KV fagnar 15 ára afmælinu með glæsibrag Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. maí 2019 14:30 Nýi aðalbúningurinn er fallegur. Varabúningurinn er svo hvítur. mynd/kv Knattspyrnufélagið KV er orðið 15 ára gamalt og í tilefni af þessum tímamótum hefur merki félagsins verið breytt og nýr búningur verið kynntur. Það eru tveir fyrrverandi leikmenn liðsins, Jón Kári Eldon og Ólafur Þór Kristinsson, sem sáu um hönnunina glæsilegu. Þá var einnig gefið út glæsilegt myndband þar sem þessar breytingar voru afhjúpaðar.Í tilefni af 15 ára afmæli KV kynnum við nýtt merki og nýjan búning! #kvnationpic.twitter.com/gyvbvaiduG — KV Fótbolti (@KVfotbolti) April 30, 2019 Innblásturinn að merkinu er nærumhverfi félagsins. „Skoðuð voru helstu einkenni Vesturbæjarins og farið var í að draga fram formin úr þeim. Tengingin við KR er sterk enda hafa flestir leikmenn KV í gegnum tíðina spilað upp sína yngri flokka þar.Nýja merkið er fallegt.Vesturbæjarhrokinn í fyrirrúmi og var það markmið okkar að gera sterkt merki með mikið sjálfstraust en á sama tíma einfalt og tímalaust,“ segir í yfirlýsingu frá KV. Saga þessa unga félags er mögnuð en KV er fyrsta og eina félagið á Íslandi sem hefur komist upp í 1. deild án fjármagns og yngri flokka. Merkasti sigur félagsins er líklega sigur á ÍA upp á Skaga í 1. deildinni sumarið 2014. „Sérstakt afmælismerki var hannað fyrir þetta tilefni. Hannaðar voru sérstakar tölur byggt á nýja merkinu, þar sem tekin voru þessi helstu þrjú element úr merkinu og brotið niður. Síðan voru þau hráefni til þess að hanna tölustafina,“ segja KV-menn.Afmælismerkið góða.„Búningar KV hafa verið sex í gegnum tíðina. Litið var aftur til fortíðar og í þann fyrsta sem var alveg svartur. Sá búningur er óður til þeirra sem stofnuðu KV á sínum tíma og þeirra leikmanna sem léku í honum. Varabúningur er svo hvítur og markmannsbúningur grænn. Út frá tölunum sem voru hannaðar fyrir 15 ára afmælismerkið voru gerðar sérstakar tölur fyrir búninginn byggt á sömu formum. Þær tölur eru hærri enda mikilvægt að tölurnar sjáist vel á vellinum,“ segir KV um nýja búninginn.Hér má sjá búninga KV í gegnum tíðina. Íslenski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Leik lokið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu sigur í Fjarðabyggðarhöllina „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Sjá meira
Knattspyrnufélagið KV er orðið 15 ára gamalt og í tilefni af þessum tímamótum hefur merki félagsins verið breytt og nýr búningur verið kynntur. Það eru tveir fyrrverandi leikmenn liðsins, Jón Kári Eldon og Ólafur Þór Kristinsson, sem sáu um hönnunina glæsilegu. Þá var einnig gefið út glæsilegt myndband þar sem þessar breytingar voru afhjúpaðar.Í tilefni af 15 ára afmæli KV kynnum við nýtt merki og nýjan búning! #kvnationpic.twitter.com/gyvbvaiduG — KV Fótbolti (@KVfotbolti) April 30, 2019 Innblásturinn að merkinu er nærumhverfi félagsins. „Skoðuð voru helstu einkenni Vesturbæjarins og farið var í að draga fram formin úr þeim. Tengingin við KR er sterk enda hafa flestir leikmenn KV í gegnum tíðina spilað upp sína yngri flokka þar.Nýja merkið er fallegt.Vesturbæjarhrokinn í fyrirrúmi og var það markmið okkar að gera sterkt merki með mikið sjálfstraust en á sama tíma einfalt og tímalaust,“ segir í yfirlýsingu frá KV. Saga þessa unga félags er mögnuð en KV er fyrsta og eina félagið á Íslandi sem hefur komist upp í 1. deild án fjármagns og yngri flokka. Merkasti sigur félagsins er líklega sigur á ÍA upp á Skaga í 1. deildinni sumarið 2014. „Sérstakt afmælismerki var hannað fyrir þetta tilefni. Hannaðar voru sérstakar tölur byggt á nýja merkinu, þar sem tekin voru þessi helstu þrjú element úr merkinu og brotið niður. Síðan voru þau hráefni til þess að hanna tölustafina,“ segja KV-menn.Afmælismerkið góða.„Búningar KV hafa verið sex í gegnum tíðina. Litið var aftur til fortíðar og í þann fyrsta sem var alveg svartur. Sá búningur er óður til þeirra sem stofnuðu KV á sínum tíma og þeirra leikmanna sem léku í honum. Varabúningur er svo hvítur og markmannsbúningur grænn. Út frá tölunum sem voru hannaðar fyrir 15 ára afmælismerkið voru gerðar sérstakar tölur fyrir búninginn byggt á sömu formum. Þær tölur eru hærri enda mikilvægt að tölurnar sjáist vel á vellinum,“ segir KV um nýja búninginn.Hér má sjá búninga KV í gegnum tíðina.
Íslenski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Leik lokið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu sigur í Fjarðabyggðarhöllina „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Sjá meira