Ótrúleg flautukarfa hjá Kawhi | Toronto og Portland unnu oddaleikina Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. maí 2019 07:28 Boltinn var ótrúlega lengi ofan í körfuna hjá Leonard. Hér má sjá hann fylgjast með rétt áður en boltinn fór ofan í. Ótrúleg mynd. vísir/getty Það var stór dagur í NBA-deildinni í gær er spilaðir voru tveir oddaleikir í úrslitakeppninni. Þeir voru báðir svakalegir. Portland er ekki hætt að koma mönnum á óvart og þökk sé stórleik CJ McCollum náði liðið að leggja Denver í oddaleik, 100-96. McCollum var óstöðvandi í leiknum og tók liðið á bakið. Hann skoraði 37 stig og Damian Lillard þurfti ekki að skora nema 13 stig að þessu sinni. Portland mun spila við Golden State í úrslitum Vesturdeildarinnar.@CJMcCollum pours in 37 PTS and comes up clutch late, helping the @trailblazers take Game 7 and advance to the Western Conference Finals! #RipCity#NBAPlayoffs Game 1: Tuesday (5/14), 9pm/et, ESPN pic.twitter.com/1g447gru2n — NBA (@NBA) May 12, 2019 Oddaleikur Philadelphia og Toronto var rosalegur og endaði með tveggja stiga sigri Toronto, 92-90. Kawhi Leonard var allt í öllu hjá Toronto og skoraði lygilega sigurkörfu sem má sjá hér neðan.THE SHOT. THE BOUNCE. THE WIN. Kawhi Leonard drops in the #TissotBuzzerBeater to lift the @Raptors to the Game 7 win! #ThisIsYourTime#WeTheNorthpic.twitter.com/bpRx7GXiKu — NBA (@NBA) May 13, 2019 Leonard endaði með 41 stig í leiknum en hann fór afar mikinn í þessu einvígi og vel við hæfi að hann skildi klára það. Toronto spilar við Milwaukee í úrslitum Austurdeildarinnar. Sú rimma byrjar á miðvikudag en hin undanúrslitarimman byrjar á morgun. NBA Mest lesið Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Fleiri fréttir Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sjá meira
Það var stór dagur í NBA-deildinni í gær er spilaðir voru tveir oddaleikir í úrslitakeppninni. Þeir voru báðir svakalegir. Portland er ekki hætt að koma mönnum á óvart og þökk sé stórleik CJ McCollum náði liðið að leggja Denver í oddaleik, 100-96. McCollum var óstöðvandi í leiknum og tók liðið á bakið. Hann skoraði 37 stig og Damian Lillard þurfti ekki að skora nema 13 stig að þessu sinni. Portland mun spila við Golden State í úrslitum Vesturdeildarinnar.@CJMcCollum pours in 37 PTS and comes up clutch late, helping the @trailblazers take Game 7 and advance to the Western Conference Finals! #RipCity#NBAPlayoffs Game 1: Tuesday (5/14), 9pm/et, ESPN pic.twitter.com/1g447gru2n — NBA (@NBA) May 12, 2019 Oddaleikur Philadelphia og Toronto var rosalegur og endaði með tveggja stiga sigri Toronto, 92-90. Kawhi Leonard var allt í öllu hjá Toronto og skoraði lygilega sigurkörfu sem má sjá hér neðan.THE SHOT. THE BOUNCE. THE WIN. Kawhi Leonard drops in the #TissotBuzzerBeater to lift the @Raptors to the Game 7 win! #ThisIsYourTime#WeTheNorthpic.twitter.com/bpRx7GXiKu — NBA (@NBA) May 13, 2019 Leonard endaði með 41 stig í leiknum en hann fór afar mikinn í þessu einvígi og vel við hæfi að hann skildi klára það. Toronto spilar við Milwaukee í úrslitum Austurdeildarinnar. Sú rimma byrjar á miðvikudag en hin undanúrslitarimman byrjar á morgun.
NBA Mest lesið Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Fleiri fréttir Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sjá meira