Þungt hljóð í leigubílstjórum á Suðurnesjum Jakob Bjarnar skrifar 11. apríl 2019 11:40 Einar Árnason formaður Fylkis. Afleiðingar falls WOW air er að koma niður á þeim af fullum þunga. „Nú eru afleiðingar falls WOW að koma á daginn hjá okkur hér á Suðurnesjum hjá mínum mönnum,“ segir Einar Árnason formaður bílstjórafélagsins Fylkis í Keflavík. Hljóðið er þungt í leigubílstjórum sem einkum hafa fengist við það að fara með ferðamenn þá sem koma með flugi til Íslands og lenda á Keflavíkurflugvelli. „Þetta er um það bil 30 prósenta samdráttur hjá okkur, bara það sem komið er bæði í flugstöð og á stöðinni hér í Reykjanesbæ. Og menn eru ekki mjög bjartsýnir á sumarið,“ segir Einar í samtali við Vísi. Hann segist ekki vita hvað menn sem fengist hafa við akstur á þessu svæði muni gera. „Menn munu sennilega ekki hætta en það liggur fyrir að það verður minni innkoma. Og lengri vinnutími. Til dæmis var ég kominn hingað á flugstöðina klukkan 6:30 og er enn að bíða. Ég er ekki bjartsýnn á að ég fari héðan fyrr en svona um klukkan 14-15 í dag.“ Ferðamennska á Íslandi Keflavíkurflugvöllur Reykjanesbær Tengdar fréttir Engin gósentíð í nótt hjá leigubílstjórum Einar Árnason formaður Fylkis segir rútur Kynnisferða fara um eins og ekkert hafi í skorist. 22. mars 2019 12:32 WOW air heyrir sögunni til WOW air hefur hætt starfsemi að fullu. 28. mars 2019 08:25 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Sjá meira
„Nú eru afleiðingar falls WOW að koma á daginn hjá okkur hér á Suðurnesjum hjá mínum mönnum,“ segir Einar Árnason formaður bílstjórafélagsins Fylkis í Keflavík. Hljóðið er þungt í leigubílstjórum sem einkum hafa fengist við það að fara með ferðamenn þá sem koma með flugi til Íslands og lenda á Keflavíkurflugvelli. „Þetta er um það bil 30 prósenta samdráttur hjá okkur, bara það sem komið er bæði í flugstöð og á stöðinni hér í Reykjanesbæ. Og menn eru ekki mjög bjartsýnir á sumarið,“ segir Einar í samtali við Vísi. Hann segist ekki vita hvað menn sem fengist hafa við akstur á þessu svæði muni gera. „Menn munu sennilega ekki hætta en það liggur fyrir að það verður minni innkoma. Og lengri vinnutími. Til dæmis var ég kominn hingað á flugstöðina klukkan 6:30 og er enn að bíða. Ég er ekki bjartsýnn á að ég fari héðan fyrr en svona um klukkan 14-15 í dag.“
Ferðamennska á Íslandi Keflavíkurflugvöllur Reykjanesbær Tengdar fréttir Engin gósentíð í nótt hjá leigubílstjórum Einar Árnason formaður Fylkis segir rútur Kynnisferða fara um eins og ekkert hafi í skorist. 22. mars 2019 12:32 WOW air heyrir sögunni til WOW air hefur hætt starfsemi að fullu. 28. mars 2019 08:25 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Sjá meira
Engin gósentíð í nótt hjá leigubílstjórum Einar Árnason formaður Fylkis segir rútur Kynnisferða fara um eins og ekkert hafi í skorist. 22. mars 2019 12:32