Fyndnustu mínar með partýsýningu í Tjarnarbíói Sylvía Hall skrifar 30. maí 2019 16:55 Rebecca og Lóa Björk munu skemmta gestum í Tjarnarbíói á morgun. Sólveig Einarsdóttir Þær Lóa Björk Björnsdóttir og Rebecca Scott Lord verða með uppistand í Tjarnarbíói annað kvöld en sýningin ber heitið „The Rebecca & Lóa Show“ og hefst klukkan 20:00. Sýningin er á vegum uppistandshópsins Fyndnustu mínar sem samanstendur af Lóu Björk og Rebeccu ásamt Sölku Gullbrá. Hópurinn hélt síðast uppistand í mars síðastliðnum þar sem þær fengu til liðs við sig „tvo gaura sem þær þekkja“ en það voru þeir Vilhelm Neto og Stefán Ingvar. Lóa Björk er útskrifuð af sviðshöfundabraut LHÍ og starfar sem útvarpskona hjá Útvarpi 101 þar sem hún er annar þáttastjórnenda Morgunþáttarins Músli. Rebecca er bandarísk sviðslistakona sem hefur sýnt sýningar á borð við DJ Daddy Issues, Comedy is a Safe Space og Dates with Dudes en hún starfar einnig í Þjóðleikhúsinu.Röngu megin við 25 ára og geta notað barnamiða í strætó Lóa Björk og Rebecca segjast vera „röngu megin við 25 ára, geta notað barnamiða í strætó, elska hnífa, stráka og að vera psycho“. Í samtali við Vísi segir Lóa Björk að uppistandið sé kannski öðruvísi en það sem hefur verið í boði hingað til enda hefur minna farið fyrir stelpum í hinni íslensku uppistandssenu. Það þýði þó alls ekki að sýningin sé síðri. „Við ætlum kannski smá að fara út fyrir kassann í þetta skiptið. Við höfum báðar gaman af leikhúsi og við erum bara að gera þetta sjálfar á okkar vegum og okkur langaði að gera eitthvað skemmtilegt,“ segir Lóa Björk sem lofar miklu fjöri. Hægt er að kaupa miða á uppistandið í gegnum tix.is og er miðaverðið 2900 krónur. Menning Næturlíf Uppistand Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Þær Lóa Björk Björnsdóttir og Rebecca Scott Lord verða með uppistand í Tjarnarbíói annað kvöld en sýningin ber heitið „The Rebecca & Lóa Show“ og hefst klukkan 20:00. Sýningin er á vegum uppistandshópsins Fyndnustu mínar sem samanstendur af Lóu Björk og Rebeccu ásamt Sölku Gullbrá. Hópurinn hélt síðast uppistand í mars síðastliðnum þar sem þær fengu til liðs við sig „tvo gaura sem þær þekkja“ en það voru þeir Vilhelm Neto og Stefán Ingvar. Lóa Björk er útskrifuð af sviðshöfundabraut LHÍ og starfar sem útvarpskona hjá Útvarpi 101 þar sem hún er annar þáttastjórnenda Morgunþáttarins Músli. Rebecca er bandarísk sviðslistakona sem hefur sýnt sýningar á borð við DJ Daddy Issues, Comedy is a Safe Space og Dates with Dudes en hún starfar einnig í Þjóðleikhúsinu.Röngu megin við 25 ára og geta notað barnamiða í strætó Lóa Björk og Rebecca segjast vera „röngu megin við 25 ára, geta notað barnamiða í strætó, elska hnífa, stráka og að vera psycho“. Í samtali við Vísi segir Lóa Björk að uppistandið sé kannski öðruvísi en það sem hefur verið í boði hingað til enda hefur minna farið fyrir stelpum í hinni íslensku uppistandssenu. Það þýði þó alls ekki að sýningin sé síðri. „Við ætlum kannski smá að fara út fyrir kassann í þetta skiptið. Við höfum báðar gaman af leikhúsi og við erum bara að gera þetta sjálfar á okkar vegum og okkur langaði að gera eitthvað skemmtilegt,“ segir Lóa Björk sem lofar miklu fjöri. Hægt er að kaupa miða á uppistandið í gegnum tix.is og er miðaverðið 2900 krónur.
Menning Næturlíf Uppistand Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira