Ólafur um Gary Martin: „Ég veit ekki hvað gerist“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. maí 2019 11:04 Ólafur Jóhannesson vill losna við Gary Martin en hann gæti verið þar áfram. vísir/bára Ólafur Jóhannesson, þjálfari Íslandsmeistara Vals í Pepsi Max-deild karla, sagði engar nýjar fréttir vera af Gary Martin og hans málum eftir uppþotið í gær. „Það er engar fréttir. Engar fréttir eru engar fréttir. Það sem er vitað er búið að skrifa,“ sagði Ólafur við Vísi. Ólafur tjáði 433.is í gær að Gary Martin mætti sinna sér nýtt lið þar sem að hann hentar leikstíl liðsins ekki en enski markahrókurinn er búinn að byrja alla þrjá leiki Valsmanna og skora tvö mörk.Sjálfur segir Gary Martin í samtali við Vísi að hann verði áfram hjá Val nema að „það verði einhverjar ótrúlegar sviptingar“. Hann kveðst í miklu áfalli yfir þessum fréttum enda lokar félagaskiptaglugginn í dag og tíminn naumur til að finna sér nýtt lið. Samkvæmt heimildum Vísis mætti Gary á æfingu hjá Val í gær en óvíst er hvort hann verði leikmaður Vals áður en dagurinn er úti. Aðspurður hvort Gary Martin verði áfram á Hlíðarenda eftir 24 tíma svarar Ólafur Jóhannesson: „Ég veit ekki hvað gerist.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Gary Martin segist ekki ætla að fara frá Val Gary Martin ætlar ekki að fara frá Val þrátt fyrir að Ólafur Jóhannesson hafi sagt enska framherjanum að hann hentaði ekki leikstíl Vals. 14. maí 2019 20:19 Valur vill losna við Gary Martin Enski framherjinn má finna sér nýtt félag en félagskiptaglugginn lokar á morgun. 14. maí 2019 11:32 Símtölin streyma að norðan en Gary neitar að gefast upp Knattspyrnumaðurinn Gary Martin segir það hafa verið mikið áfall fyrir sig að fá þau skilaboð að krafta hans væri ekki lengur óskað hjá Íslandsmeisturm Vals. 15. maí 2019 11:00 Mest lesið Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Sport United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Enski boltinn Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Sport Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Körfubolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Fleiri fréttir „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Sjá meira
Ólafur Jóhannesson, þjálfari Íslandsmeistara Vals í Pepsi Max-deild karla, sagði engar nýjar fréttir vera af Gary Martin og hans málum eftir uppþotið í gær. „Það er engar fréttir. Engar fréttir eru engar fréttir. Það sem er vitað er búið að skrifa,“ sagði Ólafur við Vísi. Ólafur tjáði 433.is í gær að Gary Martin mætti sinna sér nýtt lið þar sem að hann hentar leikstíl liðsins ekki en enski markahrókurinn er búinn að byrja alla þrjá leiki Valsmanna og skora tvö mörk.Sjálfur segir Gary Martin í samtali við Vísi að hann verði áfram hjá Val nema að „það verði einhverjar ótrúlegar sviptingar“. Hann kveðst í miklu áfalli yfir þessum fréttum enda lokar félagaskiptaglugginn í dag og tíminn naumur til að finna sér nýtt lið. Samkvæmt heimildum Vísis mætti Gary á æfingu hjá Val í gær en óvíst er hvort hann verði leikmaður Vals áður en dagurinn er úti. Aðspurður hvort Gary Martin verði áfram á Hlíðarenda eftir 24 tíma svarar Ólafur Jóhannesson: „Ég veit ekki hvað gerist.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Gary Martin segist ekki ætla að fara frá Val Gary Martin ætlar ekki að fara frá Val þrátt fyrir að Ólafur Jóhannesson hafi sagt enska framherjanum að hann hentaði ekki leikstíl Vals. 14. maí 2019 20:19 Valur vill losna við Gary Martin Enski framherjinn má finna sér nýtt félag en félagskiptaglugginn lokar á morgun. 14. maí 2019 11:32 Símtölin streyma að norðan en Gary neitar að gefast upp Knattspyrnumaðurinn Gary Martin segir það hafa verið mikið áfall fyrir sig að fá þau skilaboð að krafta hans væri ekki lengur óskað hjá Íslandsmeisturm Vals. 15. maí 2019 11:00 Mest lesið Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Sport United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Enski boltinn Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Sport Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Körfubolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Fleiri fréttir „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Sjá meira
Gary Martin segist ekki ætla að fara frá Val Gary Martin ætlar ekki að fara frá Val þrátt fyrir að Ólafur Jóhannesson hafi sagt enska framherjanum að hann hentaði ekki leikstíl Vals. 14. maí 2019 20:19
Valur vill losna við Gary Martin Enski framherjinn má finna sér nýtt félag en félagskiptaglugginn lokar á morgun. 14. maí 2019 11:32
Símtölin streyma að norðan en Gary neitar að gefast upp Knattspyrnumaðurinn Gary Martin segir það hafa verið mikið áfall fyrir sig að fá þau skilaboð að krafta hans væri ekki lengur óskað hjá Íslandsmeisturm Vals. 15. maí 2019 11:00