Fyrsti kvenforseti Slóvakíu tekur við embætti Andri Eysteinsson skrifar 15. júní 2019 17:20 Caputova sór embættiseiðinn í dag, fyrst kvenna. EPA/ Jakub Gavlak Nýr forseti Slóvakíu, Zuzana Caputova, tók við embætti við hátíðlega athöfn í Bratislava, höfuðborg landsins, í dag. Reuters greinir frá. Caputova bar sigurorð af Maros Sefcovic í kosningunum sem fram fóru 16. Mars og 30. Mars. Caputova tryggði sér forsetastólinn með 58% atkvæða gegn 41% Sefcovic. Kjörsókn var 41,8% í seinni umferð kosninganna. Baráttumál Caputovu snerust að því að uppræta spillingu í landinu og beita sér fyrir réttlæti, sérstaklega í tengslum við morðið á Jan Kuciak, slóvakískum blaðamanni. Kuciak var myrtur fyrr á árinu en Kuciak hafði unnið að því að afhjúpa spillingu á æðstu stöðum. Í ávarpi sínu sagði Caputova að opinberir starfsmenn sem gætu ekki upprætt spillingu væru ekki starfi sínu hæfir og ættu að missa störf sín. Hin 45 ára gamla Caputova er í senn fyrsti kvenforsetinn og yngsti forseti Slóvakíu frá upphafi. Embætti forseta er ekki valdamikið en forseti Slóvakíu skipar ráðherra og hefur neitunarvald gagnvart ráðningum dómara og saksóknara. Slóvakía Mest lesið Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Fleiri fréttir Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Sjá meira
Nýr forseti Slóvakíu, Zuzana Caputova, tók við embætti við hátíðlega athöfn í Bratislava, höfuðborg landsins, í dag. Reuters greinir frá. Caputova bar sigurorð af Maros Sefcovic í kosningunum sem fram fóru 16. Mars og 30. Mars. Caputova tryggði sér forsetastólinn með 58% atkvæða gegn 41% Sefcovic. Kjörsókn var 41,8% í seinni umferð kosninganna. Baráttumál Caputovu snerust að því að uppræta spillingu í landinu og beita sér fyrir réttlæti, sérstaklega í tengslum við morðið á Jan Kuciak, slóvakískum blaðamanni. Kuciak var myrtur fyrr á árinu en Kuciak hafði unnið að því að afhjúpa spillingu á æðstu stöðum. Í ávarpi sínu sagði Caputova að opinberir starfsmenn sem gætu ekki upprætt spillingu væru ekki starfi sínu hæfir og ættu að missa störf sín. Hin 45 ára gamla Caputova er í senn fyrsti kvenforsetinn og yngsti forseti Slóvakíu frá upphafi. Embætti forseta er ekki valdamikið en forseti Slóvakíu skipar ráðherra og hefur neitunarvald gagnvart ráðningum dómara og saksóknara.
Slóvakía Mest lesið Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Fleiri fréttir Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Sjá meira