Gangbrautir upplýstar eins og leiksvið Ari Brynjólfsson skrifar 6. maí 2019 08:15 Ólafur Kr. Guðmundsson. fréttablaðið/eyþór „Við viljum prófa næsta vetur að taka í notkun nýjustu tækni í gangbrautum, svokallaðar tölvuvæddar gangbrautir,“ segir Ólafur Kr. Guðmundsson, varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Borgarstjórnarflokkur Sjálfstæðis flokksins hefur lagt fram tillögu fyrir borgarstjórnarfund á morgun um að fara í tilraunaverkefni til að auka öryggi á gangbrautum. Ef tillagan verður samþykkt verða fimm gangbrautir valdar þar sem komið verður fyrir búnaði sem skynjar þegar gangandi vegfarendur nálgast gangbraut og kveikir þá á LED-götulýsingu. Verkefnið hefur verið Ólafi hugleikið í nokkurn tíma, setur hann þetta í samhengi við snjallvæðingu Reykjavíkurborgar. Verkefnið kemur til með að kosta 10 milljónir króna, eða tvær milljónir á hverja gangbraut. Meginmarkmiðið er að auka öryggi. „Þegar þú ert að nálgast gangbrautarkantinn, þá kviknar lýsing, upplýst gangbrautarmerki og blikkandi ljós. Þá verða gangandi vegfarendur upplýstir eins og á leiksviði. Þetta er hugsað fyrir myrkur, sérstaklega í skammdeginu, þá er öruggt að bílstjórar sjái vegfarendurna.“ Birtist í Fréttablaðinu Reykjavík Umferðaröryggi Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
„Við viljum prófa næsta vetur að taka í notkun nýjustu tækni í gangbrautum, svokallaðar tölvuvæddar gangbrautir,“ segir Ólafur Kr. Guðmundsson, varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Borgarstjórnarflokkur Sjálfstæðis flokksins hefur lagt fram tillögu fyrir borgarstjórnarfund á morgun um að fara í tilraunaverkefni til að auka öryggi á gangbrautum. Ef tillagan verður samþykkt verða fimm gangbrautir valdar þar sem komið verður fyrir búnaði sem skynjar þegar gangandi vegfarendur nálgast gangbraut og kveikir þá á LED-götulýsingu. Verkefnið hefur verið Ólafi hugleikið í nokkurn tíma, setur hann þetta í samhengi við snjallvæðingu Reykjavíkurborgar. Verkefnið kemur til með að kosta 10 milljónir króna, eða tvær milljónir á hverja gangbraut. Meginmarkmiðið er að auka öryggi. „Þegar þú ert að nálgast gangbrautarkantinn, þá kviknar lýsing, upplýst gangbrautarmerki og blikkandi ljós. Þá verða gangandi vegfarendur upplýstir eins og á leiksviði. Þetta er hugsað fyrir myrkur, sérstaklega í skammdeginu, þá er öruggt að bílstjórar sjái vegfarendurna.“
Birtist í Fréttablaðinu Reykjavík Umferðaröryggi Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira