ISIS lýsir yfir ábyrgð á árásunum á Srí Lanka Atli Ísleifsson skrifar 23. apríl 2019 12:57 Ráðist var á kirkjur og glæsihótel á eyjunni í samræmdum aðgerðum hryðjuverkamannanna á páskadag. epa Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa lýst yfir ábyrgð á árásunum á Srí Lanka á páskadag. Staðfest er að 321 maður lést í árásinni og um fimm hundruð særðust. Liðsmenn ISIS lýsa yfir ábyrgðinni á áróðurssíðum sínum en leggja þó ekki fram neinar sannanir um aðild sína. Aðstoðardómsmálaráðherra Srí Lanka, Ruwan Wijewardene, greindi frá því á þinginu í morgun að fyrstu niðurstöður rannsóknar yfirvalda á árásunum bendi til að árásirnar hafi verið hefndaraðgerð vegna hryðjuverkaárásar Ástalans Brendan Tarrant í moskum í Christchurch á Nýja-Sjálandi í síðasta mánuði þar sem fimmtíu manns fórust. Wijewardene sagði ennfremur að tveir íslamskir hryðjuverkahópar hafi staðið fyrir árásinni, meðal annars National Thawheed Jama'at (NTJ) að því er fram kemur í frétt Reuters. Lögregla á Srí Lanka kannar nú hvort að hóparnir hafi notið liðsinnis alþjóðlegra hryðjuverkahópa. Ráðist var á kirkjur og glæsihótel á eyjunni í samræmdum aðgerðum. Lögreglumenn á Srí Lanka eru búnir að handtaka milli 24 og fjörutíu manns vegna árásanna.BREAKING - #ISIS has now issued an official statement with additional details, claiming responsibility for the #SriLanka attacks. It names 7 individuals (using kunyas), it says were responsible: Abu Obaida Abu Mokhtar Abu Khalil Abu Hamza Abu al-Bara Abu Mohammed Abu Abdullah pic.twitter.com/PGi5LTNyZv — Charles Lister (@Charles_Lister) April 23, 2019 Hryðjuverk á Srí Lanka Srí Lanka Tengdar fréttir Segir árásina hefnd vegna árásarinnar í Christchurch Aðstoðarvarnarmálaráðherra Srí Lanka segir að hryðjuverkaárásin hafi verið hefndaraðgerð vegna hryðjuverkaárásarinnar á moskurnar í Christchurch í síðasta mánuði. 23. apríl 2019 10:01 Fjörutíu handteknir á Srí Lanka Fjörutíu voru handteknir á Srí Lanka í nótt eftir að neyðarástand tók þar gildi og lögregla reynir að hafa hendur í hári þeirra sem skipulögðu sprengjuárásirnar í landinu um páskana. 23. apríl 2019 07:09 Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Innlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Fleiri fréttir Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Sjá meira
Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa lýst yfir ábyrgð á árásunum á Srí Lanka á páskadag. Staðfest er að 321 maður lést í árásinni og um fimm hundruð særðust. Liðsmenn ISIS lýsa yfir ábyrgðinni á áróðurssíðum sínum en leggja þó ekki fram neinar sannanir um aðild sína. Aðstoðardómsmálaráðherra Srí Lanka, Ruwan Wijewardene, greindi frá því á þinginu í morgun að fyrstu niðurstöður rannsóknar yfirvalda á árásunum bendi til að árásirnar hafi verið hefndaraðgerð vegna hryðjuverkaárásar Ástalans Brendan Tarrant í moskum í Christchurch á Nýja-Sjálandi í síðasta mánuði þar sem fimmtíu manns fórust. Wijewardene sagði ennfremur að tveir íslamskir hryðjuverkahópar hafi staðið fyrir árásinni, meðal annars National Thawheed Jama'at (NTJ) að því er fram kemur í frétt Reuters. Lögregla á Srí Lanka kannar nú hvort að hóparnir hafi notið liðsinnis alþjóðlegra hryðjuverkahópa. Ráðist var á kirkjur og glæsihótel á eyjunni í samræmdum aðgerðum. Lögreglumenn á Srí Lanka eru búnir að handtaka milli 24 og fjörutíu manns vegna árásanna.BREAKING - #ISIS has now issued an official statement with additional details, claiming responsibility for the #SriLanka attacks. It names 7 individuals (using kunyas), it says were responsible: Abu Obaida Abu Mokhtar Abu Khalil Abu Hamza Abu al-Bara Abu Mohammed Abu Abdullah pic.twitter.com/PGi5LTNyZv — Charles Lister (@Charles_Lister) April 23, 2019
Hryðjuverk á Srí Lanka Srí Lanka Tengdar fréttir Segir árásina hefnd vegna árásarinnar í Christchurch Aðstoðarvarnarmálaráðherra Srí Lanka segir að hryðjuverkaárásin hafi verið hefndaraðgerð vegna hryðjuverkaárásarinnar á moskurnar í Christchurch í síðasta mánuði. 23. apríl 2019 10:01 Fjörutíu handteknir á Srí Lanka Fjörutíu voru handteknir á Srí Lanka í nótt eftir að neyðarástand tók þar gildi og lögregla reynir að hafa hendur í hári þeirra sem skipulögðu sprengjuárásirnar í landinu um páskana. 23. apríl 2019 07:09 Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Innlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Fleiri fréttir Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Sjá meira
Segir árásina hefnd vegna árásarinnar í Christchurch Aðstoðarvarnarmálaráðherra Srí Lanka segir að hryðjuverkaárásin hafi verið hefndaraðgerð vegna hryðjuverkaárásarinnar á moskurnar í Christchurch í síðasta mánuði. 23. apríl 2019 10:01
Fjörutíu handteknir á Srí Lanka Fjörutíu voru handteknir á Srí Lanka í nótt eftir að neyðarástand tók þar gildi og lögregla reynir að hafa hendur í hári þeirra sem skipulögðu sprengjuárásirnar í landinu um páskana. 23. apríl 2019 07:09
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“