Trump tók sér hlé frá golfi til að hitta hóp barna Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 8. júní 2019 15:41 Trump með nemendum og kennurum Clohanes National skólans á Írlandi. clohanes national school Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tók sér hlé frá því að spila golf til að heilsa upp á skólabörn sem voru á vellinum. Hann var að spila 18 holu golf í Doonbeg á Írlandi þegar krakkarnir frá Clohanes National skólanum hittu á hann. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins BBC. Aideen O‘Mahony, skólastjóri Clohanes National skólans sagði morguninn hafa verið mjög spennandi, bæði fyrir nemendurna og kennarana. Trump var í opinberri heimsókn á Írlandi en hefur nú snúið aftur til Bandaríkjanna. Skólinn er mjög lítill en aðeins tveir kennarar kenna við hann og er staðsettur nálægt Doonbeg hótelinu. „Þetta var ekki skipulagt, skólinn okkar er sá næsti við golf völlinn,“ sagði O‘Mahony.Nemendur Clohanes National skólans með Trump.Clohanes National School„Við fréttum að hann væri að spila 18 holu leik svo að við ákváðum að fara að golf vellinum með krökkunum.“ „Við sáum hann labba í áttina til okkar, hann veifaði krökkunum og þau urðu mjög spennt að hann hafi veifað þeim,“ bætti hún við. Krakkarnir sungu lagið My Lovely Rose of Clare fyrir Trump áður en hann kom og heilsaði þeim. Einn nemendanna sagði Trump hafa spurt þau hvort það væru einhverjir framtíðar forsetar í hópnum og hvort þeim þætti golf skemmtilegt. Trump gisti í tvær nætur á hóteli golf vallarins sem er í hans eigu. Trump á golfvellinum í Doonbeg.Clohanes National SchoolÞegar Trump kom til Doonbeg bæjarins á miðvikudag flykktist fólk á götur hans til að bjóða hann velkominn. Þótt að Trump hafi ekki verið á neinum viðburðum sem voru opnir almenningi fóru synir hans á barrölt í Doonbeg og keyptu drykki fyrir nánast alla í bænum. Þrátt fyrir hlýjar móttökur í Doonbeg flykkist fólk á stræti Dyflinnar til að mótmæla heimsókn hans. Skipuleggjendur mótmælanna sögðu þau hafa verið haldin til að sýna samstöðu með þeim sem hafa „hlotið skaða“ af stefnum Trumps. Hægt er að sjá myndband af hittingnum hér. Bandaríkin Donald Trump Írland Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tók sér hlé frá því að spila golf til að heilsa upp á skólabörn sem voru á vellinum. Hann var að spila 18 holu golf í Doonbeg á Írlandi þegar krakkarnir frá Clohanes National skólanum hittu á hann. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins BBC. Aideen O‘Mahony, skólastjóri Clohanes National skólans sagði morguninn hafa verið mjög spennandi, bæði fyrir nemendurna og kennarana. Trump var í opinberri heimsókn á Írlandi en hefur nú snúið aftur til Bandaríkjanna. Skólinn er mjög lítill en aðeins tveir kennarar kenna við hann og er staðsettur nálægt Doonbeg hótelinu. „Þetta var ekki skipulagt, skólinn okkar er sá næsti við golf völlinn,“ sagði O‘Mahony.Nemendur Clohanes National skólans með Trump.Clohanes National School„Við fréttum að hann væri að spila 18 holu leik svo að við ákváðum að fara að golf vellinum með krökkunum.“ „Við sáum hann labba í áttina til okkar, hann veifaði krökkunum og þau urðu mjög spennt að hann hafi veifað þeim,“ bætti hún við. Krakkarnir sungu lagið My Lovely Rose of Clare fyrir Trump áður en hann kom og heilsaði þeim. Einn nemendanna sagði Trump hafa spurt þau hvort það væru einhverjir framtíðar forsetar í hópnum og hvort þeim þætti golf skemmtilegt. Trump gisti í tvær nætur á hóteli golf vallarins sem er í hans eigu. Trump á golfvellinum í Doonbeg.Clohanes National SchoolÞegar Trump kom til Doonbeg bæjarins á miðvikudag flykktist fólk á götur hans til að bjóða hann velkominn. Þótt að Trump hafi ekki verið á neinum viðburðum sem voru opnir almenningi fóru synir hans á barrölt í Doonbeg og keyptu drykki fyrir nánast alla í bænum. Þrátt fyrir hlýjar móttökur í Doonbeg flykkist fólk á stræti Dyflinnar til að mótmæla heimsókn hans. Skipuleggjendur mótmælanna sögðu þau hafa verið haldin til að sýna samstöðu með þeim sem hafa „hlotið skaða“ af stefnum Trumps. Hægt er að sjá myndband af hittingnum hér.
Bandaríkin Donald Trump Írland Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sjá meira