Bein útsending: „Hvað verður um mig?“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. apríl 2019 14:15 Málþingið hefst klukkan 15 og verður í beinu streymi hér á Vísi. vísir/stefán Málþing um rétt barna, stöðu þeirra og þarfir við fráfall foreldris fer fram í húsi Íslenskrar erfðagreiningar í dag frá klukkan 15 til 17:45. Málþinginu er streymt og má sjá streymið hér að neðan. Á málþinginu verða kynntar rannsóknir um upplifun barna eftir fráfall foreldris og hvernig nýta má þær upplýsingar sem fram komu til að skapa umgjörð fyrir fagfólk og alla sem standa að börnunum. Jafnframt verður greint frá rannsóknum á stöðu barna sem aðstandenda krabbameinssjúklinga. Fjallað verður um eigin rétt barnanna og þarfir fyrir stuðning og leiðsögn, skyldur og ábyrgð hins opinbera, tengsl fjölskyldu, samfélags og sjálfstæða þörf barna fyrir sorgarvinnslu og utanumhald allt til fullorðinsára. Kynnt verða nýjustu talnagögn frá Hagstofu Íslands um fjölda og aldur barna sem missa foreldri ásamt dánarorsök. Tölurnar gefa til kynna hvert umfangið er og hversu mikilvægt er að skapa lagalega umgjörð til að hlúa að þessum börnum og fjölskyldum þeirra. Jafnframt verður fjallað um ný lagaákvæði og verklagsreglur til að styrkja stöðu og rétt þessara barna. DagskráKl. 14:50 Tónlist: Svavar Knútur tónlistarmaður Kl. 15:00 Setning: Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherraÁvarp: Guðni Th. Jóhannesson, forseti ÍslandsErindi: Dr. Sigrún Júlíusdóttir, prófessor í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands: Íslenskar rannsóknir á stöðu barna sem aðstandendur krabbameinssjúklingaErindi: Anton Örn Karlsson, deildarstjóri atvinnu-, lífskjara- og mannfjöldadeildar Hagstofu Íslands: Börn sem missa foreldri - fjöldi barna og dánarorsakir foreldraErindi: Anna Rós Jóhannesdóttir, yfirfélagsráðgjafi Landspítala Íslands:Bætt verklag í þágu barna og fjölskyldna við andlát foreldrisErindi: Sr. Vigfús Bjarni Albertsson, sjúkrahúsprestur:„Hvað verður um mig?"KaffihléErindi: Vilhjálmur Árnason, alþingismaður:Stefnan tekinErindi: Birna Dröfn Jónasdóttir, Nýrri dögun - sorgarmiðstöð: „Og svo hrundi heimurinn”Erindi: Heiðrún Jensdóttir formaður Arnarins minningarsjóðs: Sorgarúrvinnsla - helgardvöl fyrir börn í VatnaskógiSamantekt erinda: Dögg Pálsdóttir, lögfræðingurÁvarp: Salvör Nordal, umboðsmaður barnaÁvarp: Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherraLokaorð: Jón Bjarnason, fyrrverandi ráðherra Kl. 17:45 Áætluð dagskrárlokFundarstjórar: Laufey Erla Jónsdóttir, sérkennslustjóri og Halla Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélags ÍslandsAðstandendur málþingsins: Hópur áhugafólks um hag barna við fráfall foreldris, Félags- og barnamálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Rannsóknarstofnun í barna- og fjölskylduvernd við félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands, Landspítalinn og Krabbameinsfélag Íslands. Börn og uppeldi Fjölskyldumál Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Fleiri fréttir Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Sjá meira
Málþing um rétt barna, stöðu þeirra og þarfir við fráfall foreldris fer fram í húsi Íslenskrar erfðagreiningar í dag frá klukkan 15 til 17:45. Málþinginu er streymt og má sjá streymið hér að neðan. Á málþinginu verða kynntar rannsóknir um upplifun barna eftir fráfall foreldris og hvernig nýta má þær upplýsingar sem fram komu til að skapa umgjörð fyrir fagfólk og alla sem standa að börnunum. Jafnframt verður greint frá rannsóknum á stöðu barna sem aðstandenda krabbameinssjúklinga. Fjallað verður um eigin rétt barnanna og þarfir fyrir stuðning og leiðsögn, skyldur og ábyrgð hins opinbera, tengsl fjölskyldu, samfélags og sjálfstæða þörf barna fyrir sorgarvinnslu og utanumhald allt til fullorðinsára. Kynnt verða nýjustu talnagögn frá Hagstofu Íslands um fjölda og aldur barna sem missa foreldri ásamt dánarorsök. Tölurnar gefa til kynna hvert umfangið er og hversu mikilvægt er að skapa lagalega umgjörð til að hlúa að þessum börnum og fjölskyldum þeirra. Jafnframt verður fjallað um ný lagaákvæði og verklagsreglur til að styrkja stöðu og rétt þessara barna. DagskráKl. 14:50 Tónlist: Svavar Knútur tónlistarmaður Kl. 15:00 Setning: Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherraÁvarp: Guðni Th. Jóhannesson, forseti ÍslandsErindi: Dr. Sigrún Júlíusdóttir, prófessor í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands: Íslenskar rannsóknir á stöðu barna sem aðstandendur krabbameinssjúklingaErindi: Anton Örn Karlsson, deildarstjóri atvinnu-, lífskjara- og mannfjöldadeildar Hagstofu Íslands: Börn sem missa foreldri - fjöldi barna og dánarorsakir foreldraErindi: Anna Rós Jóhannesdóttir, yfirfélagsráðgjafi Landspítala Íslands:Bætt verklag í þágu barna og fjölskyldna við andlát foreldrisErindi: Sr. Vigfús Bjarni Albertsson, sjúkrahúsprestur:„Hvað verður um mig?"KaffihléErindi: Vilhjálmur Árnason, alþingismaður:Stefnan tekinErindi: Birna Dröfn Jónasdóttir, Nýrri dögun - sorgarmiðstöð: „Og svo hrundi heimurinn”Erindi: Heiðrún Jensdóttir formaður Arnarins minningarsjóðs: Sorgarúrvinnsla - helgardvöl fyrir börn í VatnaskógiSamantekt erinda: Dögg Pálsdóttir, lögfræðingurÁvarp: Salvör Nordal, umboðsmaður barnaÁvarp: Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherraLokaorð: Jón Bjarnason, fyrrverandi ráðherra Kl. 17:45 Áætluð dagskrárlokFundarstjórar: Laufey Erla Jónsdóttir, sérkennslustjóri og Halla Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélags ÍslandsAðstandendur málþingsins: Hópur áhugafólks um hag barna við fráfall foreldris, Félags- og barnamálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Rannsóknarstofnun í barna- og fjölskylduvernd við félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands, Landspítalinn og Krabbameinsfélag Íslands.
Börn og uppeldi Fjölskyldumál Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Fleiri fréttir Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Sjá meira