Bólusetning gegn pneumókokkum hefur sparað samfélaginu milljarð Sylvía Hall skrifar 15. júní 2019 13:18 Innlögnum barna á sjúkrahús vegna lungnabólgu hefur fækkað um tuttugu prósent eftir innleiðingu bóluefnisins. Vísir/Getty Á vef embættis landlæknis kemur fram að almenn bólusetning gegn pneumókokkum hafi borið árangur en sýnt var fram á þetta í nýlegri doktorsgrein Elíasar Eyþórssonar. Pneumókokkabakteríur geta valdið margvíslegum sýkingum. Þar ber að nefna miðeyrnabólgu, kinnholubólgu, lungnabólgu og alvarlegum ífarandi sýkingum eins og blóðsýkingum og heilahimnubólgu. Í greininni kemur fram að bólusetningin hefur minnkað sýklalyfjanotkun hjá börnum um tæplega sex prósent. Þá hefur innlögnum barna á sjúkrahús vegna lungnabólgu fækkað um tuttugu prósent og miðeyrnabólgum og alvarlegum ífarandi sýkingum farið verulega fækkandi. Almenn bólusetning gegn pneumókokkum hófst hér á landi árið 2011 og sýndu kostnaðar- og hagkvæmnisútreikningar fyrstu fimm árin eftir innleiðingu bóluefnisins að sparnaður íslensks samfélags vegna bólusetningarinnar hafi hljóðað upp á tæplega milljarð króna á verðlagi ársins 2015. Á vef landlæknis segir að þessar niðurstöður sýni glöggt að bólusetningar séu ekki einungis áhrifaríkar til þess að koma í veg fyrir alvarlegar sýkingar heldur séu þær einnig afskaplega kostnaðarhagkvæmar. Bólusetningar Heilbrigðismál Tengdar fréttir Engin alvarleg pnumókokkasýking eftir bólusetningu Í fyrra greindist ekkert barn hér á landi með alvarlega sýkingu af völdum pnumókokka, ári eftir að bólusetning gegn bakteríunni var tekin upp en hún veldur meðal annars heilahimnubólgu og blóðsýkingum. Yfirlæknir segir þetta ánægjuefni. 9. júní 2013 18:30 Rannsaka áhrif bólusetningar Hópur sérfræðinga á Landspítala og við Læknadeild Háskóla Íslands hefur hlotið stóran styrk til að rannsaka áhrif bólusetningar gegn alvarlegum sýkingarvaldi — bakteríutegund sem veldur algengum sýkingum eins og eyrnabólgum, lífshættulegum blóðsýkingum og heilahimnu- og lungnabólgu. 20. febrúar 2012 06:00 Ekki nógu mörg fjögurra ára börn mæta í bólusetningu Eitt af hverjum fimm fjögurra ára börnum á Suðurlandi voru ekki endurbólusett árið 2013. 25. febrúar 2015 10:57 Mest lesið Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Innlent Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Innlent Fleiri fréttir Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Sjá meira
Á vef embættis landlæknis kemur fram að almenn bólusetning gegn pneumókokkum hafi borið árangur en sýnt var fram á þetta í nýlegri doktorsgrein Elíasar Eyþórssonar. Pneumókokkabakteríur geta valdið margvíslegum sýkingum. Þar ber að nefna miðeyrnabólgu, kinnholubólgu, lungnabólgu og alvarlegum ífarandi sýkingum eins og blóðsýkingum og heilahimnubólgu. Í greininni kemur fram að bólusetningin hefur minnkað sýklalyfjanotkun hjá börnum um tæplega sex prósent. Þá hefur innlögnum barna á sjúkrahús vegna lungnabólgu fækkað um tuttugu prósent og miðeyrnabólgum og alvarlegum ífarandi sýkingum farið verulega fækkandi. Almenn bólusetning gegn pneumókokkum hófst hér á landi árið 2011 og sýndu kostnaðar- og hagkvæmnisútreikningar fyrstu fimm árin eftir innleiðingu bóluefnisins að sparnaður íslensks samfélags vegna bólusetningarinnar hafi hljóðað upp á tæplega milljarð króna á verðlagi ársins 2015. Á vef landlæknis segir að þessar niðurstöður sýni glöggt að bólusetningar séu ekki einungis áhrifaríkar til þess að koma í veg fyrir alvarlegar sýkingar heldur séu þær einnig afskaplega kostnaðarhagkvæmar.
Bólusetningar Heilbrigðismál Tengdar fréttir Engin alvarleg pnumókokkasýking eftir bólusetningu Í fyrra greindist ekkert barn hér á landi með alvarlega sýkingu af völdum pnumókokka, ári eftir að bólusetning gegn bakteríunni var tekin upp en hún veldur meðal annars heilahimnubólgu og blóðsýkingum. Yfirlæknir segir þetta ánægjuefni. 9. júní 2013 18:30 Rannsaka áhrif bólusetningar Hópur sérfræðinga á Landspítala og við Læknadeild Háskóla Íslands hefur hlotið stóran styrk til að rannsaka áhrif bólusetningar gegn alvarlegum sýkingarvaldi — bakteríutegund sem veldur algengum sýkingum eins og eyrnabólgum, lífshættulegum blóðsýkingum og heilahimnu- og lungnabólgu. 20. febrúar 2012 06:00 Ekki nógu mörg fjögurra ára börn mæta í bólusetningu Eitt af hverjum fimm fjögurra ára börnum á Suðurlandi voru ekki endurbólusett árið 2013. 25. febrúar 2015 10:57 Mest lesið Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Innlent Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Innlent Fleiri fréttir Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Sjá meira
Engin alvarleg pnumókokkasýking eftir bólusetningu Í fyrra greindist ekkert barn hér á landi með alvarlega sýkingu af völdum pnumókokka, ári eftir að bólusetning gegn bakteríunni var tekin upp en hún veldur meðal annars heilahimnubólgu og blóðsýkingum. Yfirlæknir segir þetta ánægjuefni. 9. júní 2013 18:30
Rannsaka áhrif bólusetningar Hópur sérfræðinga á Landspítala og við Læknadeild Háskóla Íslands hefur hlotið stóran styrk til að rannsaka áhrif bólusetningar gegn alvarlegum sýkingarvaldi — bakteríutegund sem veldur algengum sýkingum eins og eyrnabólgum, lífshættulegum blóðsýkingum og heilahimnu- og lungnabólgu. 20. febrúar 2012 06:00
Ekki nógu mörg fjögurra ára börn mæta í bólusetningu Eitt af hverjum fimm fjögurra ára börnum á Suðurlandi voru ekki endurbólusett árið 2013. 25. febrúar 2015 10:57