Kínverjar hóta tollum gegn tollum Samúel Karl Ólason skrifar 8. maí 2019 17:55 Ríkisstjórn Trump hefur þegar undirbúið að beita tollum á 200 milljarða af vörum sem fluttar eru frá Kína til Bandaríkjanna og stendur til að beita frekari tollum náist ekki að mynda samkomulag. Vísir/AP Yfirvöld Kína segjast ætla að bregðast við ef Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, beiti Kína tollum á föstudaginn eins og hann hefur sagt að hann muni gera. Þau viðbrögð munu að öllum líkindum fela sér aukna tolla á innflutning frá Bandaríkjunum til Kína. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Utanríkisráðuneyti Kína, þar sem segir að dýpkun viðskiptadeilunnar á milli Bandaríkjanna og Kína séu ekki í hag ríkjanna og því sé það með iðrun sem möguleg viðbrögð séu kynnt.Aðstoðarforsætisráðherra Kína er nú í Bandaríkjunum og stendur til að funda um deiluna og reyna að mynda nýjan viðskiptasamning á milli ríkjanna. Fyrir nokkrum dögum var talið að ríkin væru nálægt því að ná samkomulagi þar til Trump sagði á Twitter að svo væri ekki og hótaði því að beita tollum gegn Kína á föstudaginn. Það gerði hann á sunnudaginn og síðan þá hafa lækkanir verið á hlutabréfamörkuðum.Ríkisstjórn Trump hefur þegar undirbúið að beita tollum á 200 milljarða af vörum sem fluttar eru frá Kína til Bandaríkjanna og stendur til að beita frekari tollum náist ekki að mynda samkomulag. AP fréttaveitan segir ljóst að bandarískir neytendur borgi brúsann vegna tolla.Hins vegar hafi viðskiptadeilur Bandaríkjanna við Kína, Kanada, Mexíkó og aðrar þjóðir komið verulega niður á bændum þar í landi. Útflutningur landbúnaðarvara frá Bandaríkjunum til Kína var rúmlega helmingi minni í fyrra en hann var árið 2017. Bandaríkin Kína Mest lesið Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Viðskipti innlent Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Viðskipti innlent Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Viðskipti innlent Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Viðskipti innlent Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Atvinnulíf Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Viðskipti innlent Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Sjá meira
Yfirvöld Kína segjast ætla að bregðast við ef Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, beiti Kína tollum á föstudaginn eins og hann hefur sagt að hann muni gera. Þau viðbrögð munu að öllum líkindum fela sér aukna tolla á innflutning frá Bandaríkjunum til Kína. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Utanríkisráðuneyti Kína, þar sem segir að dýpkun viðskiptadeilunnar á milli Bandaríkjanna og Kína séu ekki í hag ríkjanna og því sé það með iðrun sem möguleg viðbrögð séu kynnt.Aðstoðarforsætisráðherra Kína er nú í Bandaríkjunum og stendur til að funda um deiluna og reyna að mynda nýjan viðskiptasamning á milli ríkjanna. Fyrir nokkrum dögum var talið að ríkin væru nálægt því að ná samkomulagi þar til Trump sagði á Twitter að svo væri ekki og hótaði því að beita tollum gegn Kína á föstudaginn. Það gerði hann á sunnudaginn og síðan þá hafa lækkanir verið á hlutabréfamörkuðum.Ríkisstjórn Trump hefur þegar undirbúið að beita tollum á 200 milljarða af vörum sem fluttar eru frá Kína til Bandaríkjanna og stendur til að beita frekari tollum náist ekki að mynda samkomulag. AP fréttaveitan segir ljóst að bandarískir neytendur borgi brúsann vegna tolla.Hins vegar hafi viðskiptadeilur Bandaríkjanna við Kína, Kanada, Mexíkó og aðrar þjóðir komið verulega niður á bændum þar í landi. Útflutningur landbúnaðarvara frá Bandaríkjunum til Kína var rúmlega helmingi minni í fyrra en hann var árið 2017.
Bandaríkin Kína Mest lesið Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Viðskipti innlent Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Viðskipti innlent Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Viðskipti innlent Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Viðskipti innlent Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Atvinnulíf Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Viðskipti innlent Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Sjá meira