Umfjöllunarefni þáttarins vafðist fyrir Aroni sem skildi hvorki upp né niður í þema Met Gala-góðgerðarviðburðarins en það var „Camp“. Eins átti Aron í miklum erfiðleikum með að segja frá afglæpavæðingu trjónupeðlasveppa í Denver-borg.
Allt gekk þó upp að lokum en það má sjá Aron spreyta sig í fréttum vikunnar hér fyrir neðan.