtal þar sem hann ætti ekki eftir að eiga svona góðan leik aftur, Valdimar var ekki sammála honum þar. „Hann mun sjá eftir þessum orðum“ sagði Valdimar að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Fylkir - Breiðablik 4-3 | Fylkir lagði toppliðið í sjö marka leik Fylkir vann topplið Breiðabliks með einu marki í þvílíkum markaleik í Árbænum, 4-3. 14. júní 2019 22:45 Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjá meira
„Bara æðislegt, geggjað,“ voru fyrstu orð Valdimars Þórs Ingimundarsonar, leikmanns Fylkis, eftir frábæran sigur á Breiðabliki, 4-3, í kvöld. Valdimar Þór var maður leiksins eftir frábæra frammistöðu gegn toppliði Breiðabliks í kvöld. Valdimar lagði upp eitt mark og skoraði sjálfur tvö mörk. „Það er geggjað að fá fyrstu þrjá punktana á móti toppliðinu á heimavelli“ sagði Valdimar enn þetta var fyrsti sigur liðsins á heimavelli. Fylkismenn mættu ákveðnir til leiks og fengu fyrsta dauðafærið á fyrstu mínútum leiksins og skoruðu eftir aðeins 6 mínútna leik. Valdimar segir að leikmenn hafi verið vel undirbúnir og hafi sótt í Árbæjar geðveikina fyrir þennann leik. „Við fórum í Árbæjar-stemninguna, fórum þetta bara á geðveikinni. Við pressuðum þá vel og gáfum þeim ekkert eftir,“ sagði Valdimar Þór. „Við fórum mjög vel yfir þá í vikunni og vissum nákvæmlega hvað við ætluðum að gera. Þetta var smá rússíbani að spila þennan leik,“ sagði Valdimar sem lýsir þessu sem ákveðnum rússíbana að spila í sjö marka leik. Breiðblik jafnaði leikinn strax í upphafi síðari hálfleiks og viðurkennir Valdimar að smá skjálfti hafi komið upp við það. „Við byrjuðum seinni hálfleikinn mjög illa sem var mjög vont fyrir okkur en við vorum svo fljótir að bregðast við. Þetta var síðan orðin svolítið stressandi þegar þeir skoruðu þriðja markið en við unnum leikinn og það er fyrir öllu.“ Þjálfari liðsins, Helgi Sigurðsson, sagði við Valdimar eftir leik að hann þyrfti að fara í viðtal þar sem hann ætti ekki eftir að eiga svona góðan leik aftur, Valdimar var ekki sammála honum þar. „Hann mun sjá eftir þessum orðum“ sagði Valdimar að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Fylkir - Breiðablik 4-3 | Fylkir lagði toppliðið í sjö marka leik Fylkir vann topplið Breiðabliks með einu marki í þvílíkum markaleik í Árbænum, 4-3. 14. júní 2019 22:45 Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjá meira
Leik lokið: Fylkir - Breiðablik 4-3 | Fylkir lagði toppliðið í sjö marka leik Fylkir vann topplið Breiðabliks með einu marki í þvílíkum markaleik í Árbænum, 4-3. 14. júní 2019 22:45