Vilja City í bann frá Meistaradeildinni Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 14. maí 2019 06:00 Manchester City fagnaði Englandsmeistaratitlinum annað árið í röð á sunnudaginn vísir/getty Rannsóknarnefnd UEFA mun leggja til að Manchester City fari í bann frá keppni í Meistaradeild Evrópu í að minnsta kosti eitt tímabil samkvæmt frétt New York Times. Síðasta ár hafa fótboltayfirvöld á Englandi og hjá UEFA staðið fyrir rannsókn á meintum fjármálasvikum og lögbrotum Manchester City. Rannsóknarnefndin kom saman í Sviss fyrir tveimur vikum þar sem niðurstöður rannsóknarinnar voru settar fram. Formaður nefndarinnar, fyrrum forsætisráðherra Belgíu Yves Leterme, mun leggja niðurstöðurnar fyrir dómnefnd og leggja til tillögu að refsingu. Frétt New York Times segir að þar verið farið fram á að minnsta kosti eitt tímabil í bann. Verði það niðurstaðan er búist við því að Manchester City muni eyða miklu púðri í að berjast gegn banninu, en liðið hefur enn ekki náð í Meistaradeildartitil. UEFA þarf þó að hafa hraðar hendur ef bannið á að taka gildi strax á næsta tímabili, en nýtt keppnistímabil í Meistaradeildinni hefst með leikjum í forkeppninni strax í júní. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir City fær aðvörun frá UEFA eftir afhjúpun Der Spiegel UEFA gæti opnað á ný rannsókn frá 2014 á fjárhag Manchester City vegna gruns um brot á fjármálareglum sambandsins. 13. nóvember 2018 09:00 Komust hjá reglum með æfingaleik sem aldrei var spilaður Manchester United og Mónakó settu á laggirnar vináttuleik til þess að komast hjá reglum frönsku úrvalsdeildarinnar þegar Radamel Falcao fór á lán til Englands. 20. nóvember 2018 15:30 UEFA rannsakar City fyrir fjármálabrot UEFA hefur formlega hafið rannsókn á Manchester City og hvort félagið hafi brotið reglur um sanngjarna fjármálahegðun. 8. mars 2019 06:00 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Sjá meira
Rannsóknarnefnd UEFA mun leggja til að Manchester City fari í bann frá keppni í Meistaradeild Evrópu í að minnsta kosti eitt tímabil samkvæmt frétt New York Times. Síðasta ár hafa fótboltayfirvöld á Englandi og hjá UEFA staðið fyrir rannsókn á meintum fjármálasvikum og lögbrotum Manchester City. Rannsóknarnefndin kom saman í Sviss fyrir tveimur vikum þar sem niðurstöður rannsóknarinnar voru settar fram. Formaður nefndarinnar, fyrrum forsætisráðherra Belgíu Yves Leterme, mun leggja niðurstöðurnar fyrir dómnefnd og leggja til tillögu að refsingu. Frétt New York Times segir að þar verið farið fram á að minnsta kosti eitt tímabil í bann. Verði það niðurstaðan er búist við því að Manchester City muni eyða miklu púðri í að berjast gegn banninu, en liðið hefur enn ekki náð í Meistaradeildartitil. UEFA þarf þó að hafa hraðar hendur ef bannið á að taka gildi strax á næsta tímabili, en nýtt keppnistímabil í Meistaradeildinni hefst með leikjum í forkeppninni strax í júní.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir City fær aðvörun frá UEFA eftir afhjúpun Der Spiegel UEFA gæti opnað á ný rannsókn frá 2014 á fjárhag Manchester City vegna gruns um brot á fjármálareglum sambandsins. 13. nóvember 2018 09:00 Komust hjá reglum með æfingaleik sem aldrei var spilaður Manchester United og Mónakó settu á laggirnar vináttuleik til þess að komast hjá reglum frönsku úrvalsdeildarinnar þegar Radamel Falcao fór á lán til Englands. 20. nóvember 2018 15:30 UEFA rannsakar City fyrir fjármálabrot UEFA hefur formlega hafið rannsókn á Manchester City og hvort félagið hafi brotið reglur um sanngjarna fjármálahegðun. 8. mars 2019 06:00 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Sjá meira
City fær aðvörun frá UEFA eftir afhjúpun Der Spiegel UEFA gæti opnað á ný rannsókn frá 2014 á fjárhag Manchester City vegna gruns um brot á fjármálareglum sambandsins. 13. nóvember 2018 09:00
Komust hjá reglum með æfingaleik sem aldrei var spilaður Manchester United og Mónakó settu á laggirnar vináttuleik til þess að komast hjá reglum frönsku úrvalsdeildarinnar þegar Radamel Falcao fór á lán til Englands. 20. nóvember 2018 15:30
UEFA rannsakar City fyrir fjármálabrot UEFA hefur formlega hafið rannsókn á Manchester City og hvort félagið hafi brotið reglur um sanngjarna fjármálahegðun. 8. mars 2019 06:00