Hingað til hefur það í raun verið mögulegt að vera í sjálfkeyrandi bifreið á hraðbrautum á Teslum en í umræddu myndbandi er sýnt að tækið getur farið sjálfkeyrandi við allar aðstæður.
Í myndbandinu má sjá Tesluna fara um 20 kílómetra vegalengd á 18 mínútum og endar bifreiðin í höfuðstöðvum Teslu í Palo Alto í Kaliforníu. Hér að neðan má sjá ferlið.