Jóhannes Karl: Leikmennirnir eru frábærir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. apríl 2019 18:49 Jóhannes Karl hrósaði sigri í sínum fyrsta leik sem þjálfari í efstu deild. vísir/anton „Við gerðum þetta virkilega vel. Við lögðum áherslu á að spila sterkan varnarleik og allir leikmennirnir, frá þeim fremsta til þess aftasta, sinntu varnarskyldunni vel. Svo vorum með hættulegir fram á við og sköpuðum fullt af færum. Að mínu mati hefði sigurinn getað orðið stærri,“ sagði Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, eftir sigurinn á KA í dag, 3-1. Aðspurður sagði Jóhannes Karl að markið sem ÍA fékk á sig undir lok fyrri hálfleiks ekki breytt neinu um það hvernig hann lagði seinni hálfleikinn upp. „Nei, í raun og veru ekki. Við vorum með yfirhöndina svo það þurfti ekki að breyta neinu. Það var mjög pirrandi að fá þetta mark á sig en það breytti engu um nálgun okkar fyrir seinni hálfleikinn,“ sagði Jóhannes Karl. Hann spilaði með þrjá miðverði í leiknum í dag, líkt og KA gerir venjulega. „Við höfum spilað tvær leikaðferðir í vetur. Þessi leikaðferð hentar okkur mjög vel en getum líkað spilað fleiri útfærslur. En ég held að skipti engu hvaða leikaðferð við spilum því leikmennirnir eru frábærir,“ sagði Jóhannes Karl sem hrósaði tveggja marka manninum Tryggva Hrafni Haraldssyni í hástert fyrir hans frammistöðu. „Allir í sóknarlínunni okkar eru með mikla hæfileika. En Tryggvi býr yfir svo miklum gæðum og vinnur líka vel og er hörkuduglegur. Það er frábært að vera búnir að fá svona öflugan leikmann til okkar,“ sagði Jóhannes Karl að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: ÍA - KA 3-1 | Sterk byrjun Skagamanna ÍA stóð undir væntingum og vann góðan sigur á KA, 3-1, í 1. umferð Pepsi Max-deildar karla í dag. 27. apríl 2019 18:45 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
„Við gerðum þetta virkilega vel. Við lögðum áherslu á að spila sterkan varnarleik og allir leikmennirnir, frá þeim fremsta til þess aftasta, sinntu varnarskyldunni vel. Svo vorum með hættulegir fram á við og sköpuðum fullt af færum. Að mínu mati hefði sigurinn getað orðið stærri,“ sagði Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, eftir sigurinn á KA í dag, 3-1. Aðspurður sagði Jóhannes Karl að markið sem ÍA fékk á sig undir lok fyrri hálfleiks ekki breytt neinu um það hvernig hann lagði seinni hálfleikinn upp. „Nei, í raun og veru ekki. Við vorum með yfirhöndina svo það þurfti ekki að breyta neinu. Það var mjög pirrandi að fá þetta mark á sig en það breytti engu um nálgun okkar fyrir seinni hálfleikinn,“ sagði Jóhannes Karl. Hann spilaði með þrjá miðverði í leiknum í dag, líkt og KA gerir venjulega. „Við höfum spilað tvær leikaðferðir í vetur. Þessi leikaðferð hentar okkur mjög vel en getum líkað spilað fleiri útfærslur. En ég held að skipti engu hvaða leikaðferð við spilum því leikmennirnir eru frábærir,“ sagði Jóhannes Karl sem hrósaði tveggja marka manninum Tryggva Hrafni Haraldssyni í hástert fyrir hans frammistöðu. „Allir í sóknarlínunni okkar eru með mikla hæfileika. En Tryggvi býr yfir svo miklum gæðum og vinnur líka vel og er hörkuduglegur. Það er frábært að vera búnir að fá svona öflugan leikmann til okkar,“ sagði Jóhannes Karl að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: ÍA - KA 3-1 | Sterk byrjun Skagamanna ÍA stóð undir væntingum og vann góðan sigur á KA, 3-1, í 1. umferð Pepsi Max-deildar karla í dag. 27. apríl 2019 18:45 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
Umfjöllun: ÍA - KA 3-1 | Sterk byrjun Skagamanna ÍA stóð undir væntingum og vann góðan sigur á KA, 3-1, í 1. umferð Pepsi Max-deildar karla í dag. 27. apríl 2019 18:45