Skúli sagður hafa fundað með eigendum KEA-hótela Birgir Olgeirsson skrifar 13. apríl 2019 19:44 Skúli Mogensen. vísir/vilhelm Skúli Mogensen, fyrrverandi forstjóri WOW air, er sagður hafa fundað með fulltrúum eigenda KEA-hótela í vikunni um stofnun nýs flugfélags. Greint var frá þessu í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins. Flugfélagið WOW air féll 28. mars síðastliðinn en viku síðar voru færðar fregnir af því að Skúli Mogensen væri kominn aftur á stjá með áætlun um að hefja rekstur nýs flugfélags ásamt lykilstarfsmönnum WOW. Var stefnan sett á að safna 40 milljónum dollara í hlutafé, eða tæpum fimm milljörðum króna, til að það yrði að veruleika.Björgólfur Thor Björgólfsson, Liv Bergþórsdóttir forstjóri Nova og fyrrverandi stjórnarformaður WOW, ásamt Hugh Short árið 2016 þegar PT Capital keypti í Nova.Félagið K acquisition á KEA-hótelin en bandaríska fjárfestingafélagið PT Capital á helmingshlut í því félagi. PT Capital á einnig í fjarskiptafyrirtækinu NOVA en RÚV greinir frá því að forstjóri PT Capital, Hugh Short, hafi fyrir tveimur vikum tjáð sig um fall WOW á Linkedin þar sem hann spurði sig að því hvers vegna íslensk yfirvöld komi ekki WOW til aðstoðar? Þannig hefði mátt afstýra því höggi sem efnahagurinn varð fyrir.Samkvæmt áætlun Skúla og félaga um nýja flugfélagið er ætlunin að sinna fyrstu vikurnar leiguverkefnum fyrir stórt evrópskt flugfélag, kaupa helstu eignir þrotabús WOW air, þar á meðal vörumerkið, ná samkomulagi við leigusala um rekstur á fimm flugvélum og ná að sækja nægt fjármagn til að hefja starfsemi. WOW Air Mest lesið Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Sjá meira
Skúli Mogensen, fyrrverandi forstjóri WOW air, er sagður hafa fundað með fulltrúum eigenda KEA-hótela í vikunni um stofnun nýs flugfélags. Greint var frá þessu í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins. Flugfélagið WOW air féll 28. mars síðastliðinn en viku síðar voru færðar fregnir af því að Skúli Mogensen væri kominn aftur á stjá með áætlun um að hefja rekstur nýs flugfélags ásamt lykilstarfsmönnum WOW. Var stefnan sett á að safna 40 milljónum dollara í hlutafé, eða tæpum fimm milljörðum króna, til að það yrði að veruleika.Björgólfur Thor Björgólfsson, Liv Bergþórsdóttir forstjóri Nova og fyrrverandi stjórnarformaður WOW, ásamt Hugh Short árið 2016 þegar PT Capital keypti í Nova.Félagið K acquisition á KEA-hótelin en bandaríska fjárfestingafélagið PT Capital á helmingshlut í því félagi. PT Capital á einnig í fjarskiptafyrirtækinu NOVA en RÚV greinir frá því að forstjóri PT Capital, Hugh Short, hafi fyrir tveimur vikum tjáð sig um fall WOW á Linkedin þar sem hann spurði sig að því hvers vegna íslensk yfirvöld komi ekki WOW til aðstoðar? Þannig hefði mátt afstýra því höggi sem efnahagurinn varð fyrir.Samkvæmt áætlun Skúla og félaga um nýja flugfélagið er ætlunin að sinna fyrstu vikurnar leiguverkefnum fyrir stórt evrópskt flugfélag, kaupa helstu eignir þrotabús WOW air, þar á meðal vörumerkið, ná samkomulagi við leigusala um rekstur á fimm flugvélum og ná að sækja nægt fjármagn til að hefja starfsemi.
WOW Air Mest lesið Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Sjá meira