Evrópumeistararnir Van Dijk og Wijnaldum fengu alvöru móttökur á hollenska hótelinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júní 2019 21:00 Virgil van Dijk og Georginio Wijnaldum í flugvélinni á leiðinni til Liverpool frá Madrid. Getty/Andrew Powell Það skammt á milli stórra högga á milli hjá lykilmönnum Liverpool sem eru nú mættir til Portúgals þar sem fara fram úrslit fyrstu Þjóðadeildar Evrópu. Hollendingarnir Virgil van Dijk og Georginio Wijnaldum fá ekki langan tíma til að ná sér niður á jörðina eftir sigur Liverpool í Meistaradeildinni. Hollenska landsliðið er komið saman og þeir félagar geta unnið annan titil á rúmri einni viku eftir aðeins nokkra daga. Fyrst þarf hollenska landsliðið þó að vinna England í undanúrslitunum til þess að tryggja sér sæti í úrslitaleik Þjóðadeildarinnar. Leikurinn fer fram í Guimarães norðarlega í Portúgal. Wijnaldum og Van Dijk fengu aðeins lengri tíma en aðrir leikmenn í hollenska hópnum en komu til móts við liðið í gærkvöldi. Þeir geta ekki kvartað mikið yfir þeim móttökum sem þeir fengu frá liðsfélögum sínum. Það má sjá þær hér fyrir neðan.Een warm welkom voor de Champions League-winnaars, @GWijnaldum en @VirgilvDijk! #NationsLeaguepic.twitter.com/THjQ9isTJk — OnsOranje (@OnsOranje) June 3, 2019Undanúrslit fyrstu Þjóðadeildarinnar fara fram á morgun og á fimmtudagskvöld og eru allir leikir úrslitanna í beinni á Stöð 2 Sport. Á morgun fer fram leikur Portúgals og Sviss og hefst hann klukkan 18.45. Á sama tíma á fimmtudagskvöldinu spila síðan Holland og England. Wijnaldum og Van Dijk mæta þar einmitt nokkrum félögum sínum úr Liverpool sem spila með enska landsliðinu. Jordan Henderson, Trent Alexander-Arnold og Joe Gomez eru allir í enska hópnum. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira
Það skammt á milli stórra högga á milli hjá lykilmönnum Liverpool sem eru nú mættir til Portúgals þar sem fara fram úrslit fyrstu Þjóðadeildar Evrópu. Hollendingarnir Virgil van Dijk og Georginio Wijnaldum fá ekki langan tíma til að ná sér niður á jörðina eftir sigur Liverpool í Meistaradeildinni. Hollenska landsliðið er komið saman og þeir félagar geta unnið annan titil á rúmri einni viku eftir aðeins nokkra daga. Fyrst þarf hollenska landsliðið þó að vinna England í undanúrslitunum til þess að tryggja sér sæti í úrslitaleik Þjóðadeildarinnar. Leikurinn fer fram í Guimarães norðarlega í Portúgal. Wijnaldum og Van Dijk fengu aðeins lengri tíma en aðrir leikmenn í hollenska hópnum en komu til móts við liðið í gærkvöldi. Þeir geta ekki kvartað mikið yfir þeim móttökum sem þeir fengu frá liðsfélögum sínum. Það má sjá þær hér fyrir neðan.Een warm welkom voor de Champions League-winnaars, @GWijnaldum en @VirgilvDijk! #NationsLeaguepic.twitter.com/THjQ9isTJk — OnsOranje (@OnsOranje) June 3, 2019Undanúrslit fyrstu Þjóðadeildarinnar fara fram á morgun og á fimmtudagskvöld og eru allir leikir úrslitanna í beinni á Stöð 2 Sport. Á morgun fer fram leikur Portúgals og Sviss og hefst hann klukkan 18.45. Á sama tíma á fimmtudagskvöldinu spila síðan Holland og England. Wijnaldum og Van Dijk mæta þar einmitt nokkrum félögum sínum úr Liverpool sem spila með enska landsliðinu. Jordan Henderson, Trent Alexander-Arnold og Joe Gomez eru allir í enska hópnum.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira