Bensínsprengjumennirnir náðust aldrei Jakob Bjarnar skrifar 11. apríl 2019 10:38 Af vettvangi. Haft var fyrir því að því að grýta grjóti í rúðu og við svo búið var bensínsprengju kasta inn um gluggann. Annarri bensínsprengju var kastað en hún rataði ekki inn um gluggann. visir/vilhelm Eftirgrennslan Vísis hefur leitt í ljós að mennirnir sem vörpuðu bensínsprengju inn í húsnæði í Súðarvogi leika enn lausum hala. Vísir greindi frá því í maí á síðasta ári að bensínsprengju, eða mólofoffkokteil, hefði verið varpað inn í íbúð í Súðarvogi. Þar voru þá búsett hjóna af erlendu bergi brotin og tókst þeim að ráða niðurlögum elds sem gaus upp við það. Blaðamaður og ljósmyndari Vísis fóru á vettvang og könnuðu vegsummerki. Málið vakti þá nokkurn óhug. Enda fágætt að bensínsprengjum sé varpað á Íslandi. Fljótlega lá fyrir að tveir menn lágu undir grun og leitaði lögregla þeirra þá. Margeir Sveinsson aðstoðaryfirlögregluþjónn, sem fór með rannsókn málsins, vildi ekki staðfesta sögusagnir sem voru uppi þess efnis að málið tengdist átökum í undirheimum og að þau færu þá harðnandi. Samkvæmt upplýsingum sem Vísir hefur aflað sér fóru fram yfirheyrslur í málinu en málið en ákvörðun var tekið í september, af hálfu ákærusviðs, að fella málið niður. Þá á þeim forsendum að ekki væri líklegt að hægt væri að sakfella þá sem teknir voru til yfirheyrslu vegna málsins. Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Tveggja manna leitað vegna bensínsprengju í Súðavogi Eldri hjón sluppu með skrekkinn þegar bensínsprengja kom fljúgandi inn til þeirra. 4. maí 2018 11:00 Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Fleiri fréttir Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Sjá meira
Eftirgrennslan Vísis hefur leitt í ljós að mennirnir sem vörpuðu bensínsprengju inn í húsnæði í Súðarvogi leika enn lausum hala. Vísir greindi frá því í maí á síðasta ári að bensínsprengju, eða mólofoffkokteil, hefði verið varpað inn í íbúð í Súðarvogi. Þar voru þá búsett hjóna af erlendu bergi brotin og tókst þeim að ráða niðurlögum elds sem gaus upp við það. Blaðamaður og ljósmyndari Vísis fóru á vettvang og könnuðu vegsummerki. Málið vakti þá nokkurn óhug. Enda fágætt að bensínsprengjum sé varpað á Íslandi. Fljótlega lá fyrir að tveir menn lágu undir grun og leitaði lögregla þeirra þá. Margeir Sveinsson aðstoðaryfirlögregluþjónn, sem fór með rannsókn málsins, vildi ekki staðfesta sögusagnir sem voru uppi þess efnis að málið tengdist átökum í undirheimum og að þau færu þá harðnandi. Samkvæmt upplýsingum sem Vísir hefur aflað sér fóru fram yfirheyrslur í málinu en málið en ákvörðun var tekið í september, af hálfu ákærusviðs, að fella málið niður. Þá á þeim forsendum að ekki væri líklegt að hægt væri að sakfella þá sem teknir voru til yfirheyrslu vegna málsins.
Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Tveggja manna leitað vegna bensínsprengju í Súðavogi Eldri hjón sluppu með skrekkinn þegar bensínsprengja kom fljúgandi inn til þeirra. 4. maí 2018 11:00 Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Fleiri fréttir Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Sjá meira
Tveggja manna leitað vegna bensínsprengju í Súðavogi Eldri hjón sluppu með skrekkinn þegar bensínsprengja kom fljúgandi inn til þeirra. 4. maí 2018 11:00