Sópaði litla bróður út úr úrslitakeppninni en gaf honum treyjuna sína í leikslok Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. maí 2019 10:00 Stephen Curry faðmar bróður sinn Seth í leikslok í nótt. Getty/Jonathan Ferrey Stephen Curry var magnaður í úrslitum Vesturdeildarinnar í NBA-deildinni í körfubolta þar sem Golden State Warriors vann 4-0 sigur á Portland Portland Trail Blazers. Golden State spilaði án Kevin Durant í einvíginu en Stephen Curry setti í túrbó gírinn sinn í þessu einvígi og var frábær í öllum leikjunum fjórum. Í þessum fjórum leikjum var Stephen Curry með annaðhvort 36 eða 37 stig. Hann endaði meðal meðaltöl upp á 36,5 stig, 8,3 fráköst og 7,3 stoðsendingar og skoraði 6,5 þrista að meðaltali í leik með 42,5 prósent þriggja stiga nýtingu og 94,5 prósent vítanýtingu. Það sakna ekki margir Durant þegar þeir eiga svona frammistöðu inni frá leiðtoga sínum. Steph Curry hefur skorað yfir 30 stig í öllum leikjunum síðan að Kevin Durant meiddist. Stephen Curry var þarna að spila við yngri bróður sinn Seth Curry. Þetta var fyrsta úrslitakeppnin hjá Seth og þeir eru fyrstu bræðurnir sem mætast þegar svona langt er komið í úrslitakeppnina. Stephen Curry þakkaði litla bróður fyrir einvígið með því að skiptast á treyjum við hann í leikslok eins og sést hér fyrir neðan.@StephenCurry30 & @sdotcurry embrace postgame in Portland! #PhantomCam#NBAPlayoffspic.twitter.com/rNW54oxrTz — NBA (@NBA) May 21, 2019Seth Curry var með 6,3 stig, 2,3 fráköst og 1,5 stoðsendingu að meðaltali í leik í einvíginu og skoraði því Stephen Curry meira en 30 stigum meira en hann að meðaltali í leik. Seth Curry spilaði mun minna eða aðeins 23,3 mínútur í leik en hitti líka mun verr eða aðeins 25,8 prósent út skotum utan af velli og bara 50 prósent úr skotum af vítalínunni. NBA Mest lesið „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Körfubolti Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Sjá meira
Stephen Curry var magnaður í úrslitum Vesturdeildarinnar í NBA-deildinni í körfubolta þar sem Golden State Warriors vann 4-0 sigur á Portland Portland Trail Blazers. Golden State spilaði án Kevin Durant í einvíginu en Stephen Curry setti í túrbó gírinn sinn í þessu einvígi og var frábær í öllum leikjunum fjórum. Í þessum fjórum leikjum var Stephen Curry með annaðhvort 36 eða 37 stig. Hann endaði meðal meðaltöl upp á 36,5 stig, 8,3 fráköst og 7,3 stoðsendingar og skoraði 6,5 þrista að meðaltali í leik með 42,5 prósent þriggja stiga nýtingu og 94,5 prósent vítanýtingu. Það sakna ekki margir Durant þegar þeir eiga svona frammistöðu inni frá leiðtoga sínum. Steph Curry hefur skorað yfir 30 stig í öllum leikjunum síðan að Kevin Durant meiddist. Stephen Curry var þarna að spila við yngri bróður sinn Seth Curry. Þetta var fyrsta úrslitakeppnin hjá Seth og þeir eru fyrstu bræðurnir sem mætast þegar svona langt er komið í úrslitakeppnina. Stephen Curry þakkaði litla bróður fyrir einvígið með því að skiptast á treyjum við hann í leikslok eins og sést hér fyrir neðan.@StephenCurry30 & @sdotcurry embrace postgame in Portland! #PhantomCam#NBAPlayoffspic.twitter.com/rNW54oxrTz — NBA (@NBA) May 21, 2019Seth Curry var með 6,3 stig, 2,3 fráköst og 1,5 stoðsendingu að meðaltali í leik í einvíginu og skoraði því Stephen Curry meira en 30 stigum meira en hann að meðaltali í leik. Seth Curry spilaði mun minna eða aðeins 23,3 mínútur í leik en hitti líka mun verr eða aðeins 25,8 prósent út skotum utan af velli og bara 50 prósent úr skotum af vítalínunni.
NBA Mest lesið „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Körfubolti Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti