Jón Þór: „Vil ná að spila liðið saman“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. maí 2019 16:02 Jón Þór á blaðamannafundinum í dag. vísir/vilhelm Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag hvaða 23 leikmenn fara með til Finnlands þar sem Ísland mætir heimakonum í tveimur vináttulandsleikjunum í næsta mánuði. Fyrri leikurinn fer fram í Turku 13. júní og sá síðari í Espoo fjórum dögum síðar. Þetta eru síðustu leikir íslenska liðsins fyrir undankeppni EM sem hefst í haust. „Þetta er lokaundirbúningurinn fyrir undankeppnina. Ég vil ná að spila liðið saman. Við höfum gert miklar breytingar á milli verkefna og milli leikja,“ sagði Jón Þór. Hann segir ekki ósennilegt að hópurinn í fyrstu leikjunum í undankeppninni verði svipaður og hann er núna. „Við erum hægt og rólega að sigla í þá átt. Við erum að fá fimm leikmenn úr U-19 ára landsliðinu sem var í milliriðli í Hollandi í vor. Ég gat ekki tekið þær með til Algarve eða Suður-Kóreu. Það verður gaman að sjá hvernig þær standa sig og fá tækifæri til að vinna með þeim,“ sagði Jón Þór. Tveir nýliðar eru í landsliðshópnum; Blikarnir Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir. „Þær eru í hópnum vegna þess að þær hafa staðið sig feykilega vel með U-19 ára landsliðinu og sínu félagsliði. Þetta eru efnilegar fótboltakonur,“ sagði Jón Þór. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Guðbjörg aftur í landsliðið, reynsluboltar snúa aftur og fullt af ungum Blikum í hópnum Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska kvennlandsliðsins í knattspyrnu, hefur tilkynnt hópinn sinn fyrir vináttulandsleiki við Finna í næsta mánuði. 29. maí 2019 14:12 Dr. Viðar kemur inn í þjálfarateymið: „Vil hjálpa liðinu að verða besta útgáfan af sjálfu sér“ Dr. Viðar Halldórsson hefur bæst við þjálfarateymi íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. 29. maí 2019 15:13 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag hvaða 23 leikmenn fara með til Finnlands þar sem Ísland mætir heimakonum í tveimur vináttulandsleikjunum í næsta mánuði. Fyrri leikurinn fer fram í Turku 13. júní og sá síðari í Espoo fjórum dögum síðar. Þetta eru síðustu leikir íslenska liðsins fyrir undankeppni EM sem hefst í haust. „Þetta er lokaundirbúningurinn fyrir undankeppnina. Ég vil ná að spila liðið saman. Við höfum gert miklar breytingar á milli verkefna og milli leikja,“ sagði Jón Þór. Hann segir ekki ósennilegt að hópurinn í fyrstu leikjunum í undankeppninni verði svipaður og hann er núna. „Við erum hægt og rólega að sigla í þá átt. Við erum að fá fimm leikmenn úr U-19 ára landsliðinu sem var í milliriðli í Hollandi í vor. Ég gat ekki tekið þær með til Algarve eða Suður-Kóreu. Það verður gaman að sjá hvernig þær standa sig og fá tækifæri til að vinna með þeim,“ sagði Jón Þór. Tveir nýliðar eru í landsliðshópnum; Blikarnir Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir. „Þær eru í hópnum vegna þess að þær hafa staðið sig feykilega vel með U-19 ára landsliðinu og sínu félagsliði. Þetta eru efnilegar fótboltakonur,“ sagði Jón Þór.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Guðbjörg aftur í landsliðið, reynsluboltar snúa aftur og fullt af ungum Blikum í hópnum Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska kvennlandsliðsins í knattspyrnu, hefur tilkynnt hópinn sinn fyrir vináttulandsleiki við Finna í næsta mánuði. 29. maí 2019 14:12 Dr. Viðar kemur inn í þjálfarateymið: „Vil hjálpa liðinu að verða besta útgáfan af sjálfu sér“ Dr. Viðar Halldórsson hefur bæst við þjálfarateymi íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. 29. maí 2019 15:13 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
Guðbjörg aftur í landsliðið, reynsluboltar snúa aftur og fullt af ungum Blikum í hópnum Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska kvennlandsliðsins í knattspyrnu, hefur tilkynnt hópinn sinn fyrir vináttulandsleiki við Finna í næsta mánuði. 29. maí 2019 14:12
Dr. Viðar kemur inn í þjálfarateymið: „Vil hjálpa liðinu að verða besta útgáfan af sjálfu sér“ Dr. Viðar Halldórsson hefur bæst við þjálfarateymi íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. 29. maí 2019 15:13