Valur frumsýnir nýja búninginn með flottu myndbandi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. apríl 2019 14:30 Elín Metta Jensen í nýja Valsbúningnum. mynd/valur Valur frumsýndi í dag búningana sem karla- og kvennalið félagsins í fótbolta munu spila í á komandi tímabili. Valur birti flott myndband þar sem leikmenn karla- og kvennaliðsins sjást í nýju búningunum.Við kynnum Valsbúninginn 2019! #valurfotbolti#ksi#pepsimaxdeildin#fotboltinet#ruvithrottir#visirsport#macron#origo#bosepic.twitter.com/mNyJcBIXYP — ValurFotbolti (@Valurfotbolti) April 25, 2019 Aðalbúningurinn er hefðbundinn; rauð treyja, hvítar stuttbuxur og bláir sokkar. Valur fer hins vegar nýja leið með varabúninginn sem er grænn og svartur. Macron framleiðir búninga Vals eins og síðustu ár. Hins vegar er komin ný auglýsing framan á búninginn, frá BOSE sem er einn af aðal samstarfsaðilum knattspyrnudeildar Vals.Val var spáð Íslandsmeistaratitlinum í Pepsi Max-deild karla í árlegri spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna í deildinni. Valsmenn mæta Víkingum í 1. umferð deildarinnar annað kvöld. Fyrsti leikur kvennaliðs Vals er gegn Þór/KA föstudaginn 3. maí. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Pepsi Max-spáin 2019: Óstöðvandi Hlíðarendapiltar Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Val Íslandsmeistaratitlinum í Pepsi Max-deild karla. 25. apríl 2019 12:00 Val spáð Íslandsmeistaratitlinum Valsmenn verða Íslandsmeistarar ef hin árlega spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna í Pepsi Max-deild karla rætist. 24. apríl 2019 16:00 Upphitunarþáttur Pepsi Max-markanna í opinni dagskrá í kvöld Hinn árlegi upphitunarþáttur Pepsi Max-markanna verður á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld. 25. apríl 2019 13:00 Málfríður hætt Skórnir eru komnir upp í hillu hjá Málfríði Ernu Sigurðardóttur. 25. apríl 2019 13:45 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Sjá meira
Valur frumsýndi í dag búningana sem karla- og kvennalið félagsins í fótbolta munu spila í á komandi tímabili. Valur birti flott myndband þar sem leikmenn karla- og kvennaliðsins sjást í nýju búningunum.Við kynnum Valsbúninginn 2019! #valurfotbolti#ksi#pepsimaxdeildin#fotboltinet#ruvithrottir#visirsport#macron#origo#bosepic.twitter.com/mNyJcBIXYP — ValurFotbolti (@Valurfotbolti) April 25, 2019 Aðalbúningurinn er hefðbundinn; rauð treyja, hvítar stuttbuxur og bláir sokkar. Valur fer hins vegar nýja leið með varabúninginn sem er grænn og svartur. Macron framleiðir búninga Vals eins og síðustu ár. Hins vegar er komin ný auglýsing framan á búninginn, frá BOSE sem er einn af aðal samstarfsaðilum knattspyrnudeildar Vals.Val var spáð Íslandsmeistaratitlinum í Pepsi Max-deild karla í árlegri spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna í deildinni. Valsmenn mæta Víkingum í 1. umferð deildarinnar annað kvöld. Fyrsti leikur kvennaliðs Vals er gegn Þór/KA föstudaginn 3. maí.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Pepsi Max-spáin 2019: Óstöðvandi Hlíðarendapiltar Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Val Íslandsmeistaratitlinum í Pepsi Max-deild karla. 25. apríl 2019 12:00 Val spáð Íslandsmeistaratitlinum Valsmenn verða Íslandsmeistarar ef hin árlega spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna í Pepsi Max-deild karla rætist. 24. apríl 2019 16:00 Upphitunarþáttur Pepsi Max-markanna í opinni dagskrá í kvöld Hinn árlegi upphitunarþáttur Pepsi Max-markanna verður á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld. 25. apríl 2019 13:00 Málfríður hætt Skórnir eru komnir upp í hillu hjá Málfríði Ernu Sigurðardóttur. 25. apríl 2019 13:45 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Sjá meira
Pepsi Max-spáin 2019: Óstöðvandi Hlíðarendapiltar Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Val Íslandsmeistaratitlinum í Pepsi Max-deild karla. 25. apríl 2019 12:00
Val spáð Íslandsmeistaratitlinum Valsmenn verða Íslandsmeistarar ef hin árlega spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna í Pepsi Max-deild karla rætist. 24. apríl 2019 16:00
Upphitunarþáttur Pepsi Max-markanna í opinni dagskrá í kvöld Hinn árlegi upphitunarþáttur Pepsi Max-markanna verður á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld. 25. apríl 2019 13:00