Hinn 27 ára Vanopslagh nýr formaður Frjálslynda bandalagsins Atli Ísleifsson skrifar 9. júní 2019 20:46 Alex Vanopslagh hefur að undanförnu átt sæti í borgarstjórn Kaupmannahafnar. Liberal Alliance Alex Vanopslagh hefur tekið við sem nýr formaður Frjálslynda bandalagsins (Liberal Alliances) í Danmörku. Hinn 27 ára Vanopslagh tekur við formannsembætti af Anders Samuelsen, sem gegndi embætti utanríkisráðherra í fráfarandi ríkisstjórn Lars Løkke Rasmussen og missti þingsæti sitt í nýafstöðnum kosningum. Flokkurinn greindi frá valinu á nýjum formanni í fréttatilkynningu í morgun. Þar er haft eftir Vanopslagh að flokkurinn eigi mikið verk fyrir höndum en hann galt afhroð í kosningunum og fékk einungis fjóra menn kjörna. Vanopslagh er fyrrverandi formaður ungliðadeildar flokksins og á sæti í borgarstjórn Kaupmannahafnar. Rauðu flokkarnir tryggðu sér meirihluta í dönsku þingkosningunum sem fram fóru á miðvikudaginn. Hefur Mette Frederiksen, formaður Jafnaðarmannaflokksins, sagst stefna að því að mynda eins flokks minnihlutastjórn sem myndi njóta stuðnings annarra flokka á vinstri væng stjórnmálanna. Stjórnarmyndunarviðræður Frederiksen hófust síðastliðinn föstudag. Danmörk Þingkosningar í Danmörku Tengdar fréttir Frederiksen ræddi loftslagsmál við fulltrúa líklegra samstarfsflokka Leiðtogi danskra Jafnaðarmanna kveðst ánægð með ganginn í stjórnarmyndunarviðræðum hennar við fulltrúa annarra flokka á vinstri vængnum. 8. júní 2019 20:54 Viðurkennir ósigur bláu blokkarinnar en vill halda forsætisráðherrastóli Forsætisráðherra viðurkennir ósigur bláu blokkarinnar og heldur á fund drottningar á morgun til að biðjast lausnar. 5. júní 2019 22:23 Mest lesið Gylfi Ægisson er látinn Innlent Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Innlent Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Innlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Erlent Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Innlent Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Innlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Fleiri fréttir Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Sjá meira
Alex Vanopslagh hefur tekið við sem nýr formaður Frjálslynda bandalagsins (Liberal Alliances) í Danmörku. Hinn 27 ára Vanopslagh tekur við formannsembætti af Anders Samuelsen, sem gegndi embætti utanríkisráðherra í fráfarandi ríkisstjórn Lars Løkke Rasmussen og missti þingsæti sitt í nýafstöðnum kosningum. Flokkurinn greindi frá valinu á nýjum formanni í fréttatilkynningu í morgun. Þar er haft eftir Vanopslagh að flokkurinn eigi mikið verk fyrir höndum en hann galt afhroð í kosningunum og fékk einungis fjóra menn kjörna. Vanopslagh er fyrrverandi formaður ungliðadeildar flokksins og á sæti í borgarstjórn Kaupmannahafnar. Rauðu flokkarnir tryggðu sér meirihluta í dönsku þingkosningunum sem fram fóru á miðvikudaginn. Hefur Mette Frederiksen, formaður Jafnaðarmannaflokksins, sagst stefna að því að mynda eins flokks minnihlutastjórn sem myndi njóta stuðnings annarra flokka á vinstri væng stjórnmálanna. Stjórnarmyndunarviðræður Frederiksen hófust síðastliðinn föstudag.
Danmörk Þingkosningar í Danmörku Tengdar fréttir Frederiksen ræddi loftslagsmál við fulltrúa líklegra samstarfsflokka Leiðtogi danskra Jafnaðarmanna kveðst ánægð með ganginn í stjórnarmyndunarviðræðum hennar við fulltrúa annarra flokka á vinstri vængnum. 8. júní 2019 20:54 Viðurkennir ósigur bláu blokkarinnar en vill halda forsætisráðherrastóli Forsætisráðherra viðurkennir ósigur bláu blokkarinnar og heldur á fund drottningar á morgun til að biðjast lausnar. 5. júní 2019 22:23 Mest lesið Gylfi Ægisson er látinn Innlent Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Innlent Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Innlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Erlent Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Innlent Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Innlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Fleiri fréttir Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Sjá meira
Frederiksen ræddi loftslagsmál við fulltrúa líklegra samstarfsflokka Leiðtogi danskra Jafnaðarmanna kveðst ánægð með ganginn í stjórnarmyndunarviðræðum hennar við fulltrúa annarra flokka á vinstri vængnum. 8. júní 2019 20:54
Viðurkennir ósigur bláu blokkarinnar en vill halda forsætisráðherrastóli Forsætisráðherra viðurkennir ósigur bláu blokkarinnar og heldur á fund drottningar á morgun til að biðjast lausnar. 5. júní 2019 22:23