Fyrirtæki gagnrýnt fyrir að borga kvenkyns starfsmönnum fyrir að klæðast pilsum Andri Eysteinsson skrifar 30. maí 2019 20:48 Auglýsing Tatuprof um kvenleikaátak Mynd/Tatuprof „Kvenleika-átak“ rússneska álframleiðandans Tatuprof hefur verið harðlega gagnrýnt ytra, sér í lagi sá hluti sem snýr að því að fá kvenkyns starfsmenn til þess að klæðast pilsum eða stuttum kjólum til vinnu. BBC greinir frá. Konum sem starfa innan Tatuprof er boðinn 100 rúblu (um 190 krónur) bónus fyrir hvern dag sem þær mæta til vinnu klæddar pilsi eða kjól sem nær ekki meira en fimm sentimetrum ofan við hné. Starfsmennirnir þurfa að senda inn myndir til sönnunar vilji þær fá bónusinn greiddan. Fyrirtækið hefur verið harðlega gagnrýnt fyrir gamaldags viðhorf í garð kvenna. Talsmaður fyrirtækisins sagði í útvarpsviðtali í Moskvu að átakið bæri ekki vott um kynjamisrétti fyrirtækisins. „Við vildum gera vinnuna skemmtilegri, 70% starfsfólks okkar eru karlmenn. Svona átök hjálpa okkar við að slaka á og hvílast. Þetta er frábær leið til að hrista hópinn saman. Konurnar sem vinna hjá okkur velja oftast að klæðast síðbuxum, sagði talsmaðurinn í viðtali við Govorit Moskva útvarpsstöðina. Að sögn Anastasiu Kirillovu innan mannauðsdeildar fyrirtækisins, mun hugmyndin að átakinu, sem standa á yfir út júní, hafa komið frá forstjóra fyrirtækisins, Sergei Rachkov. „Hann vill að konur á vinnustaðnum haldi í kvenleika sinn, séu ekki með „karla-hárgreiðslur“, klæðist ekki buxum, njóti sín við handavinnu og í að ala upp börn,“ sagði Kirillova í samtali við staðarmiðilinn Business Online. Rússland Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Útsending komin í lag Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
„Kvenleika-átak“ rússneska álframleiðandans Tatuprof hefur verið harðlega gagnrýnt ytra, sér í lagi sá hluti sem snýr að því að fá kvenkyns starfsmenn til þess að klæðast pilsum eða stuttum kjólum til vinnu. BBC greinir frá. Konum sem starfa innan Tatuprof er boðinn 100 rúblu (um 190 krónur) bónus fyrir hvern dag sem þær mæta til vinnu klæddar pilsi eða kjól sem nær ekki meira en fimm sentimetrum ofan við hné. Starfsmennirnir þurfa að senda inn myndir til sönnunar vilji þær fá bónusinn greiddan. Fyrirtækið hefur verið harðlega gagnrýnt fyrir gamaldags viðhorf í garð kvenna. Talsmaður fyrirtækisins sagði í útvarpsviðtali í Moskvu að átakið bæri ekki vott um kynjamisrétti fyrirtækisins. „Við vildum gera vinnuna skemmtilegri, 70% starfsfólks okkar eru karlmenn. Svona átök hjálpa okkar við að slaka á og hvílast. Þetta er frábær leið til að hrista hópinn saman. Konurnar sem vinna hjá okkur velja oftast að klæðast síðbuxum, sagði talsmaðurinn í viðtali við Govorit Moskva útvarpsstöðina. Að sögn Anastasiu Kirillovu innan mannauðsdeildar fyrirtækisins, mun hugmyndin að átakinu, sem standa á yfir út júní, hafa komið frá forstjóra fyrirtækisins, Sergei Rachkov. „Hann vill að konur á vinnustaðnum haldi í kvenleika sinn, séu ekki með „karla-hárgreiðslur“, klæðist ekki buxum, njóti sín við handavinnu og í að ala upp börn,“ sagði Kirillova í samtali við staðarmiðilinn Business Online.
Rússland Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Útsending komin í lag Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira