Kalla eftir viðbrögðum stjórnvalda vegna samdráttar í ferðaþjónustu Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 29. maí 2019 19:00 Samdrátturinn í ferðaþjónustunni á þessu ári jafnast á við fimm loðnubresti að mati formanns Samtaka ferðaþjónustunnar. Hún segir afar brýnt að stjórnvöld bregðist við þessari grafalvarlegu stöðu með öflugu markaðsátaki. Ef ekkert verði aðhafst verði niðursveiflan í ferðaþjónustunni mun lengri en spáð hefur verið. Ferðaþjónustan hefur orðið fyrir talsverðum áföllum síðustu mánuði en þar ber að telja fall WOW air, gengisáhrif, vandamál tengdum MAX Boeing flugvélum og almennt minnkandi eftirspurnar á lykilmörkuðum. Það er mat forsvarsfólks í ferðaþjónustunni að samanlagt hafi þetta miklu meiri áhrif á ferðaþjónustuna og þjóðarbúið í heild sinni en greiningaraðilar og stjórnvöld virðist gera sér grein fyrir. „Okkur líst ekki nógu vel á stöðuna en eftir fall Wow air gerðum við spá þar sem gert var ráð fyrir um 14% samdrætti í greininni á þessu ári en okkur sýnist nú að þessi samdráttur gæti orðið enn meiri“ segir Bjarnheiður Hallsdóttir formaður Samtaka ferðaþjónustunnar. Bjarnheiður segir að ef samdrátturinn yrði fjórtán prósent eins og fyrstu spár gerðu ráð fyrir yrði þjóðarbúið af hundrað milljörðum króna sem samsvari fimm loðnubrestum. „Það er samdráttur í öllum greinum ferðaþjónustunnar og í öllum landshlutum og ef ekkert verðru að gert verður hann lengri og dýpri en áður hefur verið gert ráð fyrir,“ segir hún. Bjarnheiður segir afar mikilvægt að stjórnvöld stígi af festu inní aðstæðurnar. „Þá eru við kannski að fyrst og fremst að horfa til markaðsátaks fyrir haustið og þá helst á lykilmörkuðum okkar í Mið- Evrópu það gæti haft talsverð áhrif,“ segir Bjarnheiður að lokum. Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Fleiri fréttir Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Sjá meira
Samdrátturinn í ferðaþjónustunni á þessu ári jafnast á við fimm loðnubresti að mati formanns Samtaka ferðaþjónustunnar. Hún segir afar brýnt að stjórnvöld bregðist við þessari grafalvarlegu stöðu með öflugu markaðsátaki. Ef ekkert verði aðhafst verði niðursveiflan í ferðaþjónustunni mun lengri en spáð hefur verið. Ferðaþjónustan hefur orðið fyrir talsverðum áföllum síðustu mánuði en þar ber að telja fall WOW air, gengisáhrif, vandamál tengdum MAX Boeing flugvélum og almennt minnkandi eftirspurnar á lykilmörkuðum. Það er mat forsvarsfólks í ferðaþjónustunni að samanlagt hafi þetta miklu meiri áhrif á ferðaþjónustuna og þjóðarbúið í heild sinni en greiningaraðilar og stjórnvöld virðist gera sér grein fyrir. „Okkur líst ekki nógu vel á stöðuna en eftir fall Wow air gerðum við spá þar sem gert var ráð fyrir um 14% samdrætti í greininni á þessu ári en okkur sýnist nú að þessi samdráttur gæti orðið enn meiri“ segir Bjarnheiður Hallsdóttir formaður Samtaka ferðaþjónustunnar. Bjarnheiður segir að ef samdrátturinn yrði fjórtán prósent eins og fyrstu spár gerðu ráð fyrir yrði þjóðarbúið af hundrað milljörðum króna sem samsvari fimm loðnubrestum. „Það er samdráttur í öllum greinum ferðaþjónustunnar og í öllum landshlutum og ef ekkert verðru að gert verður hann lengri og dýpri en áður hefur verið gert ráð fyrir,“ segir hún. Bjarnheiður segir afar mikilvægt að stjórnvöld stígi af festu inní aðstæðurnar. „Þá eru við kannski að fyrst og fremst að horfa til markaðsátaks fyrir haustið og þá helst á lykilmörkuðum okkar í Mið- Evrópu það gæti haft talsverð áhrif,“ segir Bjarnheiður að lokum.
Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Fleiri fréttir Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Sjá meira