Segir árásina hefnd vegna árásarinnar í Christchurch Atli Ísleifsson skrifar 23. apríl 2019 10:01 Alls eru 321 maður látinn og um fimm hundruð særðir eftir að ráðist var á þrjár kirkjur og þrjú fimm stjörnu hótel á Srí Lanka á páskadag. epa Aðstoðarvarnarmálaráðherra Srí Lanka segir að hryðjuverkaárásin á páskadag hafi verið hefndaraðgerð vegna hryðjuverkaárásarinnar á moskurnar í Christchurch á Nýja-Sjálandi í síðasta mánuði. Frá þessu greindi aðstoðarráðherrann í ræðu á þinginu í morgun og vísaði hann í frumniðurstöður rannsóknar yfirvalda. Alls eru 321 maður látinn og um fimm hundruð særðir eftir að ráðist var á þrjár kirkjur og þrjú fimm stjörnu hótel á Srí Lanka á páskadag „Bráðabirgðaniðurstöður rannsóknarinnar hafa leitt í ljós að það sem gerðist á Srí Lanka var hefnd vegna árásarinnar gegn múslimum í Christchurch,“ sagði aðstoðarvarnarmálaráðherrann Ruwan Wijewardene. Yfirvöld á Srí Lanka hafa sakað hryðjuverkahópinn National Thowheed Jamaath um árásirnar og er talið að hópurinn hafi notið aðstoðar alþjóðlegra hryðjuverkasamtaka. Alls hafa um fjörutíu manns verið handteknir vegna árásarinnar. Ástralinn Brenton Tarrant hefur verið ákærður vegna árásar á tvær moskur í Christchurch þann 15. mars síðastliðinn. Alls létu fimmtíu manns lífið í árásunum og á fjórða tug særðust. Hryðjuverk á Srí Lanka Hryðjuverk í Christchurch Srí Lanka Tengdar fréttir Ríkasti maður Danmerkur missir þrjú barna sinna á Srí Lanka Þrjú af fjórum börnum danska milljarðamæringsins Anders Holch Povlsen létust í sprengjuárásunum á Srí Lanka í gær. 22. apríl 2019 09:14 Segja öfgasamtök með alþjóðlega tengingu bera ábyrgð á hryðjuverkunum Að minnsta kosti 290 létust í þessum árásum á kirkjur og hótel og eru fimm hundruð særðir. 22. apríl 2019 11:24 Fjörutíu handteknir á Srí Lanka Fjörutíu voru handteknir á Srí Lanka í nótt eftir að neyðarástand tók þar gildi og lögregla reynir að hafa hendur í hári þeirra sem skipulögðu sprengjuárásirnar í landinu um páskana. 23. apríl 2019 07:09 Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fleiri fréttir Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Sjá meira
Aðstoðarvarnarmálaráðherra Srí Lanka segir að hryðjuverkaárásin á páskadag hafi verið hefndaraðgerð vegna hryðjuverkaárásarinnar á moskurnar í Christchurch á Nýja-Sjálandi í síðasta mánuði. Frá þessu greindi aðstoðarráðherrann í ræðu á þinginu í morgun og vísaði hann í frumniðurstöður rannsóknar yfirvalda. Alls eru 321 maður látinn og um fimm hundruð særðir eftir að ráðist var á þrjár kirkjur og þrjú fimm stjörnu hótel á Srí Lanka á páskadag „Bráðabirgðaniðurstöður rannsóknarinnar hafa leitt í ljós að það sem gerðist á Srí Lanka var hefnd vegna árásarinnar gegn múslimum í Christchurch,“ sagði aðstoðarvarnarmálaráðherrann Ruwan Wijewardene. Yfirvöld á Srí Lanka hafa sakað hryðjuverkahópinn National Thowheed Jamaath um árásirnar og er talið að hópurinn hafi notið aðstoðar alþjóðlegra hryðjuverkasamtaka. Alls hafa um fjörutíu manns verið handteknir vegna árásarinnar. Ástralinn Brenton Tarrant hefur verið ákærður vegna árásar á tvær moskur í Christchurch þann 15. mars síðastliðinn. Alls létu fimmtíu manns lífið í árásunum og á fjórða tug særðust.
Hryðjuverk á Srí Lanka Hryðjuverk í Christchurch Srí Lanka Tengdar fréttir Ríkasti maður Danmerkur missir þrjú barna sinna á Srí Lanka Þrjú af fjórum börnum danska milljarðamæringsins Anders Holch Povlsen létust í sprengjuárásunum á Srí Lanka í gær. 22. apríl 2019 09:14 Segja öfgasamtök með alþjóðlega tengingu bera ábyrgð á hryðjuverkunum Að minnsta kosti 290 létust í þessum árásum á kirkjur og hótel og eru fimm hundruð særðir. 22. apríl 2019 11:24 Fjörutíu handteknir á Srí Lanka Fjörutíu voru handteknir á Srí Lanka í nótt eftir að neyðarástand tók þar gildi og lögregla reynir að hafa hendur í hári þeirra sem skipulögðu sprengjuárásirnar í landinu um páskana. 23. apríl 2019 07:09 Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fleiri fréttir Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Sjá meira
Ríkasti maður Danmerkur missir þrjú barna sinna á Srí Lanka Þrjú af fjórum börnum danska milljarðamæringsins Anders Holch Povlsen létust í sprengjuárásunum á Srí Lanka í gær. 22. apríl 2019 09:14
Segja öfgasamtök með alþjóðlega tengingu bera ábyrgð á hryðjuverkunum Að minnsta kosti 290 létust í þessum árásum á kirkjur og hótel og eru fimm hundruð særðir. 22. apríl 2019 11:24
Fjörutíu handteknir á Srí Lanka Fjörutíu voru handteknir á Srí Lanka í nótt eftir að neyðarástand tók þar gildi og lögregla reynir að hafa hendur í hári þeirra sem skipulögðu sprengjuárásirnar í landinu um páskana. 23. apríl 2019 07:09