Ástralskur stjörnuplötusnúður lést þegar hann reyndi að bjarga vinkonu sinni Atli Ísleifsson skrifar 6. maí 2019 08:39 Facebook Ástralski plötusnúðurinn Adam Sky er látinn eftir að hann reyndi að bjarga vinkonu sinni sem hafði fallið og slasast illa á indónesísku eyjunni Balí. Hann varð 42 ára gamall. Ástralskir fjölmiðlar segja Sky hafa slasast alvarlega og misst mikið blóð eftir að hafa hlaupið á glerhurð þar sem hann reyndi að koma vinkonu sinni til aðstoðar. Hún hafði þá fallið nokkra metra af svölum hússins. Hann lést af sárum sínum. Í frétt BBC segir að konan hafi einnig slasast alvarlega en komist lífs af. Greint var frá andláti Adam Sky á samfélagsmiðlum hans. Adam Sky, sem hét Adam Neat réttu nafni, starfaði mikið í Singapúr og var valinn þriðji vinsælasti plötusnúður Asíu á síðasta ári, að því er fram kemur á heimasíðu hans. Hann hafði meðal annars starfað með listamönnum á borð við Fat Boy Slim, David Guetta og Scissor Sisters. Meðal þekktustu laga hans má nefna Illogical, Larynx og Kreatine. Andlát Ástralía Indónesía Singapúr Tónlist Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Sjá meira
Ástralski plötusnúðurinn Adam Sky er látinn eftir að hann reyndi að bjarga vinkonu sinni sem hafði fallið og slasast illa á indónesísku eyjunni Balí. Hann varð 42 ára gamall. Ástralskir fjölmiðlar segja Sky hafa slasast alvarlega og misst mikið blóð eftir að hafa hlaupið á glerhurð þar sem hann reyndi að koma vinkonu sinni til aðstoðar. Hún hafði þá fallið nokkra metra af svölum hússins. Hann lést af sárum sínum. Í frétt BBC segir að konan hafi einnig slasast alvarlega en komist lífs af. Greint var frá andláti Adam Sky á samfélagsmiðlum hans. Adam Sky, sem hét Adam Neat réttu nafni, starfaði mikið í Singapúr og var valinn þriðji vinsælasti plötusnúður Asíu á síðasta ári, að því er fram kemur á heimasíðu hans. Hann hafði meðal annars starfað með listamönnum á borð við Fat Boy Slim, David Guetta og Scissor Sisters. Meðal þekktustu laga hans má nefna Illogical, Larynx og Kreatine.
Andlát Ástralía Indónesía Singapúr Tónlist Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Sjá meira