Sannfærður um bætt kjör neytenda Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 7. júní 2019 07:30 Mike Pompeo og Guðlaugur Þór Þórðarson. Fréttablaðið/Eyþór Fyrsta viðskiptasamráð Bandaríkjanna og Íslands verður stofnað í dag. Þetta segir í grein Jill Esposito, starfandi sendiherra Bandaríkjanna, í Fréttablaðinu í dag. Tilkynnt var um samráðsvettvanginn er Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, heimsótti Ísland í febrúar og fundaði með Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra. Hann segir samkomulagið afar þýðingarmikið. „Að því koma ekki aðeins embættismenn heldur líka fulltrúar atvinnulífsins og það tel ég mikilvægt. Ég er sannfærður um að skrefin sem þarna verða tekin varði veginn að betri kjörum bæði fyrir íslenska útflytjendur og íslenska neytendur,“ segir ráðherra um málið. Guðlaugur bætir því við að Bandaríkin séu mikilvægasta viðskiptaland Íslands. Ávinningur af bættum viðskiptakjörum liggi í augum uppi. Esposito segir í grein sinni að vettvangurinn skipti máli vegna þess að „[v]ið njótum þess öll að hafa aðgang að sterkum, stöðugum mörkuðum fyrir vörur okkar og þjónustu. Þetta á sérstaklega við um markaði sem byggjast á frjálsum, sanngjörnum og gagnkvæmum viðskiptum.“ Að auki nefnir hún sérstaklega að eitt markmiða samráðsins sé „að deila þekkingu og hugmyndum um efnahagslega valdeflingu kvenna“. Bandaríkin Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Olíuvinnsla á Drekasvæðinu geti staðið undir rekstri ríkisins í tuttugu ár Viðskipti innlent Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Viðskipti erlent Allt eða ekkert gellan sem er sjúk í Love is Blind Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Viðskipti erlent Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Neytendur Verðfall á Wall Street Viðskipti erlent Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Viðskipti erlent Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Atvinnulíf Lækkanir í Asíu halda áfram Viðskipti erlent Fleiri fréttir Olíuvinnsla á Drekasvæðinu geti staðið undir rekstri ríkisins í tuttugu ár Kínverskir ferðamenn aldrei fleiri: Beint flug hefjist von bráðar Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Guðmundur í Brimi nýr formaður Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Sjá meira
Fyrsta viðskiptasamráð Bandaríkjanna og Íslands verður stofnað í dag. Þetta segir í grein Jill Esposito, starfandi sendiherra Bandaríkjanna, í Fréttablaðinu í dag. Tilkynnt var um samráðsvettvanginn er Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, heimsótti Ísland í febrúar og fundaði með Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra. Hann segir samkomulagið afar þýðingarmikið. „Að því koma ekki aðeins embættismenn heldur líka fulltrúar atvinnulífsins og það tel ég mikilvægt. Ég er sannfærður um að skrefin sem þarna verða tekin varði veginn að betri kjörum bæði fyrir íslenska útflytjendur og íslenska neytendur,“ segir ráðherra um málið. Guðlaugur bætir því við að Bandaríkin séu mikilvægasta viðskiptaland Íslands. Ávinningur af bættum viðskiptakjörum liggi í augum uppi. Esposito segir í grein sinni að vettvangurinn skipti máli vegna þess að „[v]ið njótum þess öll að hafa aðgang að sterkum, stöðugum mörkuðum fyrir vörur okkar og þjónustu. Þetta á sérstaklega við um markaði sem byggjast á frjálsum, sanngjörnum og gagnkvæmum viðskiptum.“ Að auki nefnir hún sérstaklega að eitt markmiða samráðsins sé „að deila þekkingu og hugmyndum um efnahagslega valdeflingu kvenna“.
Bandaríkin Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Olíuvinnsla á Drekasvæðinu geti staðið undir rekstri ríkisins í tuttugu ár Viðskipti innlent Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Viðskipti erlent Allt eða ekkert gellan sem er sjúk í Love is Blind Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Viðskipti erlent Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Neytendur Verðfall á Wall Street Viðskipti erlent Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Viðskipti erlent Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Atvinnulíf Lækkanir í Asíu halda áfram Viðskipti erlent Fleiri fréttir Olíuvinnsla á Drekasvæðinu geti staðið undir rekstri ríkisins í tuttugu ár Kínverskir ferðamenn aldrei fleiri: Beint flug hefjist von bráðar Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Guðmundur í Brimi nýr formaður Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Sjá meira