Hvetja til endurnýtingar á BDSM-búnaði eftir Eurovision Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. maí 2019 17:23 Hatari er innblásin af BDSM-menningu. Vísir/AP Samtökin BDSM á Íslandi hvetja alla þá sem fjárfestu í BDSM-búnaði eða fatnaði í tengslum við Eurovision og hafa ekki lengur not fyrir hann að skila því inn til félagsins eða til Rauða krossins. „Núna þegar Eurovision æðið er að renna af landsmönnum, þá viljum við benda á að við munum með glöðu geði, taka við fatnaði, keðjum, göddum, ólum og slíku sem kann að hafa safnast fyrir í skápum, svo fátækt BDSM-fólk fari nú ekki í ólaköttinn,“ segir í færslu á Facebook-síðu félagsins. Atriði og fatnaður Hatara í Eurovision var sem kunnugt er mjög innblásin af BDSM-menningu. Varð það til þess að töluverð söluaukning varð á BDSM-klæðnaði og búnaði, líkt og kom fram á Vísi fyrr í mánuðinum. Ef til vill ætla ekki allir þeir sem keyptu sér BDSM-græjur vegna Eurovision að nýta búnaðinn áfram og því hvetja BDSM-samtökin til endurnýtingar. „Að sjálfsögðu hvetjum við fólk til að nota slíkan búnað áfram, á öruggan hátt, en við hvetjum til endurnýtingar ef séð verður fram á að þetta muni safna ryki. Einnig hefur Rauði krossinn gefið út að hægt sé að skila “Hatarabúningum” til þeirra. Endurnýtum!“ Eurovision Neytendur Umhverfismál Tengdar fréttir Ósátt við að börn séu tengd göddum, leðri og kynferðislegum órum Gagnrýnir Breiðagerðisskóla harðlega fyrir að lána börn í atriði Hatara. 11. mars 2019 10:24 Svipað að fara í Súpermanbúning og klæðast sem Hatari Formaður BDSM á Íslandi segir ekkert til sem heitir BDSM-klæðnaður. 11. mars 2019 14:35 Mikil aukning í sölu á BDSM klæðnaði og búnaði Eigandi Adam og Evu ræddi málið við félagana í Reykjavík síðdegis. 15. maí 2019 17:30 Svekktir að hafa misst af BDSM-partý Hatara Hatari stígur stígur á sviðið í fyrri undanriðlinum í Eurovision á þriðjudag og er því stemningin í Tel Aviv orðin mikil í íslenska hópnum. 11. maí 2019 12:00 Hatari fagnaði tvöföldu afmæli og skellti sér á BDSM-klúbb Á áttunda degi Hatara í Tel Aviv var komið að því. Klukkan sló miðnætti á föstudagskvöldi og stefnan sett á BDSM-klúbb í ísraelsku borginni sem virðist aldrei sofa. 11. maí 2019 08:00 Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira
Samtökin BDSM á Íslandi hvetja alla þá sem fjárfestu í BDSM-búnaði eða fatnaði í tengslum við Eurovision og hafa ekki lengur not fyrir hann að skila því inn til félagsins eða til Rauða krossins. „Núna þegar Eurovision æðið er að renna af landsmönnum, þá viljum við benda á að við munum með glöðu geði, taka við fatnaði, keðjum, göddum, ólum og slíku sem kann að hafa safnast fyrir í skápum, svo fátækt BDSM-fólk fari nú ekki í ólaköttinn,“ segir í færslu á Facebook-síðu félagsins. Atriði og fatnaður Hatara í Eurovision var sem kunnugt er mjög innblásin af BDSM-menningu. Varð það til þess að töluverð söluaukning varð á BDSM-klæðnaði og búnaði, líkt og kom fram á Vísi fyrr í mánuðinum. Ef til vill ætla ekki allir þeir sem keyptu sér BDSM-græjur vegna Eurovision að nýta búnaðinn áfram og því hvetja BDSM-samtökin til endurnýtingar. „Að sjálfsögðu hvetjum við fólk til að nota slíkan búnað áfram, á öruggan hátt, en við hvetjum til endurnýtingar ef séð verður fram á að þetta muni safna ryki. Einnig hefur Rauði krossinn gefið út að hægt sé að skila “Hatarabúningum” til þeirra. Endurnýtum!“
Eurovision Neytendur Umhverfismál Tengdar fréttir Ósátt við að börn séu tengd göddum, leðri og kynferðislegum órum Gagnrýnir Breiðagerðisskóla harðlega fyrir að lána börn í atriði Hatara. 11. mars 2019 10:24 Svipað að fara í Súpermanbúning og klæðast sem Hatari Formaður BDSM á Íslandi segir ekkert til sem heitir BDSM-klæðnaður. 11. mars 2019 14:35 Mikil aukning í sölu á BDSM klæðnaði og búnaði Eigandi Adam og Evu ræddi málið við félagana í Reykjavík síðdegis. 15. maí 2019 17:30 Svekktir að hafa misst af BDSM-partý Hatara Hatari stígur stígur á sviðið í fyrri undanriðlinum í Eurovision á þriðjudag og er því stemningin í Tel Aviv orðin mikil í íslenska hópnum. 11. maí 2019 12:00 Hatari fagnaði tvöföldu afmæli og skellti sér á BDSM-klúbb Á áttunda degi Hatara í Tel Aviv var komið að því. Klukkan sló miðnætti á föstudagskvöldi og stefnan sett á BDSM-klúbb í ísraelsku borginni sem virðist aldrei sofa. 11. maí 2019 08:00 Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira
Ósátt við að börn séu tengd göddum, leðri og kynferðislegum órum Gagnrýnir Breiðagerðisskóla harðlega fyrir að lána börn í atriði Hatara. 11. mars 2019 10:24
Svipað að fara í Súpermanbúning og klæðast sem Hatari Formaður BDSM á Íslandi segir ekkert til sem heitir BDSM-klæðnaður. 11. mars 2019 14:35
Mikil aukning í sölu á BDSM klæðnaði og búnaði Eigandi Adam og Evu ræddi málið við félagana í Reykjavík síðdegis. 15. maí 2019 17:30
Svekktir að hafa misst af BDSM-partý Hatara Hatari stígur stígur á sviðið í fyrri undanriðlinum í Eurovision á þriðjudag og er því stemningin í Tel Aviv orðin mikil í íslenska hópnum. 11. maí 2019 12:00
Hatari fagnaði tvöföldu afmæli og skellti sér á BDSM-klúbb Á áttunda degi Hatara í Tel Aviv var komið að því. Klukkan sló miðnætti á föstudagskvöldi og stefnan sett á BDSM-klúbb í ísraelsku borginni sem virðist aldrei sofa. 11. maí 2019 08:00