Hatari og Måns höfðu mest áhrif á vatnslosun í Reykjavík Andri Eysteinsson skrifar 19. maí 2019 15:50 Hatari hafði þvert í móti vatnslosandi áhrif á Reykvíkinga Getty/Gui Prives Vatnsnotkun Reykvíkinga minnkaði talsvert þegar Hatari steig á svið á úrslitakvöldi Eurovision 2019 í Tel Aviv í gærkvöldi. Samkvæmt tölum frá Veitum minnkaði vatnsnotkun stöðugt í Reykjavík frá 18:30, hálftíma áður en að útsending hófst, allt til úrslitastundarinnar skömmu fyrir 23:00 þegar vatnsnotkun jókst til muna og náði eðlilegri vatnsnotkun sé miðað við laugardaga. Söngvakeppnin er einn þeirra viðburða hvar hægt er að sjá sameiginlegt hegðunarmynstur landsmanna með því að rýna í gögn, meðal annars frá Veitum. Helstu dýfur í vatnsnotkun Reykvíkinga í gær voru þegar Hatari var á sviðinu, þegar hjartaknúsarinn Måns Zelmerlow steig á svið auk tónlistaratriðis söngkonunnar Madonnu. Við hvert auglýsingarhlé mátti sjá augljósa toppa og þá sérstaklega milli þess sem stigagjöf dómnefndar lauk og stigagjöf almennings hófst. Leiða má líkum að því að landsmenn hafi þar með nýtt tækifærið til að létta snögglega á sér.Tölurnar í mælingu Veitna eru rennslismælingar úr kerfi Veitna sem fær allt sitt vatn úr vatnsbólunum í Heiðmörk.Á þessu grafi frá Veitum má sjá tölfræðina frá því í gær.Veitur Eurovision Orkumál Reykjavík Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Innlent Fleiri fréttir „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómeters hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Sjá meira
Vatnsnotkun Reykvíkinga minnkaði talsvert þegar Hatari steig á svið á úrslitakvöldi Eurovision 2019 í Tel Aviv í gærkvöldi. Samkvæmt tölum frá Veitum minnkaði vatnsnotkun stöðugt í Reykjavík frá 18:30, hálftíma áður en að útsending hófst, allt til úrslitastundarinnar skömmu fyrir 23:00 þegar vatnsnotkun jókst til muna og náði eðlilegri vatnsnotkun sé miðað við laugardaga. Söngvakeppnin er einn þeirra viðburða hvar hægt er að sjá sameiginlegt hegðunarmynstur landsmanna með því að rýna í gögn, meðal annars frá Veitum. Helstu dýfur í vatnsnotkun Reykvíkinga í gær voru þegar Hatari var á sviðinu, þegar hjartaknúsarinn Måns Zelmerlow steig á svið auk tónlistaratriðis söngkonunnar Madonnu. Við hvert auglýsingarhlé mátti sjá augljósa toppa og þá sérstaklega milli þess sem stigagjöf dómnefndar lauk og stigagjöf almennings hófst. Leiða má líkum að því að landsmenn hafi þar með nýtt tækifærið til að létta snögglega á sér.Tölurnar í mælingu Veitna eru rennslismælingar úr kerfi Veitna sem fær allt sitt vatn úr vatnsbólunum í Heiðmörk.Á þessu grafi frá Veitum má sjá tölfræðina frá því í gær.Veitur
Eurovision Orkumál Reykjavík Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Innlent Fleiri fréttir „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómeters hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent