Takk fyrir! Valgerður Rúnarsdóttir skrifar 7. maí 2019 07:15 Takk fyrir að styðja okkur hjá SÁÁ til þess að taka á móti einstaklingum og fjölskyldum, sem leita aðstoðar okkar vegna vanda af áfengi og öðrum vímuefnum. Með ykkar aðstoð getum við veitt 30% meiri þjónustu en ríkið greiðir fyrir með samningum Sjúkratrygginga Íslands. Hjá SÁÁ bjóðast margs konar inngrip allt frá viðtölum, kynningum og meðferð í göngudeildum, í inniliggjandi meðferð við fíknsjúkdómi til mislangs tíma. Úrræðin eru einstaklingsmiðuð og meðferðarlínur eru sérhæfðar eftir aldri, kyni og mismunandi neyslu. Sjúkrahúsvist á Vogi er meðal annars með lyfjameðferðum, afeitrun, skimunum smitsjúkdóma og meðferða þeirra, upphaf sálfélagslegrar meðferðar og einstaklingsbundin áætlun um næsta skref. Allt frá skaðaminnkun í markvissa bataáætlun. Á Vog vilja miklu fleiri koma en við ráðum við að sinna. Því miður er það svo. Það eru þung skref að taka ákvörðun um að biðja um inniliggjandi meðferð við fíknsjúkdómi. Það er alltaf aðdragandi að því, endurteknar tilraunir á eigin spýtur og með öðru fagfólki eins og heimilislækni, sálfræðingi, félagsráðgjafa og fleirum. Sjúkrahúsið Vogur er fjársvelt heilbrigðisstofnun, sem ætti þó að fá svigrúm til miklu meiri af kasta. Þörfin er til staðar. Eftirspurnin er til staðar. Það er ungt fólk sem hefur væntingar og skyldur sem biður um aðstoð, það þarf að sinna því. Vaxandi hópur eldri einstaklinga hefur knýjandi þörf fyrir aðstoð. Í nútíma velferðarþjónustu er mikið talað um að mæta fólki þar sem það er, virða ákvörðunarrétt einstaklinga og vinna að valdeflingu hvers og eins. Þetta eru allt eðlilegar kröfur og leiðandi í samskiptum í heilbrigðiskerfinu í dag, hvort sem um er að ræða skaðaminnkun eða meðferð til lækninga. Svo er einnig hjá SÁÁ. Er mismunun einstaklinga eftir því hvert val þeirra er? Þegar einstaklingur hefur tekið ákvörðun um að hætta neyslu áfengis eða annarra vímuefna og þarf til þess aðstoð, þá er slæmt að valið standi honum ekki opið. Það þurfa að vera opnar dyr, tækifæri til inngripa og meðferðar, þar sem einstaklingurinn tekur ábyrgð á sjúkdómi og bata við honum. Ef ekki kæmi til stuðningur ykkar við SÁÁ, væri þjónusta okkar umtalsvert minni þrátt fyrir augljósa þörf fyrir það sem gert er í dag. Helst af öllu vildum við geta gert betur, sinnt fleirum og sinnt þeim fyrr, útrýmt biðlista á Vog og aukið til muna meðferð og möguleika í göngudeildum. Á meðan stuðningurinn er til staðar, höldum við áfram að gera okkar besta fyrir fólk með fíknsjúkdóm og fjölskyldur þeirra. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Svar við grein Dagnýjar Hængsdóttur Köhler Ragnheiður Magnúsdóttir,Halldóra Jónsdóttir,Óskar Þór Karlsson,Eiríkur Böðvarsson Skoðun Eflum málumhverfi barna Bjarnfríður Leósdóttir,Harpa Stefánsdóttir,Hildur Rut Sigurbjartsdóttir,Silja Jóhannsdóttir,Þorbjörg Saga Ásgeirsdóttir Skoðun Cześć Polskiej części VR Agata Maria Magnússon,Norbert Gruchociak Skoðun Aðgengismál í HÍ – Háskóli fyrir öll? Styrmir Hallsson Skoðun Björn til rektors Benedikt Hjartarson Skoðun Örugg skref fyrir Ísland í alþjóðasamfélaginu Dagbjört Hákonardóttir Skoðun Hvernig getur NATO verið, eða hafa verið, flott og fínt, en ESB slæmt? Ole Anton Bieltvedt Skoðun Sjórinn sækir fram Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Formaður FHG enn í víking gegn ferðaþjónustu Ingvar Örn Ingvarsson Skoðun Skipulagsslys í Garðabæ Aðalsteinn Árni Baldursson Skoðun Skoðun Skoðun Hagsmunir stúdenta eru hagsmunir háskóla Silja Bára R. Ómarsdóttir skrifar Skoðun Sjórinn sækir fram Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Á tímamótum - hugleiðingar frá fráfarandi íbúaráði í Grafarvogi! Fanný Gunnarsdóttir,Ingimar Þór Friðriksson,Kjartan Magnússon,Árni Guðmundsson,Erla Bára Ragnarsdóttir,Tómas Örn Guðlaugsson skrifar Skoðun Óviðunandi viðhaldsleysi á vegum Þorgrímur Sigmundsson skrifar Skoðun Aðlögun – að laga sig að lífinu Grétar Halldór Gunnarsson skrifar Skoðun Formaður FHG enn í víking gegn ferðaþjónustu Ingvar Örn Ingvarsson skrifar Skoðun Háskóli Íslands þarfnast afburðaleiðtoga Snorri Þór Sigurðsson skrifar Skoðun Þegar lífið snýst á hvolf Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun StrákaKraftur og Mottumars! Viktoría Jensdóttir skrifar Skoðun Formannskosning VR er hafin – Nú skiptir atkvæðið þitt máli! Þorsteinn Skúli Sveinsson skrifar Skoðun Það skiptir öllu máli að kjósa Flosi Eiríksson skrifar Skoðun Cześć Polskiej części VR Agata Maria Magnússon,Norbert Gruchociak skrifar Skoðun Tækifæri fyrir nemendur Háskóla Íslands Ingibjörg Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Grásleppan úr kvóta! Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Aðgengismál í HÍ – Háskóli fyrir öll? Styrmir Hallsson skrifar Skoðun Eflum málumhverfi barna Bjarnfríður Leósdóttir,Harpa Stefánsdóttir,Hildur Rut Sigurbjartsdóttir,Silja Jóhannsdóttir,Þorbjörg Saga Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Sálfélagslegt öryggi – lykillinn að árangri og hagkvæmni Andri Hauksteinn Oddsson skrifar Skoðun Örugg skref fyrir Ísland í alþjóðasamfélaginu Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Björn til rektors Benedikt Hjartarson skrifar Skoðun Svar við grein Dagnýjar Hængsdóttur Köhler Ragnheiður Magnúsdóttir,Halldóra Jónsdóttir,Óskar Þór Karlsson,Eiríkur Böðvarsson skrifar Skoðun Yfir til ykkar, VR-ingar! Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Hvernig getur NATO verið, eða hafa verið, flott og fínt, en ESB slæmt? Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Kjósum Björn Þorsteinsson sem næsta rektor Háskóla Íslands! Geir Sigurðsson skrifar Skoðun Af hverju kílómetragjald? Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Ingibjörg Gunnarsdóttir – magnaður árangur Bryndís Eva Birgisdóttir skrifar Skoðun Hvar eru verndarar tjáningarfrelsisins nú? Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir skrifar Skoðun Flosa til formennsku í VR Pétur Hrafn Sigurðsson skrifar Skoðun Konur gegn hernaði og nýlenduhyggju Lea María Lemarquis skrifar Skoðun Týndir hælisleitendur Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun Stenzt ekki stjórnarskrána Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Sjá meira
Takk fyrir að styðja okkur hjá SÁÁ til þess að taka á móti einstaklingum og fjölskyldum, sem leita aðstoðar okkar vegna vanda af áfengi og öðrum vímuefnum. Með ykkar aðstoð getum við veitt 30% meiri þjónustu en ríkið greiðir fyrir með samningum Sjúkratrygginga Íslands. Hjá SÁÁ bjóðast margs konar inngrip allt frá viðtölum, kynningum og meðferð í göngudeildum, í inniliggjandi meðferð við fíknsjúkdómi til mislangs tíma. Úrræðin eru einstaklingsmiðuð og meðferðarlínur eru sérhæfðar eftir aldri, kyni og mismunandi neyslu. Sjúkrahúsvist á Vogi er meðal annars með lyfjameðferðum, afeitrun, skimunum smitsjúkdóma og meðferða þeirra, upphaf sálfélagslegrar meðferðar og einstaklingsbundin áætlun um næsta skref. Allt frá skaðaminnkun í markvissa bataáætlun. Á Vog vilja miklu fleiri koma en við ráðum við að sinna. Því miður er það svo. Það eru þung skref að taka ákvörðun um að biðja um inniliggjandi meðferð við fíknsjúkdómi. Það er alltaf aðdragandi að því, endurteknar tilraunir á eigin spýtur og með öðru fagfólki eins og heimilislækni, sálfræðingi, félagsráðgjafa og fleirum. Sjúkrahúsið Vogur er fjársvelt heilbrigðisstofnun, sem ætti þó að fá svigrúm til miklu meiri af kasta. Þörfin er til staðar. Eftirspurnin er til staðar. Það er ungt fólk sem hefur væntingar og skyldur sem biður um aðstoð, það þarf að sinna því. Vaxandi hópur eldri einstaklinga hefur knýjandi þörf fyrir aðstoð. Í nútíma velferðarþjónustu er mikið talað um að mæta fólki þar sem það er, virða ákvörðunarrétt einstaklinga og vinna að valdeflingu hvers og eins. Þetta eru allt eðlilegar kröfur og leiðandi í samskiptum í heilbrigðiskerfinu í dag, hvort sem um er að ræða skaðaminnkun eða meðferð til lækninga. Svo er einnig hjá SÁÁ. Er mismunun einstaklinga eftir því hvert val þeirra er? Þegar einstaklingur hefur tekið ákvörðun um að hætta neyslu áfengis eða annarra vímuefna og þarf til þess aðstoð, þá er slæmt að valið standi honum ekki opið. Það þurfa að vera opnar dyr, tækifæri til inngripa og meðferðar, þar sem einstaklingurinn tekur ábyrgð á sjúkdómi og bata við honum. Ef ekki kæmi til stuðningur ykkar við SÁÁ, væri þjónusta okkar umtalsvert minni þrátt fyrir augljósa þörf fyrir það sem gert er í dag. Helst af öllu vildum við geta gert betur, sinnt fleirum og sinnt þeim fyrr, útrýmt biðlista á Vog og aukið til muna meðferð og möguleika í göngudeildum. Á meðan stuðningurinn er til staðar, höldum við áfram að gera okkar besta fyrir fólk með fíknsjúkdóm og fjölskyldur þeirra.
Svar við grein Dagnýjar Hængsdóttur Köhler Ragnheiður Magnúsdóttir,Halldóra Jónsdóttir,Óskar Þór Karlsson,Eiríkur Böðvarsson Skoðun
Eflum málumhverfi barna Bjarnfríður Leósdóttir,Harpa Stefánsdóttir,Hildur Rut Sigurbjartsdóttir,Silja Jóhannsdóttir,Þorbjörg Saga Ásgeirsdóttir Skoðun
Skoðun Á tímamótum - hugleiðingar frá fráfarandi íbúaráði í Grafarvogi! Fanný Gunnarsdóttir,Ingimar Þór Friðriksson,Kjartan Magnússon,Árni Guðmundsson,Erla Bára Ragnarsdóttir,Tómas Örn Guðlaugsson skrifar
Skoðun Formannskosning VR er hafin – Nú skiptir atkvæðið þitt máli! Þorsteinn Skúli Sveinsson skrifar
Skoðun Eflum málumhverfi barna Bjarnfríður Leósdóttir,Harpa Stefánsdóttir,Hildur Rut Sigurbjartsdóttir,Silja Jóhannsdóttir,Þorbjörg Saga Ásgeirsdóttir skrifar
Skoðun Svar við grein Dagnýjar Hængsdóttur Köhler Ragnheiður Magnúsdóttir,Halldóra Jónsdóttir,Óskar Þór Karlsson,Eiríkur Böðvarsson skrifar
Skoðun Hvernig getur NATO verið, eða hafa verið, flott og fínt, en ESB slæmt? Ole Anton Bieltvedt skrifar
Svar við grein Dagnýjar Hængsdóttur Köhler Ragnheiður Magnúsdóttir,Halldóra Jónsdóttir,Óskar Þór Karlsson,Eiríkur Böðvarsson Skoðun
Eflum málumhverfi barna Bjarnfríður Leósdóttir,Harpa Stefánsdóttir,Hildur Rut Sigurbjartsdóttir,Silja Jóhannsdóttir,Þorbjörg Saga Ásgeirsdóttir Skoðun