Einn af gírókoptunum óökuhæfur eftir misheppnaða lendingu Birgir Olgeirsson skrifar 9. júní 2019 09:59 Gírókoptinn fór alveg á hliðina eftir misheppanða lendingu. Aðsend Einn af gírokoptunum þremur, sem hafa verið á för um landið, er óökuhæfur eftir að honum hlekktist á við lendingu á Þingvöllum í gær. Tveir voru í gírokoptinum, eða fis þyrlunni, þegar óhappið átti sér stað en flugmaðurinn varð var við vélartruflun og ákvað því að lenda vélinni. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurlandi feykti vindhviða þyrlunni á hliðinni rétt áður en hún snerti jörðina en engan sakaði. Var ætlun flugmannsins að lenda þyrlunni á sveitavegi þar sem er lítil umferð. Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur slysið til rannsóknar ásamt lögreglunni á Suðurlandi.Gírókoptar eru farartæki sem bæði eru ökutæki og loftfar og hafa vakið mikla athygli vegfarenda á Íslandi undanfarna daga.AðsendFarartækin er hafa bæði flugnúmer sem og skráningarmerki ökutækja. Eru þau bæði knúin rafmagni og eldsneyti. Þegar tekið er á loft er mótorinn bensínknúinn en þegar ekið er af stað eru tækin knúin rafmagni. Drægni farartækisins er um 20 til 25 kílómetra. Hópurinn sem er á þessum farartækjum er frá Tékklandi og vill skoða landið með öðrum og nýstárlegum hætti. Hópurinn kom hingað til lands með Norrænu og hefur skipst á að aka um vegi landsins og þess á milli stytt sér leið til þess að skoða náttúru Íslands. Hér fyrir neðan má sjá frétt Stöðvar 2 af þessum óvenjulegu farartækjum. Bláskógabyggð Fréttir af flugi Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Fleiri fréttir Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Sjá meira
Einn af gírokoptunum þremur, sem hafa verið á för um landið, er óökuhæfur eftir að honum hlekktist á við lendingu á Þingvöllum í gær. Tveir voru í gírokoptinum, eða fis þyrlunni, þegar óhappið átti sér stað en flugmaðurinn varð var við vélartruflun og ákvað því að lenda vélinni. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurlandi feykti vindhviða þyrlunni á hliðinni rétt áður en hún snerti jörðina en engan sakaði. Var ætlun flugmannsins að lenda þyrlunni á sveitavegi þar sem er lítil umferð. Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur slysið til rannsóknar ásamt lögreglunni á Suðurlandi.Gírókoptar eru farartæki sem bæði eru ökutæki og loftfar og hafa vakið mikla athygli vegfarenda á Íslandi undanfarna daga.AðsendFarartækin er hafa bæði flugnúmer sem og skráningarmerki ökutækja. Eru þau bæði knúin rafmagni og eldsneyti. Þegar tekið er á loft er mótorinn bensínknúinn en þegar ekið er af stað eru tækin knúin rafmagni. Drægni farartækisins er um 20 til 25 kílómetra. Hópurinn sem er á þessum farartækjum er frá Tékklandi og vill skoða landið með öðrum og nýstárlegum hætti. Hópurinn kom hingað til lands með Norrænu og hefur skipst á að aka um vegi landsins og þess á milli stytt sér leið til þess að skoða náttúru Íslands. Hér fyrir neðan má sjá frétt Stöðvar 2 af þessum óvenjulegu farartækjum.
Bláskógabyggð Fréttir af flugi Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Fleiri fréttir Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Sjá meira