Hagnast um 339 milljónir króna Kristinn Ingi Jónsson skrifar 29. maí 2019 06:00 Icelandic Tourism Fund fór í lok síðasta árs með 94 prósenta hlut í félaginu Into the Glacier, sem býður upp á daglegar ferðir inn í ísgöngin í Langjökli Fréttablaðið/Stefán Framtakssjóðurinn Icelandic Tourism Fund, sem er í rekstri Landsbréfa, hagnaðist um 339 milljónir króna á síðasta ári og dróst hagnaðurinn saman um 28 milljónir króna frá fyrra ári, samkvæmt nýjum ársreikningi sjóðsins. Sjóðurinn greiddi út 400 milljónir króna á árinu. Icelandic Tourism Fund fór í lok síðasta árs með 94 prósenta hlut í félaginu Into the Glacier, sem býður upp á daglegar ferðir inn í ísgöngin í Langjökli, og er hluturinn metinn á 1.387 milljónir króna í bókum sjóðsins. Ísgöngin, sem eru stærstu manngerðu ísgöng í heimi, eru stærsta einstaka eign sjóðsins en alls átti sjóðurinn, sem er í eigu Icelandair Group, Landsbankans og sjö lífeyrissjóða, eignir upp á tæplega fjóra milljarða króna í lok síðasta árs. Næststærsta eign framtakssjóðsins er 34 prósenta hlutur í ST Holding, eignarhaldsfélagi Special Tours, en eignarhluturinn er metinn á 637 milljónir í ársreikningi sjóðsins. Sem kunnugt er samþykkti Samkeppniseftirlitið í síðasta mánuði kaup Arctic Adventures á helstu eignum Icelandic Tourism Fund en eins og Markaðurinn hefur greint frá eru kaupin hins vegar ekki frágengin og eru viðræðurnar um þau sagðar á viðkvæmu stigi. Birtist í Fréttablaðinu Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Viðskipti erlent Árni Oddur tekur við formennsku Viðskipti innlent Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Neytendur Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Viðskipti erlent Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Viðskipti innlent Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Viðskipti innlent Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Viðskipti innlent Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Viðskipti innlent Arctic Adventures kaupir Happy Campers Viðskipti innlent Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Vöruviðskiptin tíu milljörðum óhagstæðari en í mars í fyrra Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Metfjöldi farþega í mars OK með nýjan fjármálastjóra Tollar Trumps kalli á að Ísland aðlagi sig að breyttum leikreglum „Að fá sér Bryndísarpizzu skiptir máli“ Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Sjá meira
Framtakssjóðurinn Icelandic Tourism Fund, sem er í rekstri Landsbréfa, hagnaðist um 339 milljónir króna á síðasta ári og dróst hagnaðurinn saman um 28 milljónir króna frá fyrra ári, samkvæmt nýjum ársreikningi sjóðsins. Sjóðurinn greiddi út 400 milljónir króna á árinu. Icelandic Tourism Fund fór í lok síðasta árs með 94 prósenta hlut í félaginu Into the Glacier, sem býður upp á daglegar ferðir inn í ísgöngin í Langjökli, og er hluturinn metinn á 1.387 milljónir króna í bókum sjóðsins. Ísgöngin, sem eru stærstu manngerðu ísgöng í heimi, eru stærsta einstaka eign sjóðsins en alls átti sjóðurinn, sem er í eigu Icelandair Group, Landsbankans og sjö lífeyrissjóða, eignir upp á tæplega fjóra milljarða króna í lok síðasta árs. Næststærsta eign framtakssjóðsins er 34 prósenta hlutur í ST Holding, eignarhaldsfélagi Special Tours, en eignarhluturinn er metinn á 637 milljónir í ársreikningi sjóðsins. Sem kunnugt er samþykkti Samkeppniseftirlitið í síðasta mánuði kaup Arctic Adventures á helstu eignum Icelandic Tourism Fund en eins og Markaðurinn hefur greint frá eru kaupin hins vegar ekki frágengin og eru viðræðurnar um þau sagðar á viðkvæmu stigi.
Birtist í Fréttablaðinu Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Viðskipti erlent Árni Oddur tekur við formennsku Viðskipti innlent Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Neytendur Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Viðskipti erlent Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Viðskipti innlent Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Viðskipti innlent Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Viðskipti innlent Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Viðskipti innlent Arctic Adventures kaupir Happy Campers Viðskipti innlent Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Vöruviðskiptin tíu milljörðum óhagstæðari en í mars í fyrra Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Metfjöldi farþega í mars OK með nýjan fjármálastjóra Tollar Trumps kalli á að Ísland aðlagi sig að breyttum leikreglum „Að fá sér Bryndísarpizzu skiptir máli“ Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Sjá meira