Rannsaka gyðingahatur innan Verkamannaflokksins Kjartan Kjartansson skrifar 28. maí 2019 12:26 Corbyn hefur verið sakaður um að aðhafast lítið sem ekkert gegn gyðingahatri sem þrífist innan flokks hans. Vísir/EPA Jafnréttis- og mannréttindanefnd Bretlands (EHRC) hefur hafið formlega rannsókn á ásökunum um Verkamannaflokkurinn hafi mismunað, áreitt eða brotið á gyðingum. Réttindasamtök gegn gyðingahatri kvörtuðu undan því að flokkurinn breyti jafnréttislög í fyrra. Rannsóknin beinist einnig að því hvort að flokkurinn og starfsmenn hans hafi látið hjá líða að bregðast nægilega við kvörtunum um ólöglegt athæfi, að sögn The Guardian. Ásakanir um að gyðingahatur væri umborið innan Verkamannaflokksins hafa lengi verið á kreiki eftir að Jeremy Corbyn tók við sem leiðtogi. Það hefur aðeins gerst einu sinni áður að EHRC rannsaki stjórnmálaflokk á Bretlandi en þá var það hægriöfgaflokkur sem átti í hlut. Breski þjóðarflokkurinn BNP var dæmdur til að breyta lögum sínum svo þau samræmdust jafnréttislögum árið 2010. Flokkurinn hafði bannað svörtum Bretum og ákveðnum minnihlutahópum að gerast félagar. Talsmaður Verkamannaflokksins segir að hann „styðji, verji og fagni samfélagi gyðinga“. Flokkurinn sé jafnframt alfarið andsnúin hvers kyns gyðingahatri. Hann fagni aðgerðum EHRC sem veki athygli á skyldum allra stjórnmálaflokka um að fara eftir jafnréttislögum. Ísraelski Verkamannaflokkurinn sleit tengsl við flokk Corbyn í fyrra og vísaði til gyðingaandúðar sem liðist innan hans auk gagnrýni á stefnu ísraelskra stjórnvalda. Bretland Tengdar fréttir Forsíður og leiðarar gegn Jeremy Corbyn og Verkamannaflokknum Þrjú stærstu dagblöð breska gyðingasamfélagsins prentuðu í gær samræmda forsíðu. 27. júlí 2018 06:00 Slíta tengslin við Corbyn vegna gyðingaandúðar Verkamannaflokkurinn í Ísrael vill ekkert hafa með Jeremy Corbyn, leiðtoga breska Verkamannaflokksins, að gera lengur. 10. apríl 2018 15:52 Sjö þingmenn hættir í Verkamannaflokknum vegna Corbyn Þingmennirnir eru ósáttur með stefnu leiðtofa flokksins vegna Brexit og hvernig hann hefur tekið á ásökunum um meinta andgyðinglega afstöðu flokksins. 18. febrúar 2019 11:10 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Sjá meira
Jafnréttis- og mannréttindanefnd Bretlands (EHRC) hefur hafið formlega rannsókn á ásökunum um Verkamannaflokkurinn hafi mismunað, áreitt eða brotið á gyðingum. Réttindasamtök gegn gyðingahatri kvörtuðu undan því að flokkurinn breyti jafnréttislög í fyrra. Rannsóknin beinist einnig að því hvort að flokkurinn og starfsmenn hans hafi látið hjá líða að bregðast nægilega við kvörtunum um ólöglegt athæfi, að sögn The Guardian. Ásakanir um að gyðingahatur væri umborið innan Verkamannaflokksins hafa lengi verið á kreiki eftir að Jeremy Corbyn tók við sem leiðtogi. Það hefur aðeins gerst einu sinni áður að EHRC rannsaki stjórnmálaflokk á Bretlandi en þá var það hægriöfgaflokkur sem átti í hlut. Breski þjóðarflokkurinn BNP var dæmdur til að breyta lögum sínum svo þau samræmdust jafnréttislögum árið 2010. Flokkurinn hafði bannað svörtum Bretum og ákveðnum minnihlutahópum að gerast félagar. Talsmaður Verkamannaflokksins segir að hann „styðji, verji og fagni samfélagi gyðinga“. Flokkurinn sé jafnframt alfarið andsnúin hvers kyns gyðingahatri. Hann fagni aðgerðum EHRC sem veki athygli á skyldum allra stjórnmálaflokka um að fara eftir jafnréttislögum. Ísraelski Verkamannaflokkurinn sleit tengsl við flokk Corbyn í fyrra og vísaði til gyðingaandúðar sem liðist innan hans auk gagnrýni á stefnu ísraelskra stjórnvalda.
Bretland Tengdar fréttir Forsíður og leiðarar gegn Jeremy Corbyn og Verkamannaflokknum Þrjú stærstu dagblöð breska gyðingasamfélagsins prentuðu í gær samræmda forsíðu. 27. júlí 2018 06:00 Slíta tengslin við Corbyn vegna gyðingaandúðar Verkamannaflokkurinn í Ísrael vill ekkert hafa með Jeremy Corbyn, leiðtoga breska Verkamannaflokksins, að gera lengur. 10. apríl 2018 15:52 Sjö þingmenn hættir í Verkamannaflokknum vegna Corbyn Þingmennirnir eru ósáttur með stefnu leiðtofa flokksins vegna Brexit og hvernig hann hefur tekið á ásökunum um meinta andgyðinglega afstöðu flokksins. 18. febrúar 2019 11:10 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Sjá meira
Forsíður og leiðarar gegn Jeremy Corbyn og Verkamannaflokknum Þrjú stærstu dagblöð breska gyðingasamfélagsins prentuðu í gær samræmda forsíðu. 27. júlí 2018 06:00
Slíta tengslin við Corbyn vegna gyðingaandúðar Verkamannaflokkurinn í Ísrael vill ekkert hafa með Jeremy Corbyn, leiðtoga breska Verkamannaflokksins, að gera lengur. 10. apríl 2018 15:52
Sjö þingmenn hættir í Verkamannaflokknum vegna Corbyn Þingmennirnir eru ósáttur með stefnu leiðtofa flokksins vegna Brexit og hvernig hann hefur tekið á ásökunum um meinta andgyðinglega afstöðu flokksins. 18. febrúar 2019 11:10