Sveinn Andri ætlar ekki að koma nálægt kröfu Arion á hendur WOW Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. apríl 2019 15:39 Sveinn Andri Sveinsson, annar skiptastjóri þrotabús WOW air, segir mikinn þrýsting vera á þeim sem vilja kaupa rekstrarhlutann úr búinu Vísir/Vilhelm Sveinn Andri Sveinsson, einn tveggja skiptastjóra í þrotabúi WOW air, fullyrti í dómsal í dag að hann myndi ekki koma nálægt kröfu Arion banka í þrotabú flugfélagsins. Þetta kom fram þegar krafa Arion banka um að Sveinn Andri víki sem skiptastjóri í þrotabúi WOW air var tekin fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Von er á úrskurði á föstudag. Símon Sigvaldason, dómstjóri við Héraðsdóm Reykjavíkur, skipaði Svein Andra skiptastjóra og til viðbótar Þorstein Einarsson. Forsvarsmenn Arion banka telja störf Sveins Andra sem lögmaður Datacell í baráttu við Valitor, dótturfélag Arion banka, gera hann vanhæfan.RÚV greinir frá því að Sveinn Andri hafi í dómsal í dag útskýrt að skipastjórarnir muni skipta með sér verkum til að koma í veg fyrir hagsmunaárekstur. Þannig komi Sveinn Andri ekki nálægt kröfu Arion banka. Á sama hátt komi Þorsteinn ekki nálægt kröfu stórs viðskiptavinar sem hefði verið í viðskiptum við lögmannsstofu Þorsteins. Ólafur Eiríksson, lögmaður Arion banka, og Sveinn Andri voru ekki par sáttir hvor við annan. Fór svo að Símon dómstjóri þurfti að biðja Svein Andra að gæta orða sinna. WOW Air Tengdar fréttir Arion banki ætlar að gera stöðu Sveins Andra að dómsmáli Sveinn Andri Sveinsson verður áfram annar tveggja skiptastjóra í þrotabúi flugfélagsins WOW air. 5. apríl 2019 12:02 Mikil pressa á þeim sem vilja kaupa rekstrarhluta WOW úr þrotabúinu Skiptastjóri þrotabús WOW air segir mikinn þrýsting vera á þeim sem vilja kaupa rekstrarhlutann úr búinu og að úrslitin gætu skýrst í dag. 8. apríl 2019 11:45 Deila um skiptastjóra WOW air fyrir dóm á miðvikudag Til stendur að taka kröfu Arion banka, þess efnis að Sveinn Andri Sveinsson lögmaður víki sem annar skiptastjóra þrotabús WOW air, fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur á miðvikudag. 8. apríl 2019 12:12 Mest lesið „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Atvinnulíf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Sjá meira
Sveinn Andri Sveinsson, einn tveggja skiptastjóra í þrotabúi WOW air, fullyrti í dómsal í dag að hann myndi ekki koma nálægt kröfu Arion banka í þrotabú flugfélagsins. Þetta kom fram þegar krafa Arion banka um að Sveinn Andri víki sem skiptastjóri í þrotabúi WOW air var tekin fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Von er á úrskurði á föstudag. Símon Sigvaldason, dómstjóri við Héraðsdóm Reykjavíkur, skipaði Svein Andra skiptastjóra og til viðbótar Þorstein Einarsson. Forsvarsmenn Arion banka telja störf Sveins Andra sem lögmaður Datacell í baráttu við Valitor, dótturfélag Arion banka, gera hann vanhæfan.RÚV greinir frá því að Sveinn Andri hafi í dómsal í dag útskýrt að skipastjórarnir muni skipta með sér verkum til að koma í veg fyrir hagsmunaárekstur. Þannig komi Sveinn Andri ekki nálægt kröfu Arion banka. Á sama hátt komi Þorsteinn ekki nálægt kröfu stórs viðskiptavinar sem hefði verið í viðskiptum við lögmannsstofu Þorsteins. Ólafur Eiríksson, lögmaður Arion banka, og Sveinn Andri voru ekki par sáttir hvor við annan. Fór svo að Símon dómstjóri þurfti að biðja Svein Andra að gæta orða sinna.
WOW Air Tengdar fréttir Arion banki ætlar að gera stöðu Sveins Andra að dómsmáli Sveinn Andri Sveinsson verður áfram annar tveggja skiptastjóra í þrotabúi flugfélagsins WOW air. 5. apríl 2019 12:02 Mikil pressa á þeim sem vilja kaupa rekstrarhluta WOW úr þrotabúinu Skiptastjóri þrotabús WOW air segir mikinn þrýsting vera á þeim sem vilja kaupa rekstrarhlutann úr búinu og að úrslitin gætu skýrst í dag. 8. apríl 2019 11:45 Deila um skiptastjóra WOW air fyrir dóm á miðvikudag Til stendur að taka kröfu Arion banka, þess efnis að Sveinn Andri Sveinsson lögmaður víki sem annar skiptastjóra þrotabús WOW air, fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur á miðvikudag. 8. apríl 2019 12:12 Mest lesið „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Atvinnulíf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Sjá meira
Arion banki ætlar að gera stöðu Sveins Andra að dómsmáli Sveinn Andri Sveinsson verður áfram annar tveggja skiptastjóra í þrotabúi flugfélagsins WOW air. 5. apríl 2019 12:02
Mikil pressa á þeim sem vilja kaupa rekstrarhluta WOW úr þrotabúinu Skiptastjóri þrotabús WOW air segir mikinn þrýsting vera á þeim sem vilja kaupa rekstrarhlutann úr búinu og að úrslitin gætu skýrst í dag. 8. apríl 2019 11:45
Deila um skiptastjóra WOW air fyrir dóm á miðvikudag Til stendur að taka kröfu Arion banka, þess efnis að Sveinn Andri Sveinsson lögmaður víki sem annar skiptastjóra þrotabús WOW air, fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur á miðvikudag. 8. apríl 2019 12:12