Fjallið játar að hafa notað stera Sylvía Hall skrifar 14. apríl 2019 16:45 Hafþór Júlíus Björnsson. Vísir/Getty Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið, játaði í viðtali við ESPN í þættinum E:60 að hann hafi notað stera. Ástæðuna sagði hann vera þá að hann myndi gera allt til þess að ná árangri. Bleacher Report greinir frá. Í viðtalinu, sem sýnt var á sunnudag, sagðist Hafþór vissulega hafa notað stera en tjáði sig ekki um hversu lengi né hvort hann notaði þá enn. Þá bað hann um að spyrillinn myndi hætta að spyrja út í steranotkunina. Viðtalið var tekið upp árið 2017 og talar Hafþór þar um upphafið að Game of Thrones-ferlinum og þátttöku sína í keppnum á borð við sterkasta mann heims. Hann segist hafa fundið sig í kraftlyftingum eftir erfið ökklameiðsli í körfubolta og hafi sú íþrótt á endanum orðið til þess að hann vakti athygli fyrir stærð sína sem tryggði honum hlutverkið. "Getting an email like that out of nowhere from Game of Thrones? ... This has gotta be bulls---." @ThorBjornsson_ tells @e60 the unlikely story of how he became "The Mountain." pic.twitter.com/iNqovXJ28I — ESPN (@espn) 11 April 2019 „Ég fékk tölvupóst. Ég hafði enga leiklistarreynslu svo að fá tölvupóst frá Game of Thrones upp úr þurru, ég trúði ekki að það væri satt,“ segir Hafþór í viðtalinu og bætir við að hann hafi ekki svarað póstinum í upphafi. Í framhaldinu fékk hann símtal um áheyrnarprufu sem hann samþykkti. Þá segist hann hafa haft áhyggjur af því að vinnuálagið verði honum ofviða en þrátt fyrir það ætli hann sér ekki að minnka við sig. Þetta sé líf hans í dag. „Ég hef oft hugsað út í það, hvað ef ég dey? Það væri mjög erfitt að hugsa til þess að ég færi frá fjölskyldunni minni of snemma. Ég vil vera til staðar fyrir fjölskylduna mína. Ég vil vera til staðar fyrir dóttur mína.“ Aflraunir Bíó og sjónvarp Sterkasti maður heims Tengdar fréttir Steraæði á Íslandi Læknar ávísa mun meira af sterum en áður, saksóknari sér tengingu við heimilisofbeldismál og eftirlit í líkamsræktarstöðvum er handan við hornið. Sérfræðingur segir stera ekki einkamál þeirra sem þá nota. 12. apríl 2017 11:00 Hafþór mætti ásamt stjörnunum á heimsforsýningu Game of Thrones Voru saman á rauða dreglinum í New York í gærkvöldi. 4. apríl 2019 22:24 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Sjá meira
Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið, játaði í viðtali við ESPN í þættinum E:60 að hann hafi notað stera. Ástæðuna sagði hann vera þá að hann myndi gera allt til þess að ná árangri. Bleacher Report greinir frá. Í viðtalinu, sem sýnt var á sunnudag, sagðist Hafþór vissulega hafa notað stera en tjáði sig ekki um hversu lengi né hvort hann notaði þá enn. Þá bað hann um að spyrillinn myndi hætta að spyrja út í steranotkunina. Viðtalið var tekið upp árið 2017 og talar Hafþór þar um upphafið að Game of Thrones-ferlinum og þátttöku sína í keppnum á borð við sterkasta mann heims. Hann segist hafa fundið sig í kraftlyftingum eftir erfið ökklameiðsli í körfubolta og hafi sú íþrótt á endanum orðið til þess að hann vakti athygli fyrir stærð sína sem tryggði honum hlutverkið. "Getting an email like that out of nowhere from Game of Thrones? ... This has gotta be bulls---." @ThorBjornsson_ tells @e60 the unlikely story of how he became "The Mountain." pic.twitter.com/iNqovXJ28I — ESPN (@espn) 11 April 2019 „Ég fékk tölvupóst. Ég hafði enga leiklistarreynslu svo að fá tölvupóst frá Game of Thrones upp úr þurru, ég trúði ekki að það væri satt,“ segir Hafþór í viðtalinu og bætir við að hann hafi ekki svarað póstinum í upphafi. Í framhaldinu fékk hann símtal um áheyrnarprufu sem hann samþykkti. Þá segist hann hafa haft áhyggjur af því að vinnuálagið verði honum ofviða en þrátt fyrir það ætli hann sér ekki að minnka við sig. Þetta sé líf hans í dag. „Ég hef oft hugsað út í það, hvað ef ég dey? Það væri mjög erfitt að hugsa til þess að ég færi frá fjölskyldunni minni of snemma. Ég vil vera til staðar fyrir fjölskylduna mína. Ég vil vera til staðar fyrir dóttur mína.“
Aflraunir Bíó og sjónvarp Sterkasti maður heims Tengdar fréttir Steraæði á Íslandi Læknar ávísa mun meira af sterum en áður, saksóknari sér tengingu við heimilisofbeldismál og eftirlit í líkamsræktarstöðvum er handan við hornið. Sérfræðingur segir stera ekki einkamál þeirra sem þá nota. 12. apríl 2017 11:00 Hafþór mætti ásamt stjörnunum á heimsforsýningu Game of Thrones Voru saman á rauða dreglinum í New York í gærkvöldi. 4. apríl 2019 22:24 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Sjá meira
Steraæði á Íslandi Læknar ávísa mun meira af sterum en áður, saksóknari sér tengingu við heimilisofbeldismál og eftirlit í líkamsræktarstöðvum er handan við hornið. Sérfræðingur segir stera ekki einkamál þeirra sem þá nota. 12. apríl 2017 11:00
Hafþór mætti ásamt stjörnunum á heimsforsýningu Game of Thrones Voru saman á rauða dreglinum í New York í gærkvöldi. 4. apríl 2019 22:24